Hádegisblaðið - 17.09.1940, Side 4

Hádegisblaðið - 17.09.1940, Side 4
MUGGUR OG KUGGUR. » Eftir WALLY BISHOP. 4 francaise?" fsiendingurinn borfir á hann og segir því næst rólega mjög: ,,TaliÖ J>ér íslenzlai?" * Pórarinn Amiórsson er maður nefndur, og pekkja hann flestir Reykvíkingar. Á síðustu og verstu tímum fék'k hann snögglega mikinn áhuga fyrir jarðræfct og sveitabúskap, en skorti til þeirra átaka flest ann-að en ósérplægn- ina iog bjartsýnið. Tók hann sér Ieigublett í bæjarlandmu, hugð- ist að hefja par miklar fram- kvæmdir, en komst brátt að raun um, að peningalán yrði hann að fá. Tók hann pá til pess ófruim- lega ráðs að fá vini sína og vel- unnara til að skrifa á víxil fyrir sig, en sjálfur gekk hann með „blaðið“ milli bankastjóranma, er voru meiraogminna vamtrúaðir á fyrirtækið. Nokkrum sinnuim hafði Pórarinn komið að máli við Ge- org ólafsson bankastjóra, og er honum var farinn að leiðast á- hugi jarðræktarmannsins, tók hann rögg á sig og sagði: — Hálf er ég hræddur um, að pú sért að verða eitthvað „túll- aður“ í höfðinu, Þórarinn minn. — Pað er ekki satt, svaraði Þórarinn. Og pað er engin sönn- un fyrir pví, að ég sé túllaður í hausnum, pó að pú sért vitlaus. * Tveir pólitískir spámenn höf- uðborgarinnar mættust á götu. — Nú kvað Alpýðuflokkurinn vera i pann veginn að söfckva í sjálfan sig, segir annar, og fannst hann hafa mikil tiðindi að færa vini sínum. — Hvað hefir pú til marks um pað? spyr hinn. ♦ — Ja, mér er sagt, að rotturnar séu farnar að skríða í land, og pær fiorða sér alltaf úr feigum ^kipum, eins og pú veizt. Guð- brandur Jónssan kvað nefnilega hafa sagt sig úr flokknum í gær.

x

Hádegisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1054

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.