Akademisk foreningsblad - 14.12.1905, Page 1

Akademisk foreningsblad - 14.12.1905, Page 1
AKADEMISK FORENINGSBLAD n MEDLEMSBLAD FOR DE FAGLIGE AKADEMISKE FORENINGER ^AMT „ISLENDINGAFELAG". Extra Serie Nr. 2. Copyrig’hts reserved. Jólanúmer, 14. Deebr. 1905. j.cpo In likeness with the English and Dutch issues of Akademish Foreningshlad, pre- viously published, we to day present an Icelandic number ol' the paper. We know that several — or rather most — of our readers do not understand the Icelandic language, but at the same time we know, that as well in Denmark as abroad there is a warm sympathy for the distant Saga- island. Therefore, we wanted to devote our íirst Christmas-number to Iceland. Yule-tide is an old Gothic festival, a souvenir of our old-age. At this occassion therefore our thoughts go across the sea to our kinsmen in Iceland, among whom the traditions of this remote period are still alive and who have enriched our civilisa- tion with so valuable records about it. Islendingafélag óskar gleðilegra jóla og nvjárs meðlimum sínum og öðrum lesendum pessa blaðs, peim er mál vort skilja. Utgefendur pessa blaðs hafa óskað pess, að Islendingafélag tæki pátt í útgáfu pessa númers, og fannst oss pví síður ástæða til að skorast undan pví, er slíkt fremur má heita gleðiefni fyrir oss, er útlendingar vilja syna áhuga og viðleytni pjóðerni voru og tungu. Það eru svo fáir er vilja kannast við oss sem sérstaka pjóð með eigin menningu. Nokkrir vita að vísu að sú var tíðin, er Islendingar voru sjálf- stæð pjóð og að pá blómgaðist hjá peim menning sú, er reist heíur sér pann minn- isvarða, er standa mun um aldir. — En vita skal pað allur lyður, að vér ætlum oss ekki að lifa á peirri menningu einni til eilífðar, heldur aðeins að nota pann grund- völl, sem par er lagður, til pess að byggja á nyjar framfarir samkvæmt kröfum nútím- ans og pörfum sjálfra vor. — Vér erum fáir nú, pað vitum vér, en vér verðum íleiri. Annars eru til kostir sem íamennið helur fram yfir fjölmennið. svo sem sá að pað er hægra fyrir fáa að skilja eitt og hið sama grundvallaratriði, pað er hægra að gagnsyra fámennið með sömu frum- hugsun og láta pað veiða samtaka, en fjöldann. Takist pað, pá verður á Islandi stigið stærra spor í menningarsögu heims- ins að tiltölu, en nokkurstaðar hefur verið stigið annarsstaðar á jafnskömmum tíma. Þetta eru stór orð, en — hver veit — hjá pjóð er eitthvað shilur og eitthvað vill, fæðast fremur rniklir andans menn, en hjá peirri er ekkert skilur og hvorki veit eða vill neitt. Ij von um, að ekki purfi að bíða margar aldir eftir slíkum mönnum, sem vér getum safnast utanum, einhuga um velferð Is- lands, óskar Islendingafélag — „heill og heiður hverjum landa, er heilsar aftur vorri fósturjörð“. — Nafn Kynflokks vors. Ávarp tillslendinga ogNorðmanna. Nítjánda öldin spáði smápjóðunum bráðri glötun niður í gin stórpjóðanna. í*að er greina má við árroða hinnar tuttugustu, er

x

Akademisk foreningsblad

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akademisk foreningsblad
https://timarit.is/publication/1055

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.