Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Blaðsíða 69
Út og suður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Anna Richardsdóttir hreingjörn- inga-listamaður með meiru flækist víða með skúringagræjurnar og skrúbbar stræti og torg, yfirleitt frekar léttklædd. Ómar Gunnarsson matreiðslumaður er hálft árið úti á sjó á fjölveiði- skipi. Hinn hluta ársins bruggar hann vín. Ekki til einkanota, enda notar hann ekki svoleiðis í dag, heldur fyrir alþjóð. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Hannibal Bandarísk spennumynd frá 2001. Hannibal Lechter snýr aftur til Bandaríkjanna en gamalt fórnarlamb hans hugsar honum þegjandi þörfina. Leikstjóri er Ridley Scott og meðal leikenda eru Anthony Hopkins, Julianne Moore, Gary Oldman og Ray Liotta. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Ríkissjónvarpið kl.22.40 ▲ Ríkissjónvarpið kl. 19.35 ▲laugardagur sunnudagur FiMMTuDAGuR 1. áGúST 2007DV Dagskrá 69 08.00 Morgunsjónvarp barnanna 08.35 Bitti nú Jakers 11.05 Hlé 17.05 Leiðarljós Guiding Light 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Vinkonur (46:52) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Hafdjúpin Bresk heimildamynd í tveimur hlutum þar sem lífið í hafdjúpunum er séð með augum búrhvals og æviskeiði hans fylgt eftir frá 1929 til 2004 þegar hann rak á land á Nýja-Sjálandi. 20.30 Willtir Westfirðir (1:2) 888 Þættir um villta náttúru Vestfjarða, mannlíf, menningu og matargerð undir berum himni. 21.15 Í nafni réttlætis In Justice (5:13) Bandarísk þáttaröð um lögfræðinga sem vinna að því að fullnægja réttlætinu fyrir fólk sem hefur verið fangelsað saklaust. 22.00 Tíufréttir 22.25 Anna Pihl (8:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglu- konunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. Leikstjóri er Carsten Myllerup og meðal leikenda eru Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. Nánari upplýsingar um þáttaröðina er að finna á vefslóðinni http://annapihl.tv2.dk/. 23.10 Bráðavaktin (3:23) Endursýndur þáttur þrettándu syrpu úr þessari sívinsælu bandarísku þáttaröð. Aðalhlutverk Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott Grimes. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.55 Út og suður Anna Richardsdóttir og Ómar Gunnarsson (10:16) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.25 Dagskrárlok 07:00 Stubbarnir 07:25 Bangsímon og Fríllinn 08:30 Kalli litli kanína og vinir 08:55 Litlu Tommi og Jenni 09:15 Froskafjör 09:20 BeyBlade 09:45 Galdrastelpurnar (19:26) 10:05 S Club 7 (e) 10:30 The Legend of Johnny Lingo 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Oprah 13:30 Sjálfstætt fólk Einn vinsælasti þátturinn á Íslandi. Jón Ársæll Þórðarson leitar uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og verður vel ágengt. Í hverri viku er kynntur til sögunnar skemmtilegur viðmælandi sem hefur frá mörgu að segja. 14:15 Sisters (22:24) 15:00 Extreme Makeover (11:23) 15:45 Man´s Work (7:15) 16:15 Whose Line Is it Anyway? 16:40 The School of Rock 18:30 Fréttir 19:10 The Simpsons (4:22) (e) 19:35 Heima hjá Jamie Oliver 20:05 Men In Trees (8:17) 20:50 Pirate Master (10:14) 21:35 Ghostboat 22:50 Saved (11:13) 23:35 Moonlight And Valentino 01:15 The 4400 (4:13) Síðastliðin 50 ár hafa 4400 manns horfið frá heimilum sínum um gervöll Bandaríkin. Dag einn snúa þeir allir aftur þegar stór eld- hnöttur fellur til jarðar frá geimnum. Sumir hafa einungis verið týndir í nokkra mánuði en aðrir í nokkur ár. Í þessari þriðju þáttaröð halda hinir 4400 áfram að takast á við lífið með nýja hæfileika en vandamálunum er langt frá því að vera lokið. 02:00 Las Vegas (15:17) 02:45 The School of Rock 04:30 Secret Window 06:05 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 02:40 Óstöðvandi tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 All of Us 18:15 Dr. Phil 19:00 Everybody Loves Raymond 19:30 How Clean is Your House? Bresku heinlætisdívurnar Kim Woodburn og Aggie MacKenzie þefa uppi subbuleg heimili í Bandaríkjunum og taka til hendinni. Þessar bresku kjarnakonur skúra, skrúbba og bóna. 20:00 Greatest Dishes in the World (4:5) Bresk þáttaröð þar sem kunnir matgæðingar leita að ljúfengustu réttum í heimi. Nokkrir af færustu matreiðslumeisturum heims keppast við að heilla dómnefndina 21:00 Runaway (8:9) 22:00 Law & Order Sakamálaþættir sem eru algerlega sér á báti og hafa notið mikilla vinsælda frá upphafi. Löggan Lennie Brisco og saksóknarinn Jack McCoy vita að það eru tvær hliðar á öllum málum. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 3 Lbs Bandarísk þáttaröð um hrokafullan heila- skurðlækni í New York. Heilinn er flóknasta líffæri mannslíkamans en dr. Doug Hanson (Stanley Tucci) þekkir þessa stjórnstöð líkamans betur en nokkur annar. 00:55 Sleeper Cell Sérlega vel skrifaðir og trúverðugir þættir þar sem líf hryðjuverkamanna er sýnt frá þeirra sjónarhorni. Bandarískur múslimi vinnur leynilega fyrir FBI og gengur til liðs við hryðjuverkasamtök. 01:45 Vörutorg 02:45 Óstöðvandi tónlist SKJÁReinn 07.00 Community Shield 2007 (Man. Utd. - Chelsea) 15.10 Community Shield 2007 (Man. Utd. - Chelsea) 17.00 Sumarmótin 2007 (Rey - Cup mótið) Þáttur um hið alþjóðlega knattspyrnumót Rey-Cup sem er árlegur viðburður í Reykjavík. Keppt er í mörgum flokkum bæði hjá trákum og stelpum og lið frá mörgum löndum mæta til leiks. Þátturinn er í öruggri umsjá Guðjóns Guðmundssonar. 17.30 World Golf Championship 2007 (Bridgestone Invitational) 20.30 Height of Passion (Spánn: Real Madrid v Barcelona ) 21.25 Heimsmótaröðin í Póker 2006 Póker æði hefur gengið yfir heiminn að undanförnu hvort sem er í Bandaríkjunum eða í Evrópu. Miklir snillingar setjast að borðum þegar þeir bestu koma saman, þar sem keppt er um háar fjárhæðir. 22.20 FC Barcelona 2006-2007 (Barca TV 2006-2007) Knattspyrnuliðið FC Barcelona er þekkt um allan heim enda saga liðsins glæsileg. Áhugavert er því að rifja upp leiki með þessu stórveldi í knattspyrnu- heiminum 06.00 Trail of the Pink Panther 08.00 Spy Kids 3-D: Game Over 10.00 Duplex (Grannaslagur) 12.00 Everbody's Doing It 14.00 Trail of the Pink Panther 16.00 Spy Kids 3-D: Game Over 18.00 Duplex (Grannaslagur) 20.00 Everbody's Doing It 22.00 Point Blank (Byssukjaftar) 00.00 Darkwolf (Dimmúlfur) 02.00 Boat Trip (Skemmtiferð) 04.00 Point Blank (Byssukjaftar) Sýn 18.00 Insider 18.30 Fréttir 18.55 American Dad 3 (e) 19.15 South Park (e) Þeir eru komnir aftur á skjáinn. 8.serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. Ótrúlega vinsælir teikni- myndaþættir eftir þá Trey Parker og Matt Stone sem skrifuðu þættina eftir stuttmynd sem þeir gerðu. Síðan þá hafa þeir félagar unnið til fjölmargra verðlauna fyrir þættina og gert bíómynd um South Park og fengu m.a. Óskarstilnefningu fyrir besta frumsamda lagið. 19.40 Entertainment Tonight 20.00 Jake In Progress (6:8) 20.25 True Hollywood Stories (8:8) Frábærir verðlaunaþættir þar sem fjallað er um helstu stjörnur Bandaríkjanna og ýmis- legt er grafið upp sem almenningur hefur aldrei heyrt um. True Hollywood Stories fer í innsta hring stjarnanna. 21.15 Smallville (4:22) Sjötta þáttaröðin um Ofurmennið á unglingsárunum. Í Smallville býr ungling- urinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. Clark er samt ekki gallalaus og á það stundum til að vera dálítið klaufskur. Lendir hann í ýmsum vandræðum á sama tíma og hann er að uppgötva sinn rétta styrk. Frábærir þættir um Ofurmennið á yngri árum sínum. 22.00 Monk (3:16) Þegar körfuboltaþjálfari finnst látinn leita liðsmennirnir til Monks til að leysa málið. 22.45 The 4400 (4:13) Einum af þeim 4400 er rænt og svo virðist sem einhver sé að reyna að skaða hópinn. Það getur verið hættulegt að reita þessi 4400 til reiði. 23.30 Joan of Arcadia (17:22) (e) 01.10 Entertainment Tonight (e) 01.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SiRKuS The Greatest Dishes in the World Bresk þáttaröð þar sem kunnir matgæðingar leita að ljúffengustu réttum í heimi. Nokkrir af færustu matreiðslumeist- urum heims keppast við að heilla dómnefndina, tvo frægustu matargagn- rýnendur Bretlands, með gómsætum réttum sem gerðir eru úr besta hráefni sem finnst. Að þessu sinni eru það safaríkir kjötréttir sem kitla bragðlaukana. SkjárEinn kl. 20 ▲ Mánudagur SJónvaRpið Stöð 2 - bíó næst á dagskrá mánudagurinn 6. ágúst Stöð tvö 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 Gurra grís (35:36) 08:06 Lítil prinsessa (25:30) 08:17 Halli og risaeðlufatan (21:26) 08:29 Músahús Mikka (19:28) 08:53 Skordýr í Sólarlaut (15:26) 09:16 Sögurnar okkar - Bárður Snæfellsás 09:26 Leyniþátturinn (18:26) 09:39 Friðarfljótið 10:05 Latibær (114:136) 10:30 Kastljós 11:00 Formúlukvöld 11:30 Formúla 1 - Tímataka 13:10 14-2 Í þættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. Rýnt verður í leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðn- ingsmönnum, leikmönnum, þjálfurum og góðum gestum. Lifandi umræða um það sem er efst á baugi í fótboltanum á Íslandi ásamt bestu tilþrifum og fallegustu mörkum hverrar umferðar. e. 13:40 Hlé 18:00 Táknmálsfréttir 18:10 Ofvitinn (1:10) (Kyle XY) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Lukkuriddarar (5:13) (Knights of Prosperity) Bandarísk þáttaröð um húsvörð sem langar að opna bar og ætlar að komast yfir peninga með því að fá vini sína til að brjótast inn með sér hjá ríkum og frægum manni. 20:05 Tímaflakk (13:13) 20:55 Bandarísk baka 2 (American Pie 2) 22:40 Hannibal Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:50 Rembrandt (Rembrandt) Dönsk bíómynd frá 2003 byggð á sönnum atburðum. Feðgarnir og smábófarnir Mick og Tom eru fengnir til að stela málverki af safni. Þeir stela óvart rangri mynd, eina Rembrandt-verkinu sem til er í Danmörku og er metið á fúlgur fjár. 02:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Refurinn Pablo 07:05 Barney 07:30 Fifi and the Flowertots 1 07:40 Töfravagninn 08:05 Hlaupin 08:20 Blanche 08:30 Kalli kanína og félagar 08:35 Kalli kanína og félagar 08:40 Kalli kanína og félagar 08:50 Dexter´s Laboratory 09:15 Ginger segir frá 09:40 Bratz 10:00 Tutenstein 10:25 Celeste in the City (Sveitastelpa í borginni) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:25 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 14:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 14:30 Men In Trees (7:17) (Smábæjarkarl- menn) 15:20 Killer Asteroids (Bannvæn smástyrni) 16:15 Svæsnasta eyðsluseggir í Hollywood 17:00 Örlagadagurinn (9:31) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:05 Lottó 19:15 America´s Got Talent (6:15) 20:35 America´s Got Talent (7:15) 21:20 Monster In Law 23:00 The General´s Daughter 00:55 Marine Life 02:30 A Walk to Remember 04:10 Shaolin Soccer Stórskemmtileg kvikmynd um liðsmenn fótboltaliðs sem beita afar óvenjulegum aðferðum á vellinum. Þeir hafa hlotið þjálfun í bardagaíþróttum en sú iðkun á ekkert skylt við knattspyrnu, eða hvað? 05:35 Fréttir 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05:45 Óstöðvandi tónlist 10:45 Vörutorg 11:45 Dr. Phil 12:30 Dr. Phil 13:15 Dr. Phil 14:00 Dr. Phil 14:45 Dr. Phil 15:30 Póstkort frá Arne Aarhus 16:00 How Clean is Your House? 16:30 Robin Hood Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Hann berst gegn óréttlæti og kúgun og hjálpar þeim sem minna mega sín. 17:20 World's Most Amazing Videos 18:10 On the Lot 19:10 Yes, Dear 19:40 Everybody Hates Chris 20:10 World's Most Amazing Videos (19:26) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. Sum eru bráðfyndin en önnur hádramatísk. 21:00 Stargate SG-1 (13:22) 21:50 High School Reunion (4:8) 22:40 Da Vinci's Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu 23:30 Sleeper Cell Sérlega vel skrifaðir og trúverðugir þættir þar sem líf hryðjuverkamanna er sýnt frá þeirra sjónarhorni. Bandarískur múslimi vinnur leynilega fyrir FBI og gengur til liðs við hryðjuverkasamtök. 00:20 Law & Order: Criminal Intent 01:10 Angela's Eyes 02:00 The Black Donnellys 02:50 Tvöfaldur Jay Leno 03:40 Jay Leno 04:30 Vörutorg 05:30 Óstöðvandi tónlist SJónvaRpið SKJÁReinnStöð tvö 16:35 14-2 Í þættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. Rýnt verður í leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðningsmönnum, leikmönnum, þjálfurum og góðum gestum. Lifandi umræða um það sem er efst á baugi í fótboltanum á Íslandi ásamt bestu tilþrifum og fallegustu mörkum hverrar umferðar. e. 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Músahús Mikka (17:28) (Disney's 18:23 Ernst (7:7) 18:30 Ungar ofurhetjur (12:26) (Teen Titans, Ser. II) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Aska móður minnar (Angela's Ashes) Bandarísk bíómynd frá 1999 byggð á sjálfsævisögulegri metsökubók eftir Frank McCourt um eilíft fátæktarbasl fjölskyldu í Limerick á árunum fyrir seinna stríð. Leikstjóri er Alan Parker og meðal leikenda eru Robert Carlyle og Emily Watson. 22:30 Galgopar (Jackass: The Movie) Bandarísk gamanmynd frá 2002 um nokkra vini sem láta eins og vitleysingar öðrum til skemmtunar. Leikstjóri er Jeff Termaine og meðal leikenda eru Johnny Knoxville, Bam Margera, Steve-O, Chris Pontius, Ryan Dunn, Jason Acuña og Preston Lacy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23:55 Sjóræningjar á Karíbahafi - Bölvun svörtu perlunna (Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Bandarísk ævintýramynd frá 2003. Sjóræninginn Jack Sparrow reynir að bjarga ungri konu úr höndum starfsbræðra sinna í von um að þannig nái hann aftur skipinu sem var stolið frá honum. Leikstjóri er Gore Verbinski og meðal leikenda eru Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley, Jack Davenport og Jonathan Pryce. e. 02:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Stubbarnir 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli litli kanína og vinir 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Forboðin fegurð (105:114) 10:15 Homefront 11:00 Whose Line Is it Anyway? 11:25 Sjálfstætt fólk 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Forboðin fegurð (45:114) 13:55 Forboðin fegurð (46:114) 14:45 Lífsaugað (e) 15:20 Blue Collar (Grínsmiðjan) Bráðskemmtilegir grínþættir með stuðboltunum Jeff Foxworthy, Bill Engvall og Larry the Cable Guy. Þessir bandarísku alþýðugrínistar kalla ekki allt ömmu sína og margir fá það óþvegið, einkum þó sauðsvartur almúginn. Ekki missa af þessum óborganlegu grínþáttum. 2005. 15:50 Kringlukast 16:13 Cubix 16:38 Justice League Unlimited 17:03 Barney 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 19:40 Friends 2 20:05 Friends 20:30 Derren Brown Sjónhverfingamaðurinn Derren Brown held- ur áfram að vekja undrun og jafnvel skelfingu en hann er einn færasti sjónhverfingamaður heims. 2006. 21:45 Speed 2: Cruise Control 23:45 Timeline 01:35 My House in Umbria 03:15 Medium (10:22) 04:00 Derren Brown 05:15 Fréttir og Ísland í dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 03:35 Óstöðvandi tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:15 Vörutorg 17:15 Greatest Dishes in the World 18:15 Dr. Phil 19:00 Everybody Loves Raymond 19:30 All of Us (18:22) 20:00 Charmed (4:22) Heillanornirnar þrjár láta ekki deigan síga og gleðja nú augu áhorfenda enn á ný. 21:00 The Biggest Loser (2:12) Gríðarlega vinsæll raunveruleikaþáttur um baráttuna við mittismálið. Að þessu sinni eru liðin kynjaskipt til að sjá hvort það sé rétt að karlar eigi auðveldara með að grennast en konur. 22:00 Law & Order: Criminal Intent (2:22) 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Backpackers (5:26) 23:45 Law & Order: SVU 00:35 World's Most Amazing Videos Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. Sum eru bráðfyndin en önnur hádramatísk. 01:25 3 Lbs Bandarísk þáttaröð um hrokafullan heilaskurðlækni í New York. Heilinn er flóknasta líffæri mannslíkamans en dr. Doug Hanson (Stanley Tucci) þekkir þessa stjórnstöð líkamans betur en nokkur annar. Hann 02:15 High School Reunion Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum skólafé- lagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það gengur á ýmsu þegar þybbna klappstýran, slúðurskjóðan, balldrottningin, 03:05 Tvöfaldur Jay Leno 03:55 Jay Leno 04:45 Vörutorg 05:45 Óstöðvandi tónlist SKJÁReinn 07.00 Amsterdam Tournament 2007 (Ajax - Atletico Madrid) 17.45 Það helsta í PGA mótaröðinni 18.10 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 18.40 Amsterdam Tournament 2007 (Lazio - Arsenal) 20.20 Amsterdam Tournament 2007 (Ajax - Atletico Madrid) 22.00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 22.50 Heimsmótaröðin í Póker 2006 Póker æði hefur gengið yfir heiminn að undanförnu hvort sem er í Bandaríkjunum eða í Evrópu. Miklir snillingar setjast að borðum þegar þeir bestu koma saman, þar sem keppt er um háar fjárhæðir. Margir þeirra eru gífurlega þekktir og má þar nefna Doyle Brunson, Johnnie Chan, Gus Hansen og Phil Ivey. Stærsta mótið sem um getur á hvert fer fram í Las Vegas í júlí. 23.40 FC Barcelona 2006-2007 (Barca TV 2006-2007) 06.00 Blue Sky (e) (Heiður himinn) 08.00 Not Without My Daughter (e) 10.00 The Truman Show (Truman-þátturinn) 12.00 Moon Over Parador (Óvænt hlutverk) 14.00 Blue Sky (e) (Heiður himinn) 16.00 Not Without My Daughter (e) 18.00 The Truman Show (Truman-þátturinn) 20.00 Moon Over Parador (e) 22.00 Tales From The Crypt: Demon Knight (Sögur að handan: Djöflabaninn) 00.00 Speed (Leifturhraði) 02.00 Fled (Á flótta) 22.00 Tales From The Crypt: Demon Knight (e) (Sögur að handan: Djöflabaninn) Sýn 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 The War at Home (14:22) Gamanþættirnir The War At Home hafa slegið í gegn. Hjónin Vicky og Dave halda áfram daglegri baráttu sinni við unglingana á heimilinu. Þar er alltaf líf og fjör enda sjá foreldrarnir ekki hlutina með sömu augum og unglingarnir gera. 20.10 Entertainment Tonight 20.40 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur smáhundur (chiuahua) og Stimpy er feitlaginn og vitgrannur köttur. 21.10 Jake 2.0 (3:16) 22.00 Bones (11:21) Spennandi, bandarísk þáttaröð um réttar- mannfræðing sem leysir gömul sakamál með því að rannsaka bein löngu látinna fórnarlamba. 22.45 Hustle (2:6) Svikahrapparnir í Hustle snúa aftur í fjórða sinn en þeir eru enn með nægar hugmyndir að svikamyllum. Meðal þess sem þeir taka sér fyrir hendur í nýjustu þáttaröðinni er að selja Hollywood-skiltið sem virðist ómögulegt en ekkert er Hustle-hópnum ofviða. Þetta er hágæða bresk glæpasaga sem hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna. 23.40 The War at Home (14:22) (e) Gamanþættirnir The War At Home hafa slegið í gegn. Hjónin Vicky og Dave halda áfram daglegri baráttu sinni við unglingana á heimilinu. Þar er alltaf líf og fjör enda sjá foreldrarnir ekki hlutina með sömu augum og unglingarnir gera. Geta Vicky og Dave virkilega skammað krakkana sína fyrir að gera eitthvað sem þau gerðu sjálf í æsku? Drepfyndnir gamanþættir um heimilislífið og vandamálin þar á bæ. 00.10 Entertainment Tonight (e) 00.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SiRKuS 10.30 World Supercross GP 2006-2007 11.25 PGA Tour 2007 - Highlights Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-móta- röðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana en svo er efstu kylfingunum fylgt eftir á lokaholunum. 12.20 Það helsta í PGA mótaröðinni Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 12.50 Sumarmótin 2007 13.20 Íslandsmótið í golfi 2007 14.30 Samfélagsskjöldurinn 2006 (Chelsea - Liverpool) 16.20 Community Shield 2007 16.50 Amsterdam Tournament 2007 (Lazio - Atletico Madrid) 19.05 Amsterdam Tournament 2007 (Ajax - Arsenal) 21.05 World Golf Championship 2007 (Bridgestone Invitational) 00.05 Box Wladimir Klitschko - Lam 06.00 Rabbit-Proof Fence (Kanínugirðingin) 08.00 Ocean's Twelve 10.05 Envy (Öfund) 12.00 You Stubid Man (Heimski maður) 14.00 Rabbit-Proof Fence (Kanínugirðingin) 16.00 Ocean's Twelve 18.05 Envy (Öfund) 20.00 You Stubid Man (Heimski maður) 22.00 Ripley's Game (Refskák Ripley's ) 00.00 Undisputed (Hnefaleikameistarinn) 02.00 21 Grams (Lífsins vigt) 04.00 Ripley's Game (Refskák Ripley's ) Sýn 16.30 Skífulistinn 17.15 Smallville (3:22) (e) Sjötta þáttaröðin um Ofurmennið á nglingsárunum.Í Smallville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd.Clark er samt ekki gallalaus og á það stundum til að vera dálítið klaufskur. 18.00 Bestu Strákarnir (15:50) Á meðan á leitinni að arftökum strákanna stendur yfir á Stöð 2 mun Sirkus endursýna allt það besta með Sveppa, Audda, Pétri Jóhanni og hinum sprenghlæginlegu strákunum. 18.30 Fréttir 19.00 Stacked (5:6) (e) Skyler Dayton hefur fengið nóg af eilífum partíum og lélegu vali á karlmönnum. Hún er staðráðin í því að breyta lífsstíl sínum og fær óvænt atvinnutil- boð þegar hún álpast inn í litla bókabúð. 19.25 Stacked (e) 19.50 Girls Of The Playboy Mansion (1:15) 20.15 Joan of Arcadia (17:22) Önnur þáttaröðin um Joan.Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. Hún fer að fá skilaboð frá Guði sem fer að segja henni að gera alls kyns hluti sem hún og gerir. 21.00 MTV Video Music Awards 2007 22.45 Hidden Palms (8:8) (e) 23.30 Jake In Progress (5:8) (e) 00.00 Jake 2.0 (3:16) (e) Jake Foley er bara venjulegur maður þar til dag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta.Er hann nú sterkari og sneggri en nokkur annar og ákveður leyniþjónusta Bandaríkjanna að nýta sér krafta hans.Jake er nú orðinn leynivopn Bandaríkjanna þar sem hann tekur að sér verkefni sem enginn annar getur leyst. Hörkuspennandi þættir. 00.45 Joan of Arcadia (17:22) (e) 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SiRKuSSJónvaRpið Stöð 2 - bíó Stöð 2 - bíó næst á dagskrá föstudagurinn 3. ágúst næst á dagskrá laugardagurinn 4. ágúst Stöð tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.