Árbók skálda - 01.12.1954, Blaðsíða 16

Árbók skálda - 01.12.1954, Blaðsíða 16
LJÓÐ UNGRA SKÁLDA og mati á ljóðlist ungra skálda innan þeirra tímamarka, sem bók- inni hafa verið sett. Hinsvegar mun seint verða hægt að fullnægja um leið þeirri kröfu að velja ljóðin eftir listrænu gildi þeirra einu saman. Hugsanlegt væri t. d., að eitt skáldið í hópnum hefði slíka yfirburði, að flest eða jafnvel öll ljóð annarra yrðu að þoka, væri sá mælikvarði einn á þau lagður. En í bók sem þessari verður að stefna að því að kynna lífsviðhorf skáldanna jafnhliða listrænum vinnubrögðum eftir því sem við verður komið. Þetta getur þó aðeins átt við þau skáld í þessari bók, sem hafa fengið þar ríflegt rúm. Hin, sem eiga hér eitt eða örfá smákvæði, eru tekin með til að minna á þau, ef svo mætti segja. Eg hef einn ráðið vali höfundanna í bókinni og rúmi þeirra, en hafði hinsvegar skáldin sjálf í ráðum með mér um val ljóðanna. Sú samvinna var mér hin ánægjulegasta, og tel ég hana því til tryggingar, að þeim sérkennum og sjónarmiðum skáldanna, er þeim sjálfum eru mætust, hafi ekki verið stungið undir stól. Eitt ungu skáldanna, sem leitað var til um efni, Sigfús Daðason, taldi sig ekki geta átt hlut að útgáfunni. Eg harma þetta og álít bók- inni mikið tjón að því, að sæti hans skuli standa þar autt, en um það tjóar ekki að sakast. Ég býð yngstu höfundana í bókinni sérstaklega velkomna á skálda- þing. Þóra Elfa Björnsson, 15 ára, og Hannes Pétursson, 22 ára, fara svo vel af stað, að þau hljóta að vekja mikla athygli og miklar vonir. Þóra Elfa er að vísu ekki nema undrabarn ennþá, en ljóð Hannesar verða ekki lengur mæld við æsku hans; hann stendur þegar framar- lega í röð fullveðja skálda. Ég færi hér með öllum skáldum bókarinnar hugheilar þakkir fyrir samstarfið og óska þeim, að aukin kynning megi jafnan verða þeim ávinningur. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.