Árbók skálda - 01.12.1954, Blaðsíða 17

Árbók skálda - 01.12.1954, Blaðsíða 17
FORMÁLSORÐ III. Ljóðasafnið ber það ótvírætt með sér, að formbyltingin í íslenzkri ljóðagerð hefur færzt drjúgum í aukana síðasta áratuginn. Sú bylting nær samkvæmt eðli sínu að vísu miklu lengra en til ríms og hátta og hefur einnig haft nokkur áhrif á flest þeirra yngri skálda, sem enn halda tryggð við rímið. Nú kunna sumir að segja, að ég dragi greinilega taum formbyltingarskáldanna í bók- inni á kostnað hinna, og bókin gefi því ekki rétta hugmynd um hlut- föllin. Ég álít mig ekki minni unnanda stuðla og ríms heldur en ýmsa aðra, sem telja sig bera hefðbundinn skúldskap mjög fyrir brjósti, enda hef ég töluvert um slíkan skáldskap sýslað og haft mikið yndi af honum, og svo er enn. Ég hef jafnvel verið staðinn að því vafa- sama tiltæki að snúa rímlausum erlendum ljóðum til bundins máls á íslenzku. Hinsvegar hef ég alltaf litið svo á, að rímlaus ljóð ættu sér tilverurétt á íslenzku eins og öðrum málum og geti verið full- gildur skáldskapur. í rauninni getur uppreisnin gegn hinu stranga formi, sem vér höfum búið við, ekki verið neitt undrunarefni. Því fer þó fjarri, að ég óski þeirri stefnu fullnaðarsigurs í íslenzkri ljóða- gerð. En hjá endurnýjun ljóðformsins í einhverri mynd virðist þó ekki verða komizt. Deilur um listform verða ávallt að miklu leyti tilfinningamál. Það eitt verður um þau sagt með fullri vissu, að þau hafa stöðugt tekið breytingum og munu hakla áfram að gera það. Ég þori ekki að fullyrða, hvernig ung skáld og ljóð þeirra hefðu skipzt að þessu leyti, ef ljóðasafn eins og þetta hefði komið út tyrir tíu árum. Ég man í svipinn ekki eftir öðrum formbyltingarskáldum þá en Steini Steiilar, sem hafði snemma snúið inn á nýjar brautir, og Jóni úr Vör, sem einnig var farinn að gera nokkrar tilraunir um rím- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.