Árbók skálda - 01.12.1954, Page 18

Árbók skálda - 01.12.1954, Page 18
LJÓÐ UNGRA SKÁLDA laus ljóð. Snorri Hjartarson hafði að vísu gert rajög athyglisverðar til- raunir til að yngja upp forna hætti og rím, án þess að hann kastaði meginreglum hefðbundins forms fyrir borð. Hinsvegar munu þau skáld undir fertugsaldri, sem þá héldu fast við forna ljóðhefð, hafa fyllt tuginn eða vel það. Nú horfir þetta öðru vísi við. Nú munu þau ungu skáld, sem hafna rími og aðhyllast hina nýju stefnu, fylla tuginn (hér má telja Sigfús Daðason með), en þau, sem fylgja hinni gömlu hefð hrein- ræktaðri, komin 1 minni hluta. Aftur á móti hafa nokkrir meðal höfundanna í þessari bók orðið fyrir áhrifum frá stefnu Snorra Hjart- arsonar og leitast við að yngja upp hin gömlu ljóðform í stað þess að hverfa alveg frá þeim. í þeim hópi eru Þorsteinn Valdimarsson og Hannes Pétursson, sem standa að öðru leyti nærri skáldum hins gamla skóla. Hér má einnig nefna Einar Braga, sem samþýðir nýtt og gamalt á ýmsan hátt. Ég held, að þessi skáld stefni í rétta átt, og framtfð þjóðlegrar ljóðlistar verði undir því komin, að þeim og samherjum þeirra takist að sætta hina nýju stefnu við íslenzka hefð. — — Þeir, sem lesa þessa bók af skilningi og hleypidómaleysi, hvaða skoðun sem þeir hafa annars á gömlum og nýjum ljóðstefnum, munu finna þar mikla fjölljreytni og heiðarlegar, sjálfstæðar til- raunir til að túlka í nýjum formum eða formleysum reynslu kyn- slóðar, sem hefur ýmist viljandi eða óviljandi horfið frá lífs- venjum og lífsskoðunum feðra sinna. Þessum ungu skáldum liggur ekki hátt rómur, þau lifa í ljósaskiptum uggi'ænlegrar veraldar og bfða átekta. En að baki flestum þessara óherskáu vökuljóða má skynja drauminn „um betra líf og sáttfúsari hendur". MAGNÚS ÁSGEIRSSON.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók skálda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.