Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2007, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2007, Blaðsíða 20
þriðjudagur 25. SEPTEMBEr 200720 Húðflúr DV ÖLL VÍGI FALLINFjölnir Geir Bragason, myndlistarmaður og húðflúrmeistari Fjölnir Geir Bragason, myndlis tamaður og húðflúrmeistari, er hæstánægður með það sem er að gerast í húðflúri í dag. „Þa ð eru öll vígi fallin. Fólk fer orðið alla leið og fær sér alvöru húð - flúr. Það er ólíklegasta fólk far ið að fá sér húðflúr og því ekk i lengur hægt að benda á ákveðn ar týpur.“ Þegar Fjölnir talar um að ganga alla leið á hann við þe gar fólk fær sér verk sem þekur til dæmis alla höndina eða all t bakið. „Vinsældir húðflúra er u að aukast. Tæknin er líka orði n svo góð og litirnir líka og þa r af leiðandi treystir fólk sér til þess að fá sér stærri og flókna ri verk.“ Fjölnir er þaulreyndur í bransanum en hann hefur n ú starfað við fagið í um fimmtán ár. „Þetta verður skemmtilegr a með hverju árinu. Fólk treystir mér og þá fæ ég lausari taum.“ Betra er flott tattú en ljótt ör Spurður um óvanalegasta hú ðflúr sem Fjölnir hefur gert nefnir hann kynfæri. „Ég hef gert tattú á kynfæri karla o g kvenna. Þetta er samt bara húð fyrir mér. Ef ég mundi víla þett a fyrir mér væri ég ekkert sérst aklega góður húðflúrmeistari ,“ segir Fjölnir og hlær. Reglulega kemur það fyrir að fólk sjái eft - ir að hafa fengið sér húðflúr. „Þ að er oftast fólk sem er nýkomi ð frá Spáni. Fólk sem fær sér húð flúr í hita leiksins endar oft me ð því að sjá eftir því. Það er nú lík a þannig á Spáni sem og annar s staðar að það er löng bið eftir a ð komast að hjá virkilega góðum húðflúrmeisturum og þá er fó lk bara að ráfa inn á einhverj a stofu og lætur til leiðast af því þ að er svo ódýrt,“ segir Fjölnir en útkoman af slíkum ævintýrum getur oft á tíðum verið ansi aga - leg. „Það eru lýtalæknar sem reyna að fjarlægja húðflúr me ð þar til gerðum leyserum en sl ík aðgerð skilur iðulega eftir ö r. Ég bendi fólki frekar á að breyt a húðflúrum heldur en að reyn a að fjarlægja þau því það er au ðvitað miklu betra að vera me ð flott tattú en ljótt ör.“ Landslagið hefur breyst Fjölnir segist ekki hafa sótt erl endar húðflúrsráðstefnur en hann viðurkennir að hann lan gi þó til þess. „Í fyrra var hald - in í fyrsta sinn ráðstefna hér á landi og heppnaðist hún virki - lega vel. Þetta er annars allt an nað landslag en þegar ég var a ð byrja því þá var maður voða mikið í eigin heimi og húðflú r- meistarar voru ekkert að flagg a sínum hugmyndum. Nú er al lt orðið svo opið með tilkomu int ertetsins sem er frábært því þa ð er nauðsynlegt að skoða hvað aðrir eru að gera.“ Fjölnir seg - ist vera stoltur af öllum þeim h úðflúrum sem hann hefur gert í gegnum tíðina. „Þetta eru börn síns tíma. Ég er alltaf ánægður með það sem ég geri þá stundi na enda legg ég mikinn metna ð í þetta.“ Fjölnir segir að með a ukinni reynslu hafi vinnureglu r hans breyst aðeins. „Ég tek mé r lengri tíma í hvert verk og ger i því færri verk á dag. En auk þes s legg ég áherslu á algjöra reglu - mennsku og trúnað við mína k únna.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.