Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2007, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2007, Page 13
D ó m ki rk ja n Umsjón: Baldur Guðmundsson ForsíðUmynd: stefán karlsson aðrar myndir: karl petersson Dómkirkjan í reykjavík var fyrst byggð á árunum 1787 til 1796. Árið 1848 var hún endurbyggð í núverandi mynd en hefur í gegnum árin gengist undir mikl- ar endurbætur, nú síðast rétt um aldamótin. Landsbókasafnið, Þjóðminjasafn- ið og Þjóðskjalasafnið hófu öll starfsemi sína á kirkjuloftinu en kirkjan spilaði stórt hlutverk í að Reykjavík varð að höfuðborg landsins. Í dag fræðir Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur okkur um sögu, hlutverk og starfsemi kirkjunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.