Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2007, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2007, Blaðsíða 13
D ó m ki rk ja n Umsjón: Baldur Guðmundsson ForsíðUmynd: stefán karlsson aðrar myndir: karl petersson Dómkirkjan í reykjavík var fyrst byggð á árunum 1787 til 1796. Árið 1848 var hún endurbyggð í núverandi mynd en hefur í gegnum árin gengist undir mikl- ar endurbætur, nú síðast rétt um aldamótin. Landsbókasafnið, Þjóðminjasafn- ið og Þjóðskjalasafnið hófu öll starfsemi sína á kirkjuloftinu en kirkjan spilaði stórt hlutverk í að Reykjavík varð að höfuðborg landsins. Í dag fræðir Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur okkur um sögu, hlutverk og starfsemi kirkjunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.