Alþýðublaðið - 21.11.1919, Page 1

Alþýðublaðið - 21.11.1919, Page 1
Alþýðublaðið Gí clið út aí A1 þýðuílokknum. 1919 Föstudaginn 21. nóvember 21. tölubl. Haflð þér reykt Teofani? 3slaæí |yrir3slenðinga. Þetta eru fögur orb. En hver merking þeirra? Ameríkumenn segja: Ámerika fyrir Amerikumenn, og meining t>eirra orða er: Aðeins amerísk Jiki mega skifta sér af amerískri ttlillilandapólitík, en orðið þýðir ekki, að þeir ekki vilji neina inn- flutninga inn í landið, þó þeir seu nd stöðvaðir um stund, til þess a<5 hægara verði að útvega her- tóönnum vinnu, sem heimkomnir e> u úr stríðinu. Ástralíumenn segja: Ástralía fyrir Ástralíumenn, og meina með t>ví: Enga gula innflutninga (Kin- verja eða Japana) til landsins, til fcess að lækka kaupið. En þeim w sama um, þó menn af Evrópu- kyni flytji til landsins. Hver er nú meining orðanna: Jsland fyrir íslendinga? Það hefir aidrei komið skýring á því, hvað þau þýddu, nema þau eigi að þýða, að þeir, sem þau fltópa upp, vilji ekki útlendan inn- Aytjendasæg ínn í landið. En hver er það, sem vill það? Ef að nokkur meining á að vera í oiðunum, þá hljóta þau að kýða: Gœði og auðœfi íslands fyrir islenzku þjóðina, en ekki fyrir einstaka auðmenn. En við vitum, að það er ekki þetta, ®em þeir meina með orðunum. keim er sama, þó auðæfl landsins leudi öll í höndum einstakra Qranna, ef þeir bara eru íslenzkir, ef að orð þeirra þá eru annað en kjaftaglamur „föðurlandsvina", sem fl'ugað til hafa getað haldið sig í úánd við landssjóðinn með því að ®Pa upp um sjálfstæðið, en nú eru dálítið í vandræöum, af því sjálfstæðismálið nú er afgreitt. En þetta kemur nú alt í ljós á s'ttum tíma. yinstnrriska börnin. Til Stjórnarráðsins hefir nýlega borist skeyti frá forsætisráðherra, þess efnis, að Austurríkismenn mæltust til þess, að vér íslend- ingar tækim af þeim 100 börn til að forða þeim frá hungurdauða. Flestar hlutlausar þjóðir hafa þeg- ar tekið fjölda af þessum veslings börnum, sem orðið hafa að súpa seyðið af æði hervaldsins og auð- valdsins. Allir munum vér sam mála um, að þetta sé sjálfsagt mál, sem beri að greiða fyrir sem fyrst, og það á þgnn hátt, sem kæmi börnunum sem bezt. En mér finst Reykvíkingar einir geta tekið 100 og aðrir bæir á landinu hlutfallslega jafnmörg. Allir ættim vér að vera samtaka um það, að létta sem bezt undir með stjórn Austurríkis, sem nú mun nauðu- lega stödd vegna ofríkis banda- manna. Annars kemur þetta atriði oss til að hugsa um margt, sem skylt er hér á landi. Hér eru fjölmörg börn, sem vegna fæðingar sinnar verða að sæta slíkri meðferð, að hún er ekki samboðin siðaðri þjóð. Þau börn sem verða aö þiggja náðarbrauð hjá vandalausum eða hrekjast sveitarflutningi, eru lif- andi vottur þess, hve afkastalítil hin fornhelga menning vor er, hún hefir verið krákuskraut, sem þjóðmálaskúmar og ofstækismenn hafa hampað framan í erlendar þjóðir, en undir hafa búið sam- úðarsnauö lög, sem fyrir þeim er betur þekkja eru skammarstyttur yfir söguþjóðinni. Betur að þetta tækifæri yrði til þess, að benda oss á miskunarleysi það, er allir fátæklingar eiga viö að búa hér hjá oss. En látum það samt ekki verða til neinnar hindrunar því, að vér tækim þessi olnbogabörn, en að þau bentu oss á olnboga- börnin íslenzku. Þá væru austur- rísku börnin oss heillasending. H. Símskeyti. Khöfn 19. nóv. Ungverjaland. Frá Budapest er símað, að bandamenn krefjist þess að frið- urinn við Ungverja sé undirritað- ur af samsteypustjórninni. Búist er við að Stefan Friedrich láti af völdum. Bannsóknin um upptðk ófriðavins. Frá Berlín er símað, að Hind- enburg og Ludendoiff hafi verið yfirheyrðir. Þeir fullyrða, að her- stjórninni hafi verið ókunnugt um samninga stjórnarinnar við Wil- son og tvöfeldni Bethmann-Holl- wegs. Þrátt fyrir Wien-skjölin heldur Hindenburg því fram, að Þýzkaland hafi verið saklaust aí upptökum ófriðarins. Sök Wilhelms keisara. Frá London er símað, að enskir ríkislögmenn rannsaki með yfir- ráðinu mál Wilhelms keisara. Kosningav í Belgíu. Frá París er simað, að social- demokratarnir heimti kosningar í Belgíu. Bolsivíkar í Höín. Enskir sendimenn eru komnir til Kaupmannahafnar til að semja við sendimenn Bolsivíka, sem þar eru, með vegabréfi dönsku stjórn-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.