Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 5
SVEITARSTJORNARMAL Tímarit um málefni íslenzkra sveitarfélaga. Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON, eftirlitsmaáur sveitarstjórnarmálefna. Utanáskrift: „Sveitarstjórnarmál11, Tjarnargötu 10, Reykjavík. 5. ÁRGANGUR 1945 1.-2. HEFTI Porstéinn Símonarson: Ólafsfjör Ólafsí'jörður er lítill fjörður, sem gení'- ur til suðvesturs úr mynni Eyjafjarðar, nær 5 km á lengd. Frá fjarðarbotninum liggur dalur uin 14 km til suðvesturs. í þessari byggð eru 22 bæir. Undirlendi er fremur Iítið, en skömmu fyrir framan kaupstaðinn er vatn, um ö km á lengd og um 1 knx á breidd. \Tið botn fjarðarins austanverðan hefur síðan um siðustu aldamót vaxið upp kauptún, en nokkru utar hinum megin við fjörðinn eru svo- kallaðar Kleifar, sem einnig voru taldar lil kauptúnsins. Samkvæmt síðasta mann- tali voru 779 íbúar á kauptúnssvæðinu, en 134 íbúar í sveitabæjum, eða samtals 913 íbúar í núverandi Ólafsfjarðarkáiip- slað. Byggð þessi nefndist lil forna Þórodds- staðahreppur, en árið 1917 var nafni hreppsins breytt, og hefur hann síðan heitið .Ólafsfjarðarhreppur. Byggðin er umlukt fjöllum á alla vegu nema til norð- austurs, er veit til sjávar. Þó er milli Ól- afsfjarðar og Stíflu í Skagafirði lág heiði ( svo nefnd Lágheiði), um 9 km löng, og er næsta auðvelt að leggja þar vfir ak- veg. Um fyrstu byggð í Ólafsfirði segir svo í Landnámabók: ður. „Óláfr bekkr nam alla dali fyrir vestau ok Óláfsfjörð sunnan til móts við Þor- móð.tinn raimna) ok bjó at Kvíabekk. .... Þormóðr inn rammi .... deildi um Hvanndali við Ólaf bekk ok varð sex- tán manna bani, áðr þeir sættusk, en þá skyldi sitl sumar hvárr hafa..... Gunnólfr inn gamli .... nain Óláfsfjörð fyrir austan upp til Reykjaár ok út til Vá- múla ok bjó á Gunnólfsá." Hvanndalir hafa um mörg ár verið i eyði. Jörðin er í lögsagnarumdæmi Siglu- fjarðar, en er í eign Ólafsfirðings. Má því segja, að enn ])á hafi bæði Ólafsfirðingar og Siglfirðingar íhlutun um þá jörð. Um Ólafsfjarðarvatn segir í ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, að það vatn sé ólíkt öðrum vötnum, ekki einungis á íslandi, heldur og öllu Dana- veldi, í því efni, að þar veiðist sjófiskar, sem vanizt hafi ósalta vatninu. Eru það þorskur, ýsa, flyðra og skata. Einnig sé silungsveiði í Ólafsfjarðarvatni. Er þá sagl mjótt malarrif milli vatnsins og sjávar. Virðist það greinilegt, að í fyrndinni liafi fjörðurinn náð jafnlangt inn í landið og vatnið nær nú. Hafi rifið skapazt af stórbrimi, landskjálfta eða einhverjum slíkum náttúruhamförum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.