Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 5
SVEITARSTJORNARMAL
Tímarit um málefni íslenzkra sveitarfélaga.
Ritstjóri:
JÓNAS GUÐMUNDSSON, eftirlitsmaáur sveitarstjórnarmálefna.
Utanáskrift: „Sveitarstjórnarmál11, Tjarnargötu 10, Reykjavík.
5. ÁRGANGUR
1945
1.-2. HEFTI
Porstéinn Símonarson:
Ólafsfjör
Ólafsí'jörður er lítill fjörður, sem gení'-
ur til suðvesturs úr mynni Eyjafjarðar,
nær 5 km á lengd. Frá fjarðarbotninum
liggur dalur uin 14 km til suðvesturs. í
þessari byggð eru 22 bæir. Undirlendi er
fremur Iítið, en skömmu fyrir framan
kaupstaðinn er vatn, um ö km á lengd og
um 1 knx á breidd. \Tið botn fjarðarins
austanverðan hefur síðan um siðustu
aldamót vaxið upp kauptún, en nokkru
utar hinum megin við fjörðinn eru svo-
kallaðar Kleifar, sem einnig voru taldar
lil kauptúnsins. Samkvæmt síðasta mann-
tali voru 779 íbúar á kauptúnssvæðinu,
en 134 íbúar í sveitabæjum, eða samtals
913 íbúar í núverandi Ólafsfjarðarkáiip-
slað.
Byggð þessi nefndist lil forna Þórodds-
staðahreppur, en árið 1917 var nafni
hreppsins breytt, og hefur hann síðan
heitið .Ólafsfjarðarhreppur. Byggðin er
umlukt fjöllum á alla vegu nema til norð-
austurs, er veit til sjávar. Þó er milli Ól-
afsfjarðar og Stíflu í Skagafirði lág heiði
( svo nefnd Lágheiði), um 9 km löng, og
er næsta auðvelt að leggja þar vfir ak-
veg.
Um fyrstu byggð í Ólafsfirði segir svo
í Landnámabók:
ður.
„Óláfr bekkr nam alla dali fyrir vestau
ok Óláfsfjörð sunnan til móts við Þor-
móð.tinn raimna) ok bjó at Kvíabekk.
.... Þormóðr inn rammi .... deildi um
Hvanndali við Ólaf bekk ok varð sex-
tán manna bani, áðr þeir sættusk, en þá
skyldi sitl sumar hvárr hafa.....
Gunnólfr inn gamli .... nain Óláfsfjörð
fyrir austan upp til Reykjaár ok út til Vá-
múla ok bjó á Gunnólfsá."
Hvanndalir hafa um mörg ár verið i
eyði. Jörðin er í lögsagnarumdæmi Siglu-
fjarðar, en er í eign Ólafsfirðings. Má því
segja, að enn ])á hafi bæði Ólafsfirðingar
og Siglfirðingar íhlutun um þá jörð.
Um Ólafsfjarðarvatn segir í ferðabók
Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar,
að það vatn sé ólíkt öðrum vötnum, ekki
einungis á íslandi, heldur og öllu Dana-
veldi, í því efni, að þar veiðist sjófiskar,
sem vanizt hafi ósalta vatninu. Eru það
þorskur, ýsa, flyðra og skata. Einnig sé
silungsveiði í Ólafsfjarðarvatni.
Er þá sagl mjótt malarrif milli vatnsins
og sjávar. Virðist það greinilegt, að í
fyrndinni liafi fjörðurinn náð jafnlangt
inn í landið og vatnið nær nú. Hafi rifið
skapazt af stórbrimi, landskjálfta eða
einhverjum slíkum náttúruhamförum og