Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 8
S VF. IT A R S T .T Ó RNARMAT, Frú Ólafsfirði: Við fíarðarbotninn. firði, er seldur hefur verið lil bræðslu umrædd ár, svo og fiskafli, er lagður hef- ur verið á land utan Ólafsfjarðar. Undanfarin ár hafa verið rarinsökuð skilyrði til hafnargerðar á Ólafsfirði. A grundvelli þeirra rannsókria hefur skrif- stofa vitamálastjóra gert tillögu um skipa- kvi í Ólafsfjarðarhöfn. Er þar lagt til, að gerð verði tveggja garða kvi, og verði sjávarflötur kvíarinnar um ha. Verð- ur hafskipadýpi utast í kvínni. 'I'il ]>ess að svo megi verða, þarf að dæla burt miklu af sandi, sem borizt hefur á hafn- arsvæðið, en rannsóknir sýna, að kvíar- svæðið megi dýpka verulega frá því, sem nú er. Horfir nú mjög til vandræða vegna ]iess, hve mikinn sand her á halnarsvæð- ið. í desember 1943 samþykkti Alþingi lög um hafnargerð í Ólafsfirði. S. 1. sumar var byrjað á hafnargerð, og eru nú gerð- ir um 150 metrar af öðrum liafnargarð- inum, en mn 60 metrar af hinum. Verður hvor þessara garða væntanlega lengdur um 60- 70 metra á sumri komanda, og a'tti þá að vera ráðin mikil bót á vand- ra'ðum Ólafsfirðinga i hafnarmálum. Kostnaður við framkvæmdir þær, sem þegar hafa verið gerðar, er rúmar 600 þiis. kr. Ólafsfirðingar byggja afkomu sína á útgerð, en útgerðarrekstur hyggist á þvi, að örugg höfn sé fyrir bátastólinn. Aðal- verkefni Ólafsfirðinga er því að fá þar fidlkomria hátahöfn. Frá firðinum er skammt á beztu fiskimið við Norðurland, og Ölafsfirðingar hafa orð fyrir að vera dugandi fiskimenn. í Ólafsfirði eru tvö hraðfrystihús, og þegar höfn er komin, virðist þar tilvalinn staður fyrir sildar- verksmiðju og hvers konar fiskiðnað. Hafa Ólafsfirðingar nú nýlega kosið 7 manna nefnd til þess að gera tillögur um, hver atvinnufyrirtæki séu líklegust til þess að tryggja afkomu Ólafsfirðinga i framtíðinni. Fyrir einu ári mun engan Ólafsfirðing liafa grunað, að þess væri svo skanunt að bíða, að Ólafsfjörður fengi kaupstaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.