Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 11
SVEJTARST.I ÓHNARMA I. / r Lög um bæjarstjórn í Olafsfirði. 1. gi\ — ÓlafsfjarSarkauptún skal vera kaupstaður og sérstakt lögsagnarum- dæmi. Nær umdæmið yfir allan Ólafs- fjarðarhrepp og heitir Ólafsfjarðarkaup- staður. Umdæmi þetta er hér eftir sem hingað íil í alþingiskjördæmi Eyjafjarðarsýslu. Þar, sem í lögum þessum er talað um kaupstað eða kaupstaðarbúa, er átt við allt hið nýja umdæmi og íbúa þess. 2. gr. — Rikisstjórnin skipar fvrir um, hvernig málum þeim í Ólafsfjarðar- hreppi, sem eru ekki útkljáð, þegar lög þessi (iðlasl gildi, skuli skipt milli sýslu- mannsins í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfó- getans í Ólafsfirði. 3. gr. — Verzlunarlóð kaupstaðarins er: i'rá Brinmesi að aústan og til Kotnefs að vestan, og taki lóðin á land upp 200 metra frá stórstraumsfjöruborði. 4. gr. — Þar til laun bæjarfógetans í Ólafsfirði verða ákveðin í launalögum, hefur hann sömu laun og sýslumenn í lægra launaflokki, shr. 3. málsgr. 11. gr. laga nr. 71 28. nóv. 1919, og greiðast laun- in úr ríkissjóði. Hann hefur á hendi sömu störf og sýslumönnum og bæjarfógetum eru falin, hverjum í sinu umdæmi, dóin- arastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu á tekjum ríkissjöðs og önnur störf, gegn þóknun þeirri, er sýslumönnum og hæjar- fógetum eru ákveðin að löguin. vegna óvæntra atburða. Meðal Ólafsfirð- inga hefur því ekki verið ágreiningur u.m, að þetta skrel' skyldi stigið. Það er einnig ósk þeirra og von, að það megi verða 1:1 þess að auka áhuga þeirra á málefnum sinum og að þeir snúi sér að því að ráða óleystum verkefnum hyggðarinnar lil lykta. Mikilvægast er að koma þar upp öruggri bátahöfn hið allra fyrsta, en þó eru þar ýmis fleiri viðfangsefni, sem híð:i úrlausnar. 5. gr. Málefnum kaupstaðarins skal stjórnað af bæjarstjórn. í henni eru kjörnir bæjarfulltrúar, kosnir af bæjar- húum, sem kosningarrétt hafa eftir gild- andi lögu.m. Bæjarstjórn kýs hæjarstjóra og ákveð- nr Iaun hans, enda greiðast þau úr bæjar- sjóði. 6. gr. — Um kosningu bæjarfulltrúa, tölu þeirra og kjörtímabil fer sam- kvæmt lögum um sveitarstjórnarkosn- ingar. 7. gr. -—- Bæjarstjórn kýs sér forseta úr i'lokki hæjarfulltrúa, og stjórnar hann umræðum á fundum og sér um, að það, sem ályktað er, sé ritað í gerðabókina. Fundir bæjarstjórnar skulu fara fram í heyranda hljóði. Einstök mál má þó ræða innan luktra dyra, þegar bæjarstjórnin á- kveður. Til þess að lögmæt ákvörðun sé gerð, verður minnst helmingur bæjarfulltrúa að vera á fundi. Atkvæðamagn skal á- vallt ráða. Séu jafnmörg atkvæði með og móti, fellur atkvæðisefnið, nemavið kosn- ingar, þá ræður hlutkesti. Um kosningu nefnda skal farið samkv. lögum um sveit- arstjórnarkosningar. Það skal kunngert bæjarbúum, hvar og hvenær bæjarstjórnin heldur ahnenna fundi. Aukafundi má halda, þegar bæjar- stjöra þykir nauðsyn til bera eða þegar minnst helmingur hæjarfulltrúa æskir þess. Bæjarstjóri skal á undan fundum skýra bæjarfulltrúum frá, hver málefni koma fvrir. Allir bæjarfulltrúar, sem eru á fundi, skulu rita nöfn sín undir gerða- hókina, strax og bókun er lokið, og á sér- hver fulltrúi rétt á að fá ágreiningsatriði silt stuttlega bókað. Bæjarstjórn setur sjálf fundarsköp sín, en ráðherra staðfestir þau. 8. gr. - - Framkvæmd ákvarðana þeirra, sem bæjarstjórn tekur, og forstaða bæjar- málefna er á hendi bæjarstjóra, nema þar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.