Alþýðublaðið - 29.04.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1924, Síða 3
K£*YlktrBEA«I& F.: Men jeg vil hava meira skammlr. Blaðamaðurinn (feemur inn): Má segja frá því í blaðiuu á morgun, að lóan sé komin, og að Suðurland fari til Borgar- ness? F,: Hvor koinmer Loan fra? B.: Frá Afríku. F.: Er tað Fragtdaœpur eða Fisker ? B.: Það er fagl. F.: For Fanden 1 Hvorior spör- ger Dá? B. (staœandi): De har sagt — F.: Naa, ja, saa lad gaa. Men hör, min gúv'le Júnbjornston! De kan skammast som nuð í flag, eins og tið segið. Skriv nú ein æriig skammagrein til á morgun, og gleym endalig ekki að vísa mér manúskrlftln. (B. hneigir sig og fer.) 2. þáttur. (He’ma hjá blaðamanninum. Hann kemur inn og gengur æðislega um góif og sezt síðan við skrifborðið og styður hendi undir kinn.) B. ( prettur upp af stólnuœ): Helv . . . er að vera svona svín- buudinn þessum dj........1 Ég, sem ætti að vera koœinn inn á 18. greln! Já; roikið andsk . . . á Þoratelnn gott að vera laus! En hvað get ég gert? Ég verð að að skrifa. (Sezt aítur við borðið og byrjar að skrifa, hættir aftur, bryður pennasfc aftlð og tautan) Jón Sigurðssoa gaf út tfmarit f Kaupmannahöfn og það meira að segja á íslenzku; — — það má vel Ukja því saman; — — nel; það dugar ekki. — En Björn gamli Jónsson, — hann áiti ísa- f©id einu sinni. og hann hefði getað verið í svona útgáíufélagi. Nei; því verður líklega ekki trúað, að hann hefði orðið und- irtylla hjá útlendum kaupmönn- um. — — — Eq Óiatur Björns- son? —---------Þar hefi ég það; ---------hann hefði áreiðanlega orðið ritstjóri iyrir þá, ef hans hefði notið Iengur við.--------- Þarna kemur þi,ð.--------Er það nokkuð Jjótt un hann?----------- Tj *; þetta hefi ég gert, og þetta gerði Þorsteinn;-------en hann er nú laus, sá skr ....--------- Ég held, ég hafi þá uppistöðuna; ------bara, að ritstjórah'flin trufll mig ekki —-----------(sezt niður og skrifar í ékafa; barið að dyrum). Ritstjórarnir (:om i inn og tala báðir í einu): F. sendi okkur til að biðja þig að liafa nógu miklar skammir í gre ninni; — góða nóttl (fara). Blaðam^ðurinn (rýkur upp, horflr tryllingslega kringum sig í herberginu, þrífur blómstur- pott í glugganum og ætlar að tvíhenda í ritstjórana, sem eru að staulast niður tröppurnar, en í því hann reiðlr til, dettur hann ■sattactottQttQtKKaatssxtexaattðifói ð ð II 1 A tgr©íösla blaðsins er í Alþýðuhúsinu, g opin virka daga kl. 9 árd. til H 8 síðd., sími 988. AuglýBÍngum Jt sé skilað fyrir kl. 10 árdegis * útkomudag blaðsins. — Sími K ppentsmiðjunnar er 633. x ðxK»t»s:»oe(ao{iai«a<so(«a(»esi aftur á bak á gólfið; potturinn brotaar í tallinu, og moidin fer í andlit honum og lyíUr vit hans:) Skammir ? (Smjattar á moldinni.) Nel. (Með vlðkvæmni:) Ó-gró-in jörð-ð! Tjaldið fellur. Grímarr. Alping i. At því, sem gerst hefir á þingi, síðan síðabt var frá sagt, er vfst vert að geta þessá: Níu þingm. í Nd. (Ásg. Ásg., Sigurjónsson Jónsson, Jör. Br,, Árni J., Ág. FI., Bj. L., Jón S., P Þ. og Sv. Ó.) flytja frv. um stofnun happdrættis fyrir ísland. Eiga Sturlu-bræður og Phiíipsen nokkur í Khofn að fá einkaleyfi til þess og mega seíja það. io°/0 af iðgjöldum seldra hluta eiga að renna til landbúnaðar og Edgar itice Burroughs: ■ Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. skreið hann úr fylgsni sinu og tók að rannsaka um- hverfið i von um að finna fjársjóðinn áður en Tarzan kæmi aftur. Ætlun Belgjans var að finna gullið og draga sig svo i filé, unz Tarzans væri farinn, og koma þ;t með félaga sina og flytja burtu það, sem hann gæti. Hann fann sprungu, sem hallaði ofan i klettinn, ofan að granittröppum. Hann gekk fast að göngunum, sem lág-u inn i myrkrið, en þar stanzaði hann af ótta við að rekast á Tarzan. Apamaðurinn var langt á undan honum og þreifaði sig Afram, unz hann kom að hurðinni. Augnabliki siðar stóð hann i f járhirzlunni, þar sem hinir voldugu drottnarar þess lands, sem nú var sokkið i sæ, höfðu fyrir mörgum öldum farið höndum um þetta gull, sem hér var saman borið i stórhauga. Dauðakyrð rikti i hvelfingunni. Ekkert henti á, að aðrir liefðu fundið herbergið, siðan apamaðurinn var þar siðast. Tarzan snéri ánægður aftur, Werper stóð bak við snös i gjánni. Hann sá Tarzan fara upp stigann og ganga út á klettsbrún þá, er snéri til daisins, þar sem Waziri-menn biðu merkis húsbónda sias. ÞA laumaðist Werper úr fylgsni sínu, fór inn i göngin og hvarf i myrkrið. Tarzan stanzaði á brúninni og rak upp ljönsöskur. Hann endurtók merkið tvisvar og hlustaði siðan nokkrar minútur, þegar siðasta öskrið dó út. Loks heyrði hann svarið i fjarska — einu sinni, tvisvar, þrisvar. Basuii, höfðingi Waziri-manna, svaraði i sama tón. Tarzan fór aftur áleiðis til fjárhirzlunnar. Hann vissi, að svertingjarnir myndu brátt koma og flytja á burtu stóran sjóð i hinum einkennilegu gullstöngum Opar- borgar. Á meðan ætlaði hann að bera eins mikið og hann gat upp á klöppina. Fimm timar liðu áður en Basuli kom að klettinum; þá hafði Tarzan farið sex ferðir til fjárhirzlunnar og borið fjörutiu og átta gullstengur út á klettsbrúnína. Svo mikið bar liann i einu, að hverjum tveimur meðal- mönnum hefði fundist nóg um að bera það; þó bar ekki á neinni þreytu hjá honum, er haun með reipi sinu hjálpaði svertingjunum upp á klettinn. Sex sinnum hafði hann heimsótt fjársjóðinn, og i hvert sinn faldi Werper sig inst I skugga herhergisins. Einu sinni enn kom apamaðurinn og hafði nú méð sér fimmtiu hrausta menn, sem hann einn hefði getað fengið i þessa för vegna yfirburða sinna. Burt,.voru bornar fimmtlu og tvær stengur enn. Og hafði þá Tarzan hundrað steng'ur, er bann ætlaði að láta sér nægja,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.