Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Síða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Síða 25
SVEITARST J ÓRNARMÁL 23 Verkamannabústaðír í Keflavík. að ákvæði kaflans kæmu því aðeins til greina, að sérstök heimild væri til þess í fjárlögum hverju sinni, enda nær skylda sveitarfélaga til íbúðarhúsbygginga samkvæmt þeim kafla ekki framar en tilskilinn styrkur eða lánveit- ing af hálfu ríkissjóðs kemur til. Má því líta á lagasetningu þessa varðandi útrýmingu heilsuspillandi íbúða meira sem viljayfirlýsingu löggjafans en raunhæfa lausn um sinn. Með lögunum frá 1935 var Ryffginffaisjóður hinum dreifðu byggingar- verkamanna ., f .* , , , og stjórn hans. SJÓOÚm SclrriciO 1 C1I13, Cn pÓ sundurgreinda heild, Bygg- ingarsjóð verkamanna, undir 5 manna stjórn, valinni til 4 ára í senn. Kaus Alþingi 4 þeirra með hlutfallskosningu, en atvinnumálaráð- herra skipaði einn, og var hann formaður sjóð- stjórnar. Hinn fyrsta sjóðstjórn var kjörin af Alþingi 22. des. 1934. En fyrsti stjórnarfundur var haldinn 25. janúar 1935. Með lögunum frá 1946 var ákveðið að öll stjómin skvldi kjörin af sameinuðu Alþingi með hlutbundinni kosningu til fjögurra ára í senn, en félagsmálaráðherra skipi einn úr sjóðstjóminni formann hennar. Formaður sjóðsins var í upphafi skipaður Magnús Sigurðsson bankastjóri, og gegndi hann formannsstörfum, unz hann andaðist árið 1947. Það orkar eigi tvímælis, að mjög vel fór á því, að sjóðurinn skyldi þegar frá byrjun

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.