Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Qupperneq 41

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Qupperneq 41
SVEITARSTJORNARMAL 39 FJÁRHAGSÁÆTLUN FYRIR VESTMANNAEYJAKAUPSTAÐ ÁRIÐ 1949. Tekjui: Kr. 1. Greiðslur frá ríkissjóði ............. 55.000.00 2. Greitt úr hafnarsjóði ................ 10.000.00 3. Fasteignagjöld ....................... 50.000.00 4. Niðurjöfnun útsvara ............... 2.584.500.00 5. Ýmsar tekjur......................... 150.000.00 Samtals kr. 2.849.500.00 Gjöld: Kr. 1. Stjórn bæjarmála................. 180.600.00 2. Framfærslumál.................... 169.800.00 3. Almannatryggingaro.fi............ 415.000.00 4. Menntamál (bamaskólinn, gagn- fræðaskólinn, sundlaug, bóka- safn, bamaleikvöllur, dagheim- ili o. fl.) ................ 431.000.00 5. Heilbrigðismál ................. 213.700.00 6. Lögreglumál ........................ 103.600.00 7. Brunamál ............................ 30.000.00 8. Bvggingarfulltrúi ................... 10.800.00 9. Viðhald á húseignum ................. 15.000.00 10. Götulýsing.......................... 20.000.00 11. Verklegar framkvæmdir ............. 420.000.00 12. Til Dalabús og hænsnahúss .. . 100.000.00 13. Vextir og afborganir............... 130.000.00 14. Sjúkrahús, rekstrarstyrkur ......... 95.000.00 15. Til þvottahúss .................... 50.000.00 16. — Ekknasjóðs Vestmannaeyja . 5.000.00 1-. — Byggingarsjóðs verkamanna. 45.000.00 18. — togarakaupa .................. 100.000.00 19. -— almenningsgarðs ................ 30.000.00 20. — elliheimilis .................. 50.000.00 21. — verkfæraskýlis ................ 25.000.00 22. — S. í. B. S............ 5.000.00 23. — yfirbyggingar á sundlaug . . 60.000.00 24. Ýmis útgjöld ...................... 125.000.00 Samtals kr. 2.849.500.00 Fjárhagsáætlun Akurevrarkaupstaðar liefur ekki borizt Sveitarst/órnarmá/um. En Akraneskaupstaður og Siglufjarðarkaupstaður munu ekki enn hafa geng ið frá fjárhagsáætlunum sinum fvrir árið 1949. Almannatryááínáarn^r tilkynna : Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta frá almannatrygging- unum skerðist eða fellur niður, ef hlutaðeigandi eigi hefur greitt skilvíslega iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Þeir, sem sækja um bætur frá Tryggingastofnun ríkisins, skulu leggja fram tryggingaskírteini sín með kvittun innheimtumanna fyrir áföllnum iðgjöldum. Reykjavík, 3. maí 1949. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.