Alþýðublaðið - 30.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1924, Blaðsíða 1
«l£ af .AJ|tftaftoldmu» 1924 Miðvlkudag>nn 30, apríS, 100. tölubíað. 1. maí Á morgun haída verklýðsfélogin krofugongu. £r skorað á alia alþýðu og verkafólk að koma saman í Bárunni ki. 1 e. h. Þaðan verður gengið um götur bæjarins. Ræður verða fiuttar og kvæði sungin. Lúðrasveit Reykjavíkur verður með og leikur fyrir gongunni, Til sölu verða merki og biað: >i. maí<, bréfspjöld með mynd af kröfngöcgunni í fyrra (hinci fyrstu hér á landi). Styrkið íélagsskapínn, og eílið aíþýðíílneyíiiiguns. KröfagOogunefniim. Arni-Arni og efri deiid. Félag rakara hér f bæ hafði með samtökam komið a nokk- urri reglu um vinnu- og lokuuar- iíraa. Etnhverjir hötðu þó uodan- brögð og gengu á snlð við sam- þykt félags síns. Frumvarp var samþykt í neðri delfd Alþingis, sem veitti bæjarstjórnum heim- iid til að setj'a reglur um þetta og fleira,'sem að því iýtur að halda góðri regiu og siðum í bæju'u, Frumvatpið var mót- mæíal mst samþykt i neðrl deiid og afgreitt tll lávarðanna. En það eru tii fláirl lávarðar en þeir, sem á þingi sitja. Samein- uðu Alþingi og báðum delldnm barst um þetta mál erindi irá 3—4 rökurum, sem rofið höfðu sinar eigin samþyktlr, og viidu þeir nú láta íella málið. Árni á Höðahólura hatði lagt þelm orð f munn og samið erindið. En Árni Nikk, sem rakar sr. Egg^rf, þegar hann er á þingi, tók að sér að sannfæra lávarðana um skaðsemi þessa frv. Fór þvf svo, sem vænta mátti, að það vir felt msð miklum atkvæðamun yið 1. utar, í efri delld dg er Drenglr og stúlkur óskast til að selja >Söngva jafnaðar- manna*. Komið kl. 12x/a a morg- un í Sveinabókbandið á Lauga- vegi 17. Telpur og stú} iur óskast til að seija merki 1. n aí. Komið í Al- þýðuhúsið kl. 9 í fyrra máliðl Gott er að starí 1 fyrir gott mál- efni. Drengir óskast til að selja blaðið >1. mai«. Komið í fyrra málið kl. 9 í Alþýðuhúsið. þar með úr sögunni á þessu þtngi, Má af þessu m'kið læra. Fram- vegis þvðir ekki bæja-, sýslu- eða sveita-féiögum að fara fram á nauðsynlegar breytingar á log- gjöfinni, ef þeir nafnarnir legpj- ast báðir á móti. Þeir eru nokk- urn wegion vlssir um að geta drepið slík mál. Aðferðln verður þvi að vera sú: Fyrst yrði að kanna hugatþel þeirra og vita, hvað þelr myndu viija lðggja til máhnna, og hará sér sfðan a'Ira þegnsamlegast ] ar eftlr. Ktunmi. S. n. F. L Fundur í Sálarrannsóknafélagi fs- lands flmtudaginn 1. maf 1924 kl. 8Va síðd. í Bárunni. Fundarefni: Umræður nm tiiraunir með Einar Nielsen. Frummælandi: Einar H. Kvaran. Stjórnin. Nýjar brauðsSIit- búðir eru opnaðar á Bergstaðasti æti 19 og á örettisgötu 26 — Beztu og ódýrustu kökur og brauð í borginni. "Virðingaifylst. Páll Jónsson; bakari. Hjólhestur hefir fundist. Vitjist til frú Símonarson. íslenzkt smjör á* kr. 2 40 % kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Skyr fra myndarbórjdanum Guð- mundi á Læk í Ölfusi a 50 aura */a kg. í verzlun Elíasar S. Lyng- dals. Sími 664. Kartöflur á 20 kr. pokinn í iveizlun Elíasar S. Lyngdals. — Sími 664. Hangið kjöt, viðarroykt. frá Hrísnesi í Skaftártungu, á kr. 1,40 */í kg f verzlun Elíasar S. Lyng- dais. Simi 664,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.