Alþýðublaðið - 30.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1924, Blaðsíða 3
ALE»¥£>K?£L AB Z © Jóni Kjaitansyni, ritstjóra danska >Mogga«, umhyggja sú, sem hann tykist bera fyrir fátækum veika- mönnum, þar sem hann er latinn tala um í þessum pistli, að fá- tækir verkamenn megi ekki viö því að vinna ekki 1. maí. Jón Kjartansson hlýtur þó að skilja það, að þegar enginn vinnur þennan dag, þá bíður verkið og verður unnið síðar. Nú vil ég spyija þingmanninn, Jón Kjrrtanson, hvað hann hafl gert til ab bæta úr neýð verka- lýðsins. Hann á þó hægara með : það en margur annar, þar sem hann er þingmaður og tiiheyrir stærsta þingflokknum, nema hann sé svo áhrifalaus, að hans gæti einskis á meðai flokksbræðra sinna. Ég veit, að hvar sem málgagn auðvaldsinna hamast á móti verka- lýðnum og sjálfsbjargarviðleitni hans, verður það ekki til aunars en að kenna okkur verkamönnum að standa saman, og eitt er stað- reynd, að því meir sem »Morgun blaðið< hamast móti okkur, því betur skilur fólkið þær skyldur, sem á því hvíia um að gera 1. maí sem hátíðlegastan, og ég vii vona, að ekki einn einasti verka- maður né verkakona eða sjómab- ur, sem hór verður 1. maí og haflr heilsu til, láti sig vauta 1. maí í ki öfugönguna, því að það er bezta vopnið, sem hægt er að vega aÖ andstæðingum okkar meb. Um þau litilsvirðandi ummæli, sem >Morgunblaðið« fer um for- ingja okkar, Héðin Valdimarsson, hirði ég ekki að fara otðum, því að það er vel þektur siður lítil- menna að naga í bakið á mönn- um, sem hveigi eru nærri og þar af leiðandi ekki hafa tækifæri til að svara fyrir sig. Við verkamenn þekkjum Héðin svo vel, að við berum fult trau»t til hans hvað sem danska máJgagnið segir. Að siðustu: Alþýðuflokksmennl Verið með 1. maí! Sýnum það í verki, að við séum eins þroskaðir og féiagar okkar í öðrum löndum. Stormur. M Daamörkn. 'Tilkynning frá sendiherra Daná.) Siýiimenn, véiitjórar og útgerð* | armenn hafa fallist á miðlunartil- lögur sattasemjarans. Et þar ákveð- inn 3 mánaða .uppsagnarfrestur og 6% hækkun á kaupgjaldinu, sem var 1923. Laúnadeilan við sjó- menn og kyudara verður tekin til meðferðar eftir páskana, og er ekki gert ráð fyrir, að þar verðl óvinn- anlegir örðugleikar á samkomulagi. Á dönskum spítölum og heilsu- hælum hafa lengi undanfarið verið geiðar tilraunir með berklaveiki- meðal, sem Holger Mölgaard pró- íessor við Landbúnaðatháskólann 4 ' Mjálpgí’st&i hjúkruu&rí éiag» - i ss >Lfknar« «r epín; ív'ánudaga . . . kl. ii—12 f. k. Þrlðjudagá ... — 5 —6 «. - Mlð'vlkudaga . . — 3—4 - FosUidaga . . . — 5— 6 e- - Laugardaga . , — 3—4 Umbúðapappir fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Kostakjðr. f>eir, sem gorast. áskrifendur að »SkutIi« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu siðasta ár. Notið tsekifeerið, meðan upplagið endist! hefir fundið upp. Er lyf þei.ta gull- salts samband og kallað aurocidin, og haía innspýtingar með lyfl þessu haft góð áhrif. Heflr félag verið myndað til þess að fram- leiða lyf þetta. Danska hafrannsóknarskipið >Dana«, sem menn kannast við frá bínum stóra og gagnsmikla leiðaíjgri Johs. Schmidt um At- lantshaf og Kyrrahaf, leggur af stað 26. þ. m. í leiðangur norður í Atlantshaf, um Skotland til flskí- rannsókna í höfunum umhverfis Færeyjar og Island. Auk dr. Schmidts taka n agtster Vedel Tha- ning, nifgister P. Jespersen og dr. N. C. Andersen þátt í ferðinni, og meðan skipið heldur sig við ís- 11 1 . 1. . i .. 1. i 1 1.j >-. . .. -j-ij- Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. Þeg’ar siðasti Waziri-maðurinn fór út úr herberginu, snóri Tarzan aftur til þess að lita einu sinni enn yfir þau ógrynni auðæfa, sem ekki létu á sjá, þótt þessar tvær ferðir hefðu verið farnar. Áður en hann slökti kertaljósið, sem hann hafði haft með sér og kastað hafði glætu sinni út i niðamyrlcur herbergisins, sem verið hafði einrátt um þúsundir ára á þessum stað, lét Tarzan hugann hvarfla til þess tima, er hann i fyrsta sinn rakst á þessi auðæfi, þegar hann fiýði úr hvelfing- unni undan hafinu, þar sem La, æðsta hofmærin hjá sóldýrkendum, hafði falið hann. Hann mintist atbnrðanna í hofinu, þegar hann lá buudinn á blótstallinum, en La stóð yfir honum með brugðinn hnif, og raðir presta og hofmeyja biðu alt i kring tryltar af óþreyju eftir fyrstu blóðbununni, svo að þeir gætu fylt dalla sina og drukkið til hinum geisl- andi guði. Hin snögga og ógurlega árás Tas, brjálaða prestsins, stóð apamanúinum lifandi fyrir hugskotsjónum, flótti hoffólksins undan blóðþorsta vitfirringsins, árásin á La og þáttur sá, er hann átti i hinum grimma hildarleik, er endaði með þvi, að hann gekk af prestinum dauðum við fætur hofgyðjunnar, sem ætlað hafði að fórna honum. Þetta og margt annað flaug Tarzan i hug, er hann rendi augunum yfir óteljandi raðir gullstanganna. Hvort myndi La enn þá rikja i musterinu, sem stóð yfir þeim stað, er hann var staddur á? Skyldi liún loksins hata neyðst til þess að ganga að eiga einn hinna ljótu presta? Það voru sannarlega sorgleg örlög fyrir svo fagra mey. Tarzan hristi höfuðið, gekk að kertinu, slökti ljósið og gekk til dyranna. Að baki hans beið njósnarinn þess, að hann færi; hann vissi nú það, sem hann vildi vita, og nú gat hann, hvenær sem hann vildi, komið hingað með félaga sina og látiö þá flytja með sér það, sem hann vildi. Wazirimenn voru komnir yzt út i göngin og voru á leiöinni út i tunglsljósið upp á klettinn. Hann lokaði hurðinni, að hann hélt i siðasta sinui. í myrkrinu i lrlefanum stóð Werper upp og teygði sig. Hann rétti út höndina 0g klappaöi gullstöngunum innilega. Hann tók, þær upp og vó þær i lófa sér. Hann þrýsti þeim að sér og kjáði við þær eins 0g hvit- voðung. Tarzan hugsaði til unaðslegrar heimkomu, til ástrikra arma, er lagðir væru nm háls honum, til mjúks vanga við vanga sinn, en skugga brá fyrir, er hann mintist spádóms galdralæknisins. Og á fáum í okúnduin kollvörpuðust vonir beggja Jiéssara manua. Annar gleymdi jafnvel ágimd sinni af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.