Alþýðublaðið - 30.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.04.1924, Blaðsíða 2
2 Aá,£»¥!>l»£LJli9X& KrOfttgangan á inorgun. Á morgun skipar ísleczk al- þýða sér í annað sinn til kröfu- gðngu — til þess að kreijast at valdhðfum ríkislns Htsnauðsyn- legra réttar- og kjara bóta sér til handa. í annað sinn tekur þá ísleozk alþýða í Reykjavik í streng- inn moð alþýðu annara landa um að krefja Rlþýðustetnunni, jafnaðarstefnunni, framgang dg mótmæla samíéiagsskipulagi, sem reist er á hugsunarleysi og raDg- lætl, eignarrétti, en ekki tilveru- rétti, og stjórnarframkvæmdum, sem gerðar eru í skjóil þess og því eru rétt eftir því. í öðrum lðndum eru slfkar kröfugöngur alþýðnnnar notndar >demonstrationer<, sem þýðir orðrétt >sýningar«, — sýningar á vilja alþýðunnar, kröfum hennar og samtökum hennar. Slíkar >s.ýningar«, slíkar kröfu- göngur hefit erlerid alþýða nú háð í 35 ár á morgun, og raun ber árangri þeirra vitni. í hverju landinu á fætur öðru tekur al- þýðan við stjórninni, Rússiandi, Englandi, Danmörku o. s. frv. íslerzka þjóðin hefir iöngum verið eftirbátsk. Lýðræði komst á fyrlr mörgum öldum í Englandi, fyrir 130 árum í Frakklandi og aíðan hvað af hverju í öðrum löndum fram eftir síðustu öid, en hér eru ein 20 ár, sfðan það komst á. Nú er Sldan aiþýðustjórnar- Ínnar, og hún stígur hráðara. Nú gildir að draga af sér slenið og .vera ekki enn langt á eftir. Á morgun á fsierzk alþýða að sýna, að aíd vn stfgur einnig hér með vaxandi hraða. í annað sinn á þátttakan f kröfugöngunci að vera heimingi meiri en hið íyrsta slnn, i þriðjíi sinn þrisvar slnnum meiri o. 3. frv, Tilefnl tll fjölmennrar krö u- göngu er lfka minst helmiogi meira nú e i f fyrra. Hver af- giöpln öðiUtn verri hafa verið framin síðan í stjórnmáium ís- lands. Siðan er komin tl! hrein íhaldsstjórn, sem rær iffróður gítur á bakj hsfir aukið rlýstiö í landinu um minst 25% með gengisfaiii og toíSum, telt oiður allar verklegar frarokvæmdir og gert hvað sem hugsast má tii þess að sp’lla afkomulandsmanna, — drepa nlður fslenzkri menn- ingu andlegri og ííkamlegri og fórna hanni á altari M vmroons, guðs þeirra bargeisanna, er undir fhaldsstjórninni standa. Er þvf ekki nóg tilefni tll kröfugöngu? Hafa ekki ailir, sem eru ekki ánægðir með að gerðir þessarar stjórnar og þings hennsr og framferði biaða hennar, sem kostuð eru m®ð af erlendu auðvaldi og hæðast að bjargarviðleitni alþýðunnar, — hafa þeir ekki næga ástæðu til fylla hóp alþýðunnar í kröfugöngu hennar og sýna burgeisunum, að veídi þeirra sé í rýrnun, að óstjórn þeirra verði ekki lengur þoluð, að Islendingar vilja ekki láta eyða sér án þess að ærnta eða skræmta? Jú; nóg eru tileiniu, nægar ástæðarnar tii að fjöimenna í ktöfugöngunni, og ekkl er at vlnnan svo aðkallandl, að vinna geti ekki beðið, meðan kröfu- gangan ter fram. Að réttu lagi ættl svo að vera, að hver alþýðumaður legði daglegt verk sitt frá sér 0g gengi í hópinn, þegar kröfugangan hefst, því að þá er það verk að vinna, sem melra er um vert en nokkurt annað, — að sýna valdhöfunum, að alþýðan vilji ekki þola, að ver sé farið með hana en skepnurnar, og krefjast þess af þeim, að tekið sé eins miklð tillit til vinriuafls þjóðariunar og penioga burgeisanna; ella skuli ráð þeirra af þeim tekin. Þetta er nauðsyclegasta verkið, sem á morgun verður unnið, og fórnfus og statffús alþýða mun ekki fremur telja eftir sér að iuna það af h®ndi en önnur þarfaverk, sem húu vinnur i iandinu þjóðinni til velgengni og íramfara. íslerzk íilþýða f Reykjavík! Á morgun sýnir þú vilja þion til Hfsins, þrá þína eftir réttlæti, mátt : ''’ 1 tll samtaka. Á roorgun krefst þú réttar þíns ti! jsfnaðar f Iffskjötum, réttiætis í löggjö-, skipuiags í frariikvæmdum og f/flingar í siðmsnningu — með því að fyikja þér undir merkl Aigrelðsla | blaðsins er í Alþýðuhúsinu, » 8 I i 8 lxXK3<%Si»OSOO<»(XM»(»<> opin yirka daga kl. 9 árd. til 8 síðd., sími 988. AuglýBÍngum sé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sími prentsmiðjunnar er 633« Verkaunaðurinn, blað jefnaðar- manna ft Akureyri, sr bezta fréttablaðið af norðlemku blööunum. f'lytur góíar ritgerðir um stjórnmál og atyinnumfil. Kemur út einu cinni í yiku. Kostar að eina kr. 5,00 um árið. Geriat áukrif- endur á aigreiðslu Alþýðubiaðsms. Yeggfððir, yflr 100 tegundir, Fiá 65 au. rúllan (ensk stæið). Hf.rafmf.Hiti&Ljðs. Ný bók, Maður frá Suður- mrnmrnmam Ameriku. Pantanir afpreiddar i slma 1269. alþýðustefnunnar í broddi kröfu- göngu þinnar. t>að er þjóðnýtasta verkið, sem á morgun verður unnið- t>að er æðsta skylduverk al- þýðunnar á morgun. „Danski Moggi“ og 1. maí. Blað útlendra aubmanna hér í bæ sem ber nafnið >Morgunb)aðið«, fer á stúfaDa á sumavdaginn fyrsta og beinir örfum smum að 1. maí og þeim mönnum, sem fyrir því standa að gera hann að almenn- um frídegi verkalýðsins hér á íslandi sem annars staðar. fað var syo sem vitanlegt, að þeim mönnum, sem að því blaði standa, >Motgunblaðinu«, sá það ekkert gleðiefni að sjá möig hundruð eða þúsund alþýðumanna snman og heirnta rétt sinn sem auðvaidið, bæði útlent og innlent, heflr hiifsað af verkalýðnum, — rétt til að lifa eins og menn. Hun kemur ekki frá hjarianvi í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.