Sveitarstjórnarmál - 01.04.1959, Blaðsíða 10
6
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Nú er samþykkt gerð af sýslu-
nefnd, og skal hún þá scnd sam-
göngumálaráðherra til staðfest-
ingar. Virðist honum hún koma
í bága við grundvallarreglur
laga eða rétt manna eða hafa í
för með sér óeðlilega lengingu
sýsluvegakerfisins miðað við þá
venju, sem myndazt hefur í
hverri sýslu, er samþykktin end-
ursend án staðfestingar.
3. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Jafnframt er úr gildi numin 2.
gr. laga nr. 50 17. maí 1947, um
breyting á lögum nr. 102 19.
júní 1933, um samþykktir um
sýsluvegasjóði.
LÖG
um heimild fyrir sveitarsljórnir
til j>ess að innheimta með álagi
skatta og gjöld til sxieitarsjóða,
scm miðuð eru við fasleignamat.
ÞINGSALYKTANIR.
I. Niðursuðuverhsmiðja
á Altureyri.
Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að skipa 3 manna
nefnd til að gera áætlanir um
stofnkostnað og rekstur hæfi-
legrar niðursuðuverksmiðju á
Akureyri, er einkum yrði ætlað
að nýta smásíld þá, sem veiðist
í Eyjafirði. Einnig skal nefnd-
in gera athuganir á öðrum
vinnsluaðferðum, sem til greina
gætu komið til nýtingar á þess-
ari veiði. Leiði athuganir
nefndarinnar í ljós, að hag-
kvæmt sé að byggja slíka niður-
suðuverksmiðju sem að framan
greinir, skal hún einnig gera
lillögur um þá fyrirgreiðslu,
sem hún teldi nauðsynlega af
opinberri hálfu, ef í fram-
kvæmdir yrði ráðizt. Þá skal
hún einnig hafa samráð við
fiskideild atvinnudeildar há-
skólans um vinnslugetu verk-
smiðjunnar.
III. Vinnushilyrði og stofnun
vist- og vinnuheimila fyrir aldr-
að fólk.
Alþingi ályktar að kjósa í
sameinuðu Alþingi 5 manna
nefnd til að athuga, á hvern
hátt unnt sé að búa öldruðu
fólki skilyrði til að nota starfs-
orku sína. Nefndin kýs sér for-
mann úr sínum hópi.
Nefndin skal m. a. taka til
athugunar þessi atriði:
1. Stofnun vinnuheimila fyrir
aldrað fólk og þá, sem hafa
skerta starfsorku.
2. Stofnun vist- og hjúkrun-
arheimila.
3. Aðild að greiðslu stofn-
kostnaðar.
4. Fyrirkomulag á rekstri þess-
ara heimila.
Að athugun lokinni leggi rík-
isctjórnin fyrir Alþingi frum-
varp um þetta efni.
1. gr.
Hcimilt er sveitarstjórnum að
ákveða, að innheimta skuli með
álagi alla skatta og önnur gjöld,
sem miðuð eru við gildandi
fasteignamat, og renna eiga í
sveitarsjóði. Þó má aldrei inn-
hcimta hærri gjöld af einstakri
fasteign eftir þessum lögunt en
þau gátu orðið hæst fyrir 1. maí
1957. Ákvæði þessarar greinar
ná þó ekki til vatnsskatts.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
II. Ráðstafanir til að greiða fyr-
ir votheysverltun og öðrutn hey-
verkunaraðferðum, sem að gagni
megi koma i óþurrkum.
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta vinna að því
í samráði við Búnaðarfélag ís-
lands, tilraunaráð búfjárræktar,
verkfæranefnd ríkisins og rann-
sóknarráð ríkisins, að tilraunir
með votheysgerð og votheys-
fóðrun verði auknar svo og
leiðbeiningarstarfsemi á þessu
sviði; enn frentur að stuðla, eft-
ir því sem við verður komið,
að útbreiðslu annarra heyverk-
unaraðferða, er að gagni megi
koma í óþurrkum.
IV. Uþþlýsingar um þörf at-
vinnuveganna fyrir sérmenntað
fólk.
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að koma á fót starf-
semi, sem miði að því, að jafn-
an séu tiltækar sent gleggstar
og nýjastar upplýsingar um
þörf atvinnuveganna fyrir sér-
menntað fólk.
ODDVITALAUN.
Laun oddvita fyrir árið 1959
eru kr. 13.10 af hverjum íbúa
í hreppi.