Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1959, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1959, Blaðsíða 13
SVEITARSTJÓRNARMÁL 9 Formeim sjúkrasamlaéanna. Samkvæmt 45. grein almannatrygginga- laga skal skipa og kjósa stjórnarnefndar- menn sjúkrasamlaga að loknum almennum sveitarstjórnarkosningum. Ráðherra skipar formann og varaformann að fegnum tillög- um tryggingaráðs, en aðrir stjórnarmenn eru kosnir af sveitarstjórn. Þar eð gengið hefur verið frá skipun for- manna og varaforntanna fyrir kjörtímabil [tað, er hófst að afloknum bæjar- og sveitar- stjórnarkosningum á árinu 1958, með þeirri undantekningu, að enn er ólokið að skipa varaformenn fyrir kaupstaðasamlög, þvkir rétt að birta heildarskrá með nöfnum þeirra, er skipun hafa hlotið. Skráin, sem er gerð í apríl 1959, fer hér á eftir. HÉRAÐSSAMLAG GULLBRINGUSÝSLU. Sjúkrasamlag Grindavíkurhrepps: Form.: Svavar Árnason, Garði, varaform. Einar Einarsson, Staðarhóli. 69%, en undanþágufólki unt 47%. Hafa þó erlendir ríkisborgarar, sem hér eru bú- settir, orðið gjaldskyldir á tímabilinu, og hefði það átt að valda nokkurri fjölgun al- mennra iðgjaldsgreiðenda umfram eðlilega fólksfjölgun. Fjölgun undanþeginna á rót sína að rekja til breyttra lagaákvæða, sem komu til framkvæmda 1957, en samkvæmt þeim munu nú flestir örorkustyrkþegar (50 —75% öryrkjar) vera undanþegnir iðgjalds- greiðslu. Þess skal að lokum getið, að frá árinu 1957 hefur enn orðið mikil fjölgun sér- sjóðsfélaga og nýir sjóðir hafa hlotið viður- kenningu. Sjú k rasa mlagHafn a h repps: Form. Ingimar Ingimarsson, Keflavíkur- flugv., varaform. Eggert Ólafsson, Vesturhúsum. Sjúkrasamlag Miðneshrepps: Form. Ólafur Vilhjálmsson, Sandgerði, varaform. Þórður Guðmundsson, Sand- vík. Sjúkrasamlag Gerðahrepps: Form. Sveinbjörn Árnason, Kothúsum, varaform. Björn Finnbogason. Gerðum. Sjúkrasamlag Njarðvíkurhrepps: Form. Jón Ásgeirsson, Holtsg. 38, Ytri- Njarðvík, varalörm. Sigurgeir Guðmundson, Akur- gerði. Sjúkrasamlag Vatnsleysustrandarhrepps: Form. Stefán Ingimundarson, Hábæ, varaform. Pétur Jónsson, Klöpp. Sjúkrasamlag Garðahrepps: Form. Hans Christiansen, Ásbyrgi, varaform. Einar Halldórsson, Setbergi. Sjúkrasamlag Bessastaðahrepps: Form. Einar Jónsson, Bjarnastöðum, varaform. Eyþór Stefánsson, Akurgerði. HÉRAÐSSAMLAG KJÓSARSÝSLU. Sjúkrasam lag Seltjarnarneshrepps: Varaform. Jóhannes Ólafsson, Þrúðvangi. (F'ormaður samlagsins, Sigurður Jónsson, er nýlátinn og sæti hans óskipað enn). Sjúkrasamlag Kjósarhrepps: Form. Magnús Blöndal, Grjóteyri, varaform. Ellert Eggertsson, Meðalfelli. Sjúkrasamlag Mosfellshrepps: F"orm. Bjarni Sigurðsson, Mosfelli, varaform. Ásgeir Bjarnason, Reykjum. Sjúkrasamlag Kjalarneslirepps:

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.