Sveitarstjórnarmál - 01.04.1959, Blaðsíða 12
8
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Frá sjwkrasamlöéum.
(Sjá enn fremur 1.—3. hefti og 5.-6. hefti 1S. árg. og 1. hefti 19. árg.)
Sjúkrasamlag Akrahrepps
Andakílshrepps
— Auðkúluhrepps
— Bessastaðahrepps
Bólstaðarhlíðarhrepps
Bolungarvíkur
— Eiðahrepps
— Eyrarbakkahrepps
Fellshrepps, Skag.
Flateyjarhrepps, A.-Barð.
Flateyjarhrepps, S.-Þing.
— Flateyrarhrepps
— Hraunhrepps
— Hveragerðishrepps
Hörgslandshrepps
— Kirkjubæjarhrepps
Kjósarhrepps
Kolbeinsstaðahrepps
— Lýtingsstaðahrepps
— Miklaholtshrepps
— Reyðarfjarðarhrepps
— Rípurhrepps
— Siglufjarðar
Skriðuhrepps
— Stöðvarhrepps
úr kr. 192.00 í kr. 204.00 á ári frá Vi •1959.
— — 480.00 - — 576.00 — x/i 1959.
— — 240.00 - — 300.00 — Vi 1959.
— — 360.00 - — 420.00 — V1 1959.
— — 300.00 - — 420.00 — V1 1959.
— — 436.00 - — 504.00 — 1 /4 1959.
— — 250.00 - — 360.00 — V1 1959.
— — 420.00 - — 576.00 — V 3 1959.
— — 240.00 - — 360.00 — V1 1959.
— — 300.00 - — 360.00 — V1 1959.
— — 216.00 - — 300.00 — V1 1959.
— — 480.00 - — 720.00 — Vi 1959.
— — 300.00 - — 360.00 — Vi 1959.
— — 420.00 - — 516.00 — v4 1959.
— — 330.00 - — 450.00 — Vi 1959.
— — 240.00 - — 400.00 — Vi 1959.
— — 300.00 - — 360.00 — V1 1959.
— — 480.00 - — 540.00 — V1 1959.
— — 320.00 - — 360.00 — Vi 1959.
— — 360.00 - — 540.00 — Vi 1959.
— — 360.00 - — 480.00 — Vi 1959.
— — 240.00 - — 396.00 — Vs 1959.
— — 504.00 - — 576.00 — Vi 1959.
— — 300.00 - — 456.00 — 1/3 1959.
— — 360.00 - - 540.00 - V1 1959.
sem eiga maka, sem kominn er af gjald-
skyldualdri eða er undanþeginn iðgjalds-
greiðslu.
Á umræddu tímabili hefur þjóðinni fjölg-
að um 9°fo, en þeim, sem í töflunni eru
taldir, aðeins um 6%, en eins og kunnugt
er hefur fjölgunin orðið mest í yngstu ald-
ursflokkunum, sem enn eru ekki orðnir
gjaldskyldir til trygginganna. Fjölgunin er
nær öll á fyrsta verðlagssvæði.
Nokkur breyting hefur orðið á skiptingu
eftir kyni og hjúskaparstétt. Þeim, sem
greiða hjónagjald, hefur fjölgað um 8%,
ókvæntum körlum um 4%, en ógiftum kon-
um um 2%.
Athyglisverðust er þó sú þróun, sem drep-
ið er á í upphafi þessarar greinar og skýrt
kemur fram í töflunni. Á þessu fjögurra
ára tímabili hefur almennum iðgjaldsgreið-
endum fjölgað um 1 %, sérsjóðsfélögum um