Alþýðublaðið - 02.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.05.1924, Blaðsíða 2
2 Bæj argj Oldin. Frv. um þau varð að lögum í Nd. á miðvlkudag við eina um- ræðu eins og það kom írá Ed. Við 3. umr. í Ed. daginn áður samþyktu atkvæðaþjónar reyk- v kskra burgeisá þar að lækka byggingarlóðaskattlnn úr o,8 °/o niður ( o,6 °/o og skatt aí öðrum lóðum úr o,2 °/o niður f 0,1 %• Með þessu voru: B Kr., E. P., H. Sn., I. H. Bj., Jóh, Jóh., Jóh. Jós., Jón M. oe H- St., en móti: E. A., G. Ó., I. P„ J.J., S. Egg. og S. J. Felt var þó að iækka húsaskatt á samá hátt. Tii samanburðar má benda á, að Jób. Jós. ber fram frv. um, áð Vestm.eyjakáupstaður megileggja ótiltekið gjald á lóðir þar. Með þessu hefir Ed gengið erindi burgeisanna á svo ófagran hátt, að öil alþýðá og aliir rétt- sýnir Reykvíkingár hljóta að mótmæla. Með þessu er eigna- möonunum forðað frá skatti til þess, að hann verði að koma á öreigana í hærri útsvörum Gengis-moimr. Pað er ýmislegt, sem bendir á, að það sé góður atvinnuvegur ab vera iyfsali. Ég er að hugleiða um þetta fram og aftur, og ýmislegt ber fyrir sjónir. Ég só stórbýsi prýðilegt hið ytra. Ég geng inn, því að það eru veikindi heima, og óg þaif að kaupa meðul. Alt er fagurt á að líta, gljáandi húsmunir, glóandi málmar og skyggður marmari. — Ég só stóra sali meb alls konar skrauti og dýrindis-húsgögnum. Ég sé vel kiætt fólk og góm- sætar krásir á borðum. Mér virðist fólkið hálf-þreytu- legt og furðulítill gleðibragur á andlitunum. Ég só skrautlegar bifreiðar bíða úti tilbúnar að fara í skemtiferð, Ðjf f'ótkið s'tigur inn. ▼TVVTVTTTT BearS TTTTVWTTT Elephant Cígarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtals. H va ð veIður? Elephanf eru ljúffengar og kaldar, Elephant kosta þó að eins 55 aura pakkinn. Eiephant fást því alls staðar. Thomas Bear & Bons, Ltd, AAAAAAAA l o n d o n. AAAAAAAA Veggfðhnr, yflr 100 tegundir. Frá 65 au. rúllan (ensk stærð). Hf. rafmf. Hiti & Ljds. Hjftlparstðð hjúkrunartélsgi- ins >Líknarc #r opln: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h, Þriðjudagá . . . — 5—6 #. - Mlðvikudaga . . — 3—4 #. - Föstudaga ... — 5—6 #. -- Laugardaga . . — 3—4 ®. - H Aigrelðsla | blaðsins er í Alþýðuhúsinu, « opin virka daga kl. 9 árd. til « 8 síðd., BÍmi 988. Auglýsingum » sé skilað fyrir kl. 10 árdegis * útkomudag blaðsins. — Sími * ppentsmiðjunnap er 633. j| fi g ð ð ð I Kostakjðr. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skut!i« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tœkifærið, meðan upplagið endist! Ný bók. Maðup frA Suðupa ÍTiTmTITfflfflTnWTí IITI ITi Hfl í I ITi 111 íí ii f» PfllllllAllll* afgreiddar i síma i268< Umbúbapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Bíllinn brunar af stað mjúklega og hljóðlaust út í sólskinið. Ég horfl á eftir honum, unz hann hverfur. það lá við, að ég fyndi til öfund ar, en ég rek þá hugsun burt. Éað er ljótt að öfunda aðra, þótt þeir lifl í allsnægtum: Ætli þetta fólk sé ekki miklu betra en almúgatólk? dettur mór í hug. það hlýtur ab vera. Það heflr svo góða aðstöðu í lífinu, og ég minnist undir eins oiðanna >heldri menn«, >betri menn«. Já; það hlaut að vera. En svo man ég alt í einu ann- að: í ’.' gara er úlfaldanum að komast i gegnum nálaraugað, en ríkum manni í himnaríki < Hver sagði þetta nú aftur? Mig minnir, að það væri einhver, sem mark er á tokandi. En undarlegt finst mór þetta alt. — Ég só bók með einlægum talna- röðum, Jágar tölur, — haar töl- ur. — 20000 — tuttugu þús- und —; þ«ð er aukaútsvar. Hver hefir svona hátt útsvai ? Já. Éað var liklegt Auðvitað lyfsalinn! Miklav máttarstoðir bæjarfélags- ins eru þessir mennl Þessir og þvilíkir ættu sannar- lega skilið að fá fálkaorðuna! Ég sé djásnið á döfinni. Og óg sé mikinn mannfjölda og veizlufagnað, silkihatta, hvítar bringur, fagrar meyjar í gegnsæj- um kjólum. Ég finn ilmsæta angan. Ég heyri ákafan hljóðfæraslátt. Alt fer að hringsnúast. Auður, skraut, heldri konur, — betri menn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.