Alþýðublaðið - 02.05.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 02.05.1924, Qupperneq 3
 $ Hvaban kemur allur tessi auður? Ég heyri hrópaS númerið á meðalinu, sem ég er að biða eftir. Ég þríf niður í vasann. Ætli ég hafl nú nóga peninga? Jú; gott var það, en síðasti eyririnn fór. Ég geng heim. íbúðin mm er í kjallara, og glugginn snýr til norðurs. Yindur er snarpur og stendur upp á dyrnar. íað er kalt inni. Loftið er ilt, því að gluggum er lokað. Annars er ólíft inni fyrir kulda. Ekkeit er til í ofninn. Ég litast um. Érjú flet eru í herberginu, tveir stólar. borð og skápur. Nokkur lóleg búsáhöld eru á góiflnu. Patahiúgur liggja á stól- bökunum og rúmgöflunum. Fimm börn veltast í fletjunum og hósta hvert í kapp við annað. Tvö hafa hita. Hið elzta ætlar að fara að reyna að klæða sig og horfir á botnlausa skóræfla. >Þú verður að hýrast í bælinu í dag, greyið mitt! þó þú hefðir nú haft betra af að fara út í hreina loftið, — en óg hefi ekkert utan á ykkur, og skórnir ykkar eru alveg botnlausir.t Hún andvarpar. >Ég veit ekki, hvar þetta lendir.i Hún styður sig með annari hendi við borðið en heldur hinni um ennið. >Ertu lasin?< >Já; ég er slærn í höfðinu og öll eitthvað svo óstyrk.< >Mamma! Gtef mór brauðbita. — Ég er svo svangurU >Mamma! Gef mór kalda mjólk! Eg er svo þyrst r!< Hún andvaipa . Ég skil. Pað er ekkert til að borða. Hún ballar ser út af á eitt fletið. og ég heyii, að hún grætur. >En skyldan kaJiar: Kemdu með björg, þyí konan er sjúk og börnin mörgc Ég þreifa nið ir í vasann. Æ! Það var satt. S ðasti eyririnn fór áðan fyrir meði lin; — bara, að þau hefðu nú verið svo lítið ódýr- ari. Þá hefði ég þó kann ske átt eftir fyrir einum potti af mjólk eða hálfu rúgbnuði, en eitthvað veiða þessir blessaðir >hærri gjaldendur< að h ifa til í útsvarið. Éj kera inn á skrifstofu borgar- stjóra til að tjá astæður mínar. Mór er þurlega tekið, — undar- lega þurlega, flnst mór. Ég man ekki tll, að ég hafl gert neitt fyrir mér nema þá að biðja um að fá vinnu. En ég herði upp hugann. Hór ríkir sannkristilegur, K. F. U. M. kærieiksa odi, og sá andi lætur engan Bynjandi frá sór fara. Og ég fæ nokl rar krónur. Konur! cffiœtiofni (vitaminai) eru notué i„&márau~ smjörlŒié. ~ cSiójii því ávali um þaé^. Útbrelðlð ABþýðublaðli hver *em þlð eruð og hv«pt sem þlð furlðl En mér flnst þær dýru vetði keyptar, — en hvað um það? Meðul verð ég að fá. Heilsan j er fyrir öllu. Mér flnst óg ekki sami maður og óg var. Ýmisisgt flýgur gegnum hug- ann: Þurfamaður, sveitarlimui ómagi, sviftur boigáralegum rétti. og alls laus og samúðar-snauður. O-jæja; þetta er alt eitthvað svo undarlegt og torskilið — fyrir mig. — En furðulegast flnst mér þetta, að þegar krónurnar, sem óg bmg- aði um daginn inn í apótekið fyrir i meðulin, eru komnar þaðan inn í | bæjarkassann og úr bæjarkassan- i um til mín aftur fyrir ný meðul, — þá skulu þær verða til þess að setja á mig stimpil svívirðingar Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar- En þar var ekki greiður gangur, og hann sá brátt, að undankomu var eigi auðið þá leið. Rétt utan við dyrnar voru göngin algerlega hrunin saman. Hann fór aftur inn i gullklefann, Hann fór með ljósið i hendinni að rannsaka herbergið gaumgæfllega, og ekki var hann langt kominn, er hann hitti fyrir aðra hurð liinum megin i herberginu. Hurðin opnaðist, og marraði i henni, er hann ýtti á hana. Bak við hurðina voru önnur göng. AVerper fór eftir þeim og gekk upp stein- rið; tók þar við herbergi tuttugu fetum ofar en hitt. Flög'randi kertaljósið lýsti honum, og var hann þvi feginn, er hann skyndilega kom að gjótu, er lokaði alveg göngunum. Gjótan var kringlótt. Hann teygði fram kertið. Hann gægðist fram af brúnimii og sá ljósið speglast i vatni langt niðri. Hann hafði rekist á brunn. Hann rétti kertið upp yfir brunninn. Hinum megin mótaði fyrir framhaldi ganganna, eu hvernig átti hann að komast yflr um ? Meðan hann mældi með auguuum fjarlægðina og hugsaði um, hvort hann ætti að reyua að stöklsva, barst honum til eyrna skerandi óp, sem lækkaði smám jmman, unz J/aö varö að hryllilégum stunum. Hljóðið fanst honum hálfpartinn mannlegt, en þó svo skelfilegt, að kvalin sál i viti hefði helzt getað gefið það frá sér. Belg'inn nötraði og leit skelfdur upp fyrir sig, þvi að þaðan virtist hljóðiö koma. Þá sá hann munna brunnsins langt ofan við sig, og grilti i stjörnubjartan himin. Ópið fældi hann frá að kalla á hjálp; — þar sem slikt óp heyrðist, gátu menn eklci þrifist. Hann gat ekki gert sér i bugarlund, hvaða verur byggju á þessum stað. Hann bölvaði sér fyrir þá vitleysu, að hafa lagt út í þessa ferð. Hann óskaði, að hann væri kominn heilu og höldnu til búða Achmet Zeks, og hann hefði jafnvel viljað gefa sig á vald belgisku yfirvaldanna i Kóngó til þess að losna úr þeirri klipu, sem hann var nú i. Fermingar g j Of, Taizan-sögurnar eru ágæt fermingargjöf. Fjórar sögur kosta 19 kr. Á betri pappír eru að eins 4 eint. óseld af Tarzan. — Fjótða sagan nýkomin. Áakriíeudur sæki hana serr fyrst á afgr. AlþýðuKlaðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.