Alþýðublaðið - 03.05.1924, Síða 2
á
Ræða
Felfx Cfnðmnndssonar
vlð krö.ugöngu alþýðunnar
i. maí.
Félagarl Verið velkomin\
Kröfugöngunefndin verður að
blðja ykkur vsívlrðingar á því
að geta ekki boðið ykkur betri
stáð tii að staðnæmast á en
gróðurlausa urðina hér, Borgar-
stjórinn neitaði að Íeyfa okkur
að vera á AustnrvelU. Hann
hefir ef til vill hugsað sem svo,
að verkalýðutlnn væri vanastur
melinni, og að handa honum
væri ófarft að hafa gróinn vöil.
Hann kvaðst ekki viija þar >póli-
tiska agitation< og bætti því
við, að gróðurinn eyðilegðist!
Hann er ekki kominn svo langt
enn þá að skiija það, að gras-
tægjnrnar á Austurveili eru lítils
virði saman berið við þann gróður,
sem verklýðstélögin eru að rækta:
gróður samheldni og brœðralags,
gróður jafnréttis, gróður hins
góða.
En nóg um borgarstjórann og
Austurvöll. Borgarstjórinn gieym-
ist, og sú kemur tíð, að verka-
lýðurinn þarf ekki að biðja um
leyfi til að vera á Austurvelli.
Verkaiýðurinn kemur til með að
ráða sjálfur, hvar hann dvelur.
Það er bara í annað skiftið í
dag, sem við berum fram kröfur
okkar i. maf. Skoðanabræður
okkar í öðrum löndum hafa gert
þáð í 35 ár. Þeir eru lika á
undán okkur 1 mörgu, er snertir
umbætur á kjörum verkalýðslns,
og þeir eru lika langt á undan
okkur í skilningi á verkalýðs-
hreyfingunni, — skiiningi á þvf,
hvað t. d. kröfugöngur háfa
mikla þýðingu, og þsss er von.
Andstæðingar okkar leggja alt
kapp á að hræða fólk frá að
vera með, telja þvf trú um, að
það sé hættulegt. Þeir reyna
meira að segja að svívirða fán-
ann okkar, tána verkalýðsins
um heim allan, fánann rauða,
aem táknar kærleika og bræðra-
lag. Þeir vilja ata hann blóðí,
eins og þeir kannist bezt við
slfka fána og þelm finnist, að
þeir, sem móti þelm berjast,
íöynl v«ra 1 vígahug. Þess væri i
full von; svo marga blóðpeninga
hafa- þeir af verkalýðnum tekið,
og svo margar blóðugar orustur
hafa þeir háð undir þjóðfánunum,
sem þeir vilja láta dýrka. En
rauði fáninn á enga slíka sögu.
Rauði fáninn, fáni verkalýðsins,
h* fir verið borion fram fyrlr
réttlceti og frelsi, ogurdirhonum
mun alþýðan sigra og brjóta á
bak aftur hvers konar ranglæti.
Ymslr hneykslast á þvf, að við
berum ekki þjóðtánann. Hverjir
eru þeir, er hneykslast á því ? Þeir
margir hverjir að minsta kostl,
er sjálfir hafa svívlrt hann. Ef
ykkur finst ég stórorður, þá
hugsið ykkur um. Togari sigiir
með þjóðfánann og fer beint
suður í Garðsjó, brýtur landslög
og tekur björgina trá fátækum
og svöngum Ijölskyldum. Far-
' þegaskip siglir með þjóðfánann
við hún, byrlar farþegunum
áfengisaitur móti landslögum,
siglir heim frá útiöadum með
bannvöru og — lætur þjóðfánann
blakta. Aiþlngi er háð í aiþingis-
húsinu með þjóðfánann við hún.
Undir honum eru allar réttar-
bætur tif handa alþýðu drepnar,
— allar skattaálögur samþyktar,
öll hrossakaup framin. Ekkert
af þessu tagi hotum við með
höndum undir rauða íánanum
okkar. En vid krefjumst réttar
okkar, og það ber að gara,
Nei, gott fólk! Ef satt skal
segja, þá hafa þjóðránarnir sorg-
legri sögu að segja heldur en
fáni verkalýðsins, og ef þjóð-
fánarnir gætu talað og sagt
ykkur sögur þeirra hryðjuverka,
sem í nafnl þelrra hafa verlð
verið framin, mynduð þið óska
þess að líta þá aldcel augum.
Verum því alveg óhrædd að
ganga fram undir rauða fánanura
okkar! Strengjum þess heit að
bera hann fram til sigurs fyrir
frelsi, jatnrétti og bróðerni verka-
lýðsins, — fyrir bætturo kjötum
allra þeirra, aem eru undirokaðir
harðstjórn og fátækt 1 Látum okk-
ur ekki vsxa í augum, þó gangan
kunni að vera ©rfið, vegurinn
brattur 1 Hötum hugföst orð
Þorsl ba Erlingssonar:
>Því sá, scrn hræðlst fjallið og
einlægt aftur snýr,
fær aldrei leyst þá gátu, hvað
i hinum megin býr,
Atgrelðsia I
jj blaðsins er í Alþýðuhúsinu, «
opin virka daga kl. 9 árd. til h
H 8 síðd., sími 988. Auglýsingum j*
sé skilað fyrir kf. 10 árdegis g
g útkomudag blaðsins. — Simi x
Sprentsmiðjunnar er 633. g
Hjáipsratöð hjúkrunarfélags-
ins >Líknar< er epin:
Mánudaga . . . kl. 11—12 f. fe.
Þriðjuéagá . . . — 5-6
Miðvlkudaga . • ~ 3—4 •. -
Fösíudaga . . . - 5-6 e. -
Laugardaga . . — 3—4 a. -
Byltingin í Rússlandi
kostar frá 1. maí einar tvær
krónur (áður 5 krónur).
Fæst hjá bóksölum og á af<
grelðsiu Alþýðublaðsins.
Ný bók. Maður frá Suður-
ffloifflfflfflfflifflfflfflioi Ameríku* Psntenir
afereiddar í síma 1260.
en þeim, sem eina lífið er bjarta
brúðarmyndin,
þeir brjótast upp á fjaliið og upp
á hæsta tindinn.<
Nýnng.
Fyrir nokkrum dögum vöru
flutt hingaB 4000 urriöahrogn frá
Noregi. Sendingu þessa fékk E.
Rokstad á Bjarmalandi. Mun þaö
vera í fyrsta skifti, aö hrogn hafl
verið flutt hingað til lands frá
útlöndum til útklökunar. Hrognin
voru höfð i kassa og búið um
þau í blautum mosa. þau votu 10
daga á leiðinni — frá því, að þau
voru látin í kassann, og þar til, að
þau voru tekin úr honum hér.
Yiku eftir, að þau voru hingað
komin, voru flest öll seyðin klakin
út. Örfá drápuat á leiðinni. Var
1 þ’es's gætti aö bleyta inoaann enctr-