Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2003, Síða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2003, Síða 21
ist Gísli ekki sjá fyrir sér að hvalveiðar hefjist að nýju í bráð og styrki það þá hugmynd að koma á fót náttúrusafni um hvali. „Saga stríðsáranna tengist Hvalfirði einnig með margvíslegum hætti. Hluti fornsagnanna á einnig uppruna sinn á þessu svæði. Fóst- bræðrasaga og Harðarsaga Hólmverja auk fleiri merkilegra sagna tengjast þessum slóðum. í Harðarsögu á Helga Jarlsdóttir að hafa synt í hólmann með drenginn á bakinu, en það er tví- mælalaust eitt frægasta sund sögunnar á eftir Drangeyjarsundi Grettis." Gísli segir að frumbyggjar á Akranesi tengist Islandssögunni á margan hátt. „Guðný Böðvarsdóttir í Görðum, móðir Snorra Sturlusonar var borinn og barnfæddur Skagamaður. Hún var afkomandi land- nema á Skaganum og þvi teljum við Snorra Skagamann og erum stoltir af segir Gísli Gíslason, bæjarstjóri. því," myndir sínar og filmur í fyllingu tím- ans. Hlutverk safnsins er að safna, skrá og varðveita Ijósmyndaefni frá Akranesi svo sem Ijósmyndir, glerplöt- ur, filmur og skyggnur, sem og önnur gögn og skjöl sem tengjast greininni og hafa menningarsögulegt gildi. Nú þegar hafa nokkur þúsund Ijósmyndir verið skannaðar inn og gerðar að- gengilegar á Veraldarvefnum undir slóðinni: www.akranes.is/ljosmynda- safn Snorri var Skagamaður Gfsli Gíslason, bæjarstjóri segir upp- byggingu Safnasvæðisins þróun sem verið sé að ýta af stað. „Við köllum þetta safn safna vegna þess að við bjóðum upp á mikinn fjölbreytileika. Eg held að það verði styrkur til fram- tíðar að bæta fleiri söfnum við í þessa flóru og vildum við gjarnan sjá aukna sam- vinnu við nágranna okkar í þeirri uppbyggingu. Þorsteinn Þorleifsson, forstöðumaður í Steinaríki íslands. Til dæmis felast margvíslegir möguleikar í Hval- firðinum. Þeir tengjast meðal annars hvalveið- um og veru hersins í firðinum." Aðspurður seg- Fjölbreytileikinn er styrkur Akraneskaupstaður á sér nokkra sérstöðu þegar litið er til byggðarlaga utan höfuðborgarsvæðisins. Sú sérstaða felst einkum í því hversu vinnuafl skiptist á margar og ólíkar atvinnugreinar. Atvinnulíf á Skaganum stendur að mörgu leyti á gömlum og traustum grunni. Öflug útgerð hefur verið stunduð þar lengi og er ákveðin undir- staða í atvinnulegu tilliti. Þrátt fyrir sameiningu HB við nýtt útgerðarfyrirtæki Eim- skipafélagsins er starfsemin á Akranesi að mestu óbreytt frá því sem hún hefur verið í hartnær eina öld. Mörg smærri fyrirtæki og einstaklingar stunda auk þess veiðar og vinnslu sjávarafla á kostur. Akranesi auk þess sem iðnaður tengdur skipasmíðum og fisk- vinnsluvélum er öflugur og vaxandi. Akranes hefur um aldabil byggt á útgerð og fiskvinnslu og er einhugur meðal heimamanna um að svo verði áfram. Stöðugt er verið að bæta Akranes- höfn, lífæð slíkrar atvinnustarfsemi, til að þjóna þörfum útgerðar stærri og minni báta. Þannig býr höfnin yfir prýðilegri aðstöðu til hvers kyns löndunar og lestunar auk þess sem þjónusta við skip og báta er mjög fjölbreytt á Akranesi. „Fólk gefur bæjarfélaginu toppeinkunn sem fjöl- skylduvænu samfélagi þar sem mjög hæfileg fjar- lægð frá hringiðu höfuðborgarsamfélagsins er samhliða innflutningi á sementi til landsins og þar með aukinni samkeppni, en um þessar mundir er unnið að sölu verksmiðjunnar og er sú vinna á höndum Einkavæðingarnefndar. Þess má geta að verksmiðjureykháfurinn hefur verið einskonar táknmynd byggðarinnar á Akranesi og hinn besti veðurviti heimamanna. Öflugar þjónustustofnanir fyrir Vesturland Sementsverksmiðjan einkavædd Sementsverksmiðjan var reist á Akranesi á sjötta áratug liðinnar aldar og hefur æ síðan sett um- talsverðan svip á atvinnulífið í bæjarfélaginu. Gustað hefur um starfsemina á síðustu árum Á Akranesi starfa margvísleg þjón- ustufyrirtæki og meðal þeirra er heilbrigðis- stofnun sem að grunni til er 50 ára; Sjúkrahús og heilsugæslustöð Akraness. Stofnunin hefur verið efld umtalsvert undanfarin ár og sinnir í dag ýmissi sérfræðiþjónustu auk almennrar ----- 21

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.