Vikublaðið Gestur - 27.11.1955, Page 10

Vikublaðið Gestur - 27.11.1955, Page 10
r ★★★ ★★★ ★★★ ★★★ TEXTAR VIÐ Guðný Pétursdótlir, Björg Bjarna- dóttir og Jóhann Möller i spánska atriðinu á skemmtuninni. upp við árgilið. Hann bað um iítinn koss á kinn upp við árgilið upp við árgilið. Ég sagði: Vinur, ver mér hjá von mín var þig að sjá, heyrirðu ei hjarta mitt slá? Hann sagði: Unga álfamær. Þú éin ert mér kær, við ána skal byggður vor bær. Við treystum fast vort tryggðaband upp við árgilið upp við árgilið upp við árgilið. Og rík af ást þar ruddum land upp við árgilið upp við árgilið. VÖKUDRAUMUR Á HAFINU (Þóiunn Franz — Dulinn). Er hafskipið svífur um sólgullið haf, og sveipast um himininn gullskýja traf, í'á flýg ég á hugvængjum heim til þín mær því hjartanu ertu svo kær. Þú situr við rúmið og ruggar svo þýtt og róshvítar brár strýkur þú blítt, en dóttirin bendir með hjúfrandi hönd og hverfur í draumsins lönd. Hún kemur til pabba svo leikandi létt, ég lít hvar hún dansar um bylgjumar nett Svo kyssir hún sefandi saltstorkna kinn og syngur í huga mér inn: „Kæri pabbi koss frá mér kvöldsins engill til þín ber. Mamma brosir blítt og rótt, býður: Góða nótt. Þórunn Pálsdóttir syngur: UPP VIÐ ÁRGILIÐ (Þorsteinn Sveinsson). Ég mætti einum yngissvein upp við árgilið upp við árgilið upp við árgilið. Ég mætti einum yngissvein upp við árgilið upp við árgiiið. Hann bað um lítinn koss á kinn upp við árgilið upp við árgilið Ingibjörg Þorbergs syngur: LÍTIL STÚLKA I LÁGUM SKÓM (Ljóð: Þorsteinn Sveinsson). Æskan reikar yndisfögur enn um Lækjartorg, unaðsleg í aftanroða er vor fagra borg. Já, yndisleg er æskan, svo ylhýr, björt og hrein, er ástir vorsins okkar úr augum þínum skein. Litla stúlka í lágum skóm með líf í æðum, sem fagurt blóm, sem engill bjartur og svo ung og frísk í leik og andlitslitinn þann, sem aldrei aldrei sveik. Þótt hár mitt gráni, mitt hjarta slær, er heyri ég skóhljóð þitt færast nær, þú Ijómar ennþá sem lítið blóm litla stúlka í lágum skóm. Sólin hnígur senn í æginn, sofnar lóan brátt, svanimir á tjömínni syngja þó hátt. Austurstræti ómar af undarlegum klið, ærslafengnir unglingar eru að talast við. En lítil stúlka í lágiun skóm með líf í æðum sem fagurt blóm, fer ein um veginn og með engan sér við hlið, og enginn hneigir sig né lítur heldur við, hún klæðist ekki í gull né glit, né glepur hugann með púðurlit já, hún er fölskvalaust fagurt blóm litla stúlkan í lágum skóm. Æskan reikar yndisfögur enn um Lækjartorg, unaðsleg í aftanroða er vor fagra borg. Gjörvallt líður lífið sem lítið ævintýr, LÖG SUNGIN A SKEMMTUN ÍSLENZKRA TÓNA ★★★ ★★★ ★★★ ★★★ ljómar sól í heiði og dagur fæðist nýr. Ungu sveinar, sem eigið mátt, og erfið lífið og starfið brátt, sú von til ykkar allra verður ætíð sett, að vera landsins stolt og velja líka rétt. Þótt hárin gráni mitt hjarta slær, er heyri ég skóhljóð þitt færast nær, þú ljómar ennþá sem lítið blóm, litla stúlka í lágum skóm. Þótt hárin gráni mítt hjarta slær, er heyri ég skóhljóð þitt færast nær. Því þú ert fölskvalaust fagurt blóm litla stúlka á lágum skóm. Alfreð Clausen syngur: VÉR SIGLUM (Agúst Pétursson — Kristján frá Djúpalæk). Mann þyrstir til sjós, hann er saltur, því súpum vér fastar á þá sjaldan að inn er siglt. Skál fyrir skálinni bræður. Á hafinu sæguðinn hart oss agar, í höfn bíða gleðinnar þráðu dagar, og hér er það hún sem ræður. Vér minntumst við djúpsins dætur, en dreymir um hlýrri vör, þá loks inn við höldum í höfn. Skál fyrir vífum vinir. Vér ást vora spörum til einnar nætur sem eldur hún logar við hjartarætur. Því kyssum vér heitar en hinir. Hæ stillið þér strengina ‘ hærra, því stigið skal þétt á fjöl. Og upp með sjómannasöng. Skál, yðar skrautbúnu liallir. Vér örskammar stundir hér unað getum. Vor útþrá við heimþrá er jöfn á metum. Við Siglum við sólris, allir. Marzbrœður syngja: SÖNGUR MARZBRÆÐRA (Magnús Ingimarsson — Dulinn). Heyrið hljómar gjalla hjörtun örar slá. Komið, tónar kalla, kætist brá. Kliðar vorsins þrá, kabarettnum frá. Dönsum dátt og syngjum, dunar fjörugt lag. Ástartöfrum yngjum, allir glösum klingjum. Bindum bræðralag. Hljómsveitarkynning Boðað var hér eitthvað fyrir alla, eitthvað fyrir fólk úr hverri stétt: Jafns unglinga sem ístrubelgda kalla og eiginlega kynið fótanett. Pétur leikur blítt við bassastrengi bágt er vegna fólksfjölgunar það: Hann ætlar sér að lifa á því lengi og leyfa engri nýrri að komast að. Magnús er einn fágætasti fiskur, þótt fenginn verði ei stappur í fars: Sagt er að hann sé fljúgandi diskur á sviðinu einn af bræðrunum frá Marz. Skafti lemur koppa sína og kyrnur, kútveltir hann öllu sem hann má: Rekur hann upp rosalegar glyrnur og reiðiöskrin glymja um loftin blá. Billich lærði nótur uppf Nausti, nam hann einnig þrifnað vestur þar: Býr hann sér nú bað á hverju hausti og brúkar aldrei svörtu nóturnar. Moravek í fyrirrúmi finnum, furðulegt hvað í þeim rnanni býr: Honum hefur tekizt tvisvar sinnum að troða hljómsveitinni í réttan gír. Heyrist brak og brestir bylur hátt af því að grunsamlegir gestir gei'a á sviði hopp og hí. T ó n a - systur Alfreð Clausen syngur: DlSIN MÍN Stakkers mig som slettes ikke vet lösningen pa Solveigs hemmelighet. (Jenni Jónsson). Þú dís minna ástardrauma. Ó komdu til mín, er kvöldstjaman skín. því elskendur ávallt geyma æskunnar kynni sín. Ég bíð þín við bjarkarlundinn, þar blátæra lindin er, þar verður dísin mín góða, svo dásamleg stund með þér. Hulda Emilsdóttir og Sigriður Guðmundsdóttir syngja: HVORFOR KYSSER ALLE SOLVEIG? Dagene er like pá en prik savner báde flukt og romantik ingen hjerter sætter jeg i brand er det rart jeg tænker da noget andet. Hvorfor kysser alle Solveig, o. s. frv. Allir syngja: ÍSLENZKIR TÓNAR (Jenni Jónsson). Hugsaðu um það halur og hrundin góð að íslenzkt lag og islenzkt Ijóð efla andans glóð. Syngjum seetum rómi syngjum um dáð og dyggð. íslenzkir Tónar óma íslands um friða byggð íslenzkir Tónar óma íslands um friða byggð. Ingibjörg Þorbergs syngur: SOFTLY, SOFTLY Hvorfor kysser alle Solveig nár ingen nogensinde pröver pá at kysse mig. Hvorfor tittcr alle efter Solveig nár de ser mig sá pröver alle pá at fly sin vei. Öjne som brænder, blik som jeg sender mit er sá lite, og nu vil jeg geme vite. Hvorfor kysser alle Solveig nár aldrig nogen har forsögt at kysse mig. Piker er sá like det er sandt trang til romantik har vi konstant. Handle me with gentleness touch my lips so teirderly Softly, Softly turn the key and open up my heart. Handle me with Gentleness and say you leave me never In the warmth of your caress my love will live forever and ever. So, Softly, Softly come to me, o. s. frv. Eitthvað fyrir alla /

x

Vikublaðið Gestur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikublaðið Gestur
https://timarit.is/publication/1067

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.