Hús & Búnaður - 01.07.1967, Blaðsíða 2

Hús & Búnaður - 01.07.1967, Blaðsíða 2
ÁLAFOSS * ÁLAFOSS-verksmiðjan hefur verið einn helzti gólfteppaframleiðandi hér á landi síð- ari ár. Framleiðir hún Wilton-teppi og full- vinnur vöruna úr íslenzkri ull. Við fórum þangað uppeftir og fylgdumst með hvernig teppin urðu til. Meðfylgjandi myndir eru teknar af ýmsum stigum framleiðslunnar. 5 • i Hrácfni, ull af íslenzku sautf- fc, kcmur til vcrksmidjunnai í stórum sekkjum. ^ Ullin og bandid eru þvcBÍn í mörgum vötnum. o Lituð ull fer inn í þurrkar ann. A Ullin kemur úr þurrkaranum og er blásið eftir stokkum til nýju kembi- og spunavcrk- smiðjunnar, sem cr 300 metr- um ofar með ánni. C Bandið er undið á spólur, sem ^ komið cr fyrir aftan við vef- stólana.

x

Hús & Búnaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.