Nútíminn - 01.12.1960, Blaðsíða 3

Nútíminn - 01.12.1960, Blaðsíða 3
NÚTÍMINN Engin styrjöld, engin mannleg plága, hvorki kólera né hung- ursneyð, hefur valdið annarri eins örhírgð, þjáningum og dauða sem áfengisneyzlan. Charles Darvvin. Ég man varla eftir nokkru dæmi uin hrun og eyðileggingu, sem ekki mátti beint eða óbeint rekja til áfengisneyzlu. í minni mínu geymi ég hræðilega langan lista með nöfnum stórgáfaðra, göfugra og vel stæðra manna og kvenna, sem eru dauð — a egna ofnautnar áfengis. Hall Caine. Það er skylda vor að fjarlægja þennan ásteytingarstein af vegi bama vorra, og ég var fífl hverju shuii, er ég í skrifum mínum fór viðurkenningarorðum um áfengið. Kudyard Kipling. Fyrir bílstjóra og flugmenn er það oft aðeins eitt glas af áfengi, hverrar tegimdar svo sem það er, sem skilur á milli lífs og dauða. Bemhard Shaw. í mínmn augiun er I.O.G.T. í dag ekki aðeins vopn gegn drykkjuskapnum, heldur eiimig hugsjón, sem á að hjálpa mönnum að halda velli og efla þá vitrænt, siðferðislega og þjóðfélagslega. I.O.G.T, er fyrst og fremst regla, er berst gegn áfenginu, þessu böli, sem eyðileggur heimili og þjóðfélög, gáfur og snilli. En húu er ehmig regla, sem lyftir þjóðfélaginu á hærra stig. Hversu mikils virði er ekki þetta, að fólk sé allsgáð og hugsi og skynji eðlilega. Mér er það minnisstætt, að þegar Asbjöm Kloster andaðist var hami borinn til grafar af sex fyrrverandi drykkjumönnmn, sem hann hafði bjargað. Johan Falkherget. Áfengið er bæði siðferðilega og trúarlega séð versti óvinur okkar. Albert Schweitzer. STERKUR BJOR Framh. af 1. síðu. Eru mörg veitingahús brotleg við ófengislöggjöfina? Herra ritstjóri! I IV. kafla 12. greinar áfengislaganna stendur þetta, sem skilyrði fyrii', að dómsmálaráðherra geti veitt veit- ingahúsum leyfi til vínveitinga: a. „Að veitingahúsið hafi á boðstólum mat og fjölbreytta óáfenga drykki við hóflegu verði.“ Nú er það hinsvegar svo, að í ýmsum þeirra húsa, er fengið hafa vínveitingaleyfi, er matur ekki á boðstólum, heldur er þar í hæsta lagi hægt að fá mat, með því að panta hann nokkm fyrirfram. Slíkt er að sjálfsögðu ekki að hafa mat á boðstólum. Sum þessara vínveitingahúsa munu jafnvel hafa gefið þau svör, að þau hefðu engan mat, af því að það boragði sig ekki. I umræðunmn um áfengislögin, var lögð áhersla á, að þessi hús þyrftu að fá vínveitingaleyfi til þess að geta borið vín á borð með matnum, enda væri þá ekki hætta á misnotkun áfengisins, eða ölvun af þess völdum. Er hérmeð skorað á Stórstúku íslands og Áfengis- varnarráð að láta rannsaka þessi mál og kæra þau vín- veitingahús, sem brotleg hafa reynzt, Gestur. Séra Bragi Fr-iðriksson. Herða yrði mjög á eftirliti með dvöl æskufólks á miður holl- um stöðum, ef bjórveitingar yrðu ekki til þess að bæta gráu ofan á svart' í þeim efnúm. Helgi Þorláksson, skólastjóri: Spurningu þessari hlýt ég að svax-a neitandi. Ástæður eru tvær: í fyrsta lagi tel ég engar líkur til þess að almenn áfeng- isneyzla og ölæði minnkaði, þótt áfengt öl yrði einnig á boðstólum. Væntanlega yrði það selt mjög víða, þar sem vín fæst ekki nú, m. a. á öll- um hinum svo nefndu kvöld- sölustöðum. Bjórþamb sumra þjóða hefur tæpast þótt til menningarauka og fyrirmynd- ar. Hitt er þó veigameiri oi'sök til andmæla minna, að ég tel þess lítinn vafa, að sterki bjór- inn yrði enn ein gildran, sem egnd yrði fyrir unglingana og jafnvel böi'n. Sýnist mér nóg komið af eitrunarstöðvum fyrir æskulýð þjóðai'innar, þótt ékki verði bjórsölu bætt við í hverri sölubúð og sjoppu. Það er ekki sök unga fólksins, þótt það kunni ekki að vernda fjár- muni sína og heilsu, þegar fullorðna fólkið, borgai'ar og bæjaryfirvöld, virðist vísvit- andi reyna að tæla börnin og unglingana til að sóa hverjum eyri fyrir sælgæti og sígarett- ur. Meðan svo fer fram, er ég sem kennari ekki í neinum vafa um stói'aukna hættu, ef sterkt öl yrði einnig á boðstól- um. Vai'la skorti seljendur, og segja mætti mér að flestir þeirra þokuðu engum kaup- anda frá, þótt ungur væri. Vitað er, að unglingur verður fyrr ölvaður en hinn fullorðni af bjói'þambi. I því sambandi minnist ég frásagnar danskra blaða fyrir nokkrum árum. Var mjög rætt um hryllileg morð og afbrot ungmenna, og mjög leitað orsaka til þessara hryllingsglæpa. Við rannsókn kom í ljós, að flest eða öll af- brot ungmennanna voru fram- in eftir setu inni á bjórknæpu, þar sem nokkrar flöskur voru tæmdar án þess að ölvun virt- ist áberandi. Kom sú skoðxm sterklega fram hjá lögreglu-, Sveinbjörn Jónsson forstjóri: Ég tel svo mai'ga ágæta svala- di'ykki framleidda í landinu.. að engin þörf sé á fleirum. Áfengisneyzlan er orðin stórkostlegt þjóðarböl, og al- veg fráleitt er að áfengt öl geti komið í staðinn fyrir sterkui drykkina. Þó „ljúffengt" eigi sterka ölið að verða, og „næi'andi1’. mun það heldur ekki þykja nógu fínt til að koma í stað kokkteilanna í fínu veizlunum. né veitinganna á börunum. En á slíkum „fínum“ veitingum Helgi Þorláksson. yfirvöldum, að ískyggilega mikill fjöldi fólks væi'i stöðugt jundir áhrifum af völdum bjóx- di’ykkju að það færi sér og iöði’um að voða. |_ Þennan dóm mætti hafa.i huga, þegar sífellt er bent á Dani til fyrii'myndar í áfengis- málum. Ég. vona, að foreldi’ar hugsi ' sig um tvisvar, áður en- þeir biðja um sterkan bjór handa íslenzkum börnum. Hann gef- ur kannske gjaldeyristekjur. En eru það einu verðmætin, sem þjóð okkar þarfnast? Svari hver fyrir sig. Mitt svar er nei. Frú Þóra Einarsdóttir, formaðnr Vemdar. Áfengi er ein af verstu plág- um íslenzku þjóðarinnar og er ég algerlega mótfallin hverjum þeim aðgerðum, sem auðveida unglingum að ná í áfengí. Það er augljóst mál, að stei'kur bjór útrýmir ekki öðr- um áfengistegundum heldur kemur sem ofanálag á það áfengi, sem fyrir er og hefux í för með sér daglega áfengis- neyzlu í landinu. Reynsla arm- arra þjóða er ólygnust. I þeim löndum, þar sem sterka ölið er viðurkennt vandamál, t. d. Danmörku og Englandi, hefur verið reynt að fiima lausn á því með margvíslegum aðgerð- um, en án veruiegs árangurs. Engin ísienzk móðir getur verið hlutlaus í þessu máli. Þær hljóta a ðleggjast gegn því að leyfð verði'sala á sterku ;öli í IandirtUi Sveinbjöm Jónsso*. læra flestir drykkjuskapinr;, konur sem karlar. Áfenga ölið mun því aðeiní. verða viðbót við þá flösku- ol: glasa-ómenningu sem nú þjak • ar íslenzku þjóðina, sem svc. margar aðrar. Kóia-þamb er- sannarlega orðið meira en nóg: á skrifstofum, vinnustöðum og; i veitingahúsum, þó áfengt cl bætist ekki við. Þeir sem bágt eiga með ao neita sér um þetta, ættu ac* hugleiða einlæglega, hvílíkuio. íeikna fjármunum ölþjóði: • eyða í þennan skratta, og hvt. margir ofdrykkjumenn. þeiri t ihafa hafið feril sinn í áfeng i ölinu. Erlendur Haraldsson, blaðamaður við Alþýðublaðii Nei það held ég ekki, öði x nær. Það þarf ekki að efas - mn það, að setrkur bjór yrc i fljótlega tízkudrykkur meða.L unglinga og drykkjuskapu þeirra yrði þá miklu almenr • ari og meiri en nú er. Það e: • Framh. á bls. 5\.

x

Nútíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nútíminn
https://timarit.is/publication/1072

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.