Morgunblaðið - 03.11.2011, Síða 9

Morgunblaðið - 03.11.2011, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2011 FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með www.gabor. is Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki Full búð af náttfatnaði á góðu verði Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Sjá sýnisho rn á www.l axdal.i s FALLEGVETRARDRESS GLÆSILEGARVETRARYFIRHAFNIR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 Fax: 544 2060 - www.friform.is INNRÉTTINGAR GLÆSILEGAR DANSKAR Í ÖLL HERBERGI HEIMILISINS KOMDU MEÐ EÐA SENDU OKKUR MÁLIN OGVIÐ HÖNNUM,TEIKNUM OG GERUM ÞÉR HAGSTÆTTTILBOÐ. ARKITEKTÞJÓNUSTA Jakkasprengja Allir jakkar á 30% afslætti Fimmtudag, föstudag og langan laugardag Skeifan 8 108 Reykjavík sími 517 6460 www.belladonna.is Flottar vetrarvörur fyrir flottar konur Karl um þrítugt hefur verið úr- skurðaður í áframhaldandi gæslu- varðhald til 16. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæð- inu vegna gruns um fíkniefnamis- ferli. Maðurinn er erlendur ríkis- borgari og hefur áður komið við sögu hjá lögreglu. Hann var hand- tekinn um miðjan síðasta mánuð en samhliða var lagt hald á umtalsvert magn af sterkum fíkniefnum. Mað- urinn er grunaður um að vera stór- tækur í sölu og dreifingu fíkniefna. Málið er áfram í rannsókn en það hefur verið unnið í samvinnu við tollyfirvöld. Áfram í varðhaldi vegna fíkniefnamisferlis Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær lögreglumann sekan um líkams- meiðingar af gáleysi fyrir að hafa ek- ið á ökumann sem hann veitti eftirför með þeim afleiðingum að maðurinn fótbrotnaði. Atvikið átti sér stað 22. ágúst á síðasta ári. Reynt hafði verið að stöðva bifreið ökumannsins á ferð hans um Reykjavík en hann hafði ekki sinnt stöðvunarmerkjum. Hann ók að lokum inn í lokaða götu í iðn- aðarhverfi í Mosfellsbæ og þegar hann ætlaði út úr bifreið sinni ók lög- reglumaðurinn upp að hlið hennar og lenti á ökumanninum. Héraðsdómur komst að þeirri nið- urstöðu að lögreglumaðurinn hefði brotið bæði gegn starfsreglum Rík- islögreglustjóra um að stöðva lög- reglubifreið sína fyrir aftan bifreið- ina sem veitt var eftirför og ennfremur ekið of hratt framhjá bif- reiðinni miðað við aðstæður. Var lög- reglumaðurinn dæmdur til þess að greiða 150 þúsund krónur í sekt sem og málsvarnarlaun verjanda síns, að upphæð 400 þúsund krónur, auk 28.500 króna í annan sakarkostnað. Lögreglumaður dæmdur sekur um líkamsmeiðingar Morgunblaðið/Júlíus Dómsmál Lögregla að störfum. Fastlega má gera ráð fyrir að eft- irlitsnefnd með skuldaaðlögun ein- staklinga og fyrirtækja muni starfa áfram eftir áramót að sögn Jónínu Rósar Guðmundsdóttur, varafor- manns velferðarnefndar Alþingis. Eftirlitsnefndinni var komið á fót á árinu 2009 og á að starfa til 31. desember 2011. „Mikill vilji hefur komið fram hjá nefndarmönnum velferðarnefndar að flytja frumvarp um breytingu á lögunum þannig að tími eftirlits- nefndarinnar yrði framlengdur,“ segir Jónína Rós. „Það eru líka ákveðin verkefni eftir sem nefndin þyrfti að skoða frekar. Þetta kemur í ljós sem allra fyrst enda áramótin ekki langt und- an.“ ingveldur@mbl.is Eftirlitsnefndin starfar líklega áfram

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.