Morgunblaðið - 03.11.2011, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.11.2011, Qupperneq 31
DAGBÓK 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand SUMT FÓLK Á BARA EKKI AÐ FARA Í MEGRUN HVERNIG ER HÖNDIN? MÉR ER ENNÞÁ ILLT, EF ÉG ER ILLA MEIDD ÞÁ FER ÉG Í MÁL VIÐ ÞIG! ÞAÐ VAR ÞÍN HUGMYND AÐ BYRJA AÐ SPILA HAFNABOLTA! ÉG ÆTLA AÐ KÆRA ÞIG OG ALLA AÐRA SEM TENGJAST ÞESSARI ÍÞRÓTT! ÉG ÆTLA AÐ KÆRA MEISTARADEILDINA, DÓMARANA OG ABNER DOUBLEDAY! ÉG KÆRI BABE RUTH, TY COBB OG WILLARD MULLIN! „WILLARD MULLIN”? ERTU TIL Í AÐ FARA ÚR ÞEIM, ÞETTA ER MEIRA EN LÍTIÐ KLIKKAÐ! KOMIÐ ÞIÐ HEILIR OG SÆLIR! HVÍ ERUÐ ÞIÐ KOMNIR HINGAÐ AÐ HEIMILI MÍNU? VIÐ ERUM KOMNIR TIL AÐ RÆNA ÞIG OG LEGGJA KASTALANN ÞINN Í RÚST! HANN VEIT AÐ VIÐ ERUM EKKI MEÐ STIGA ÉG VERÐ AÐ DRAGA Í EFA GETU YÐAR TIL AÐ STANDA VIÐ ÞESSI DIGURBARKALEGU ORÐ. EN YÐUR ER FRJÁLST AÐ REYNA EINS OG YÐUR LISTIR KÆRU HERRAMENN OG ÞÁ ERUM VIÐ KOMIN HEIM HEILU OG HÖLDNU GÆTIRÐU HUGSAÐ ÞÉR AÐ GERA ÞETTA AFTUR? ÞETTA VAR GAMAN, EN ÉG ÞARF AÐ HUGSA MÁLIÐ ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA VIRKAR SEGÐU MÉR HVAR WOLVERINE ER! ANNARS FER ILLA FYRIR HENNI! ÁI! ÞÚ MEIÐIR MIG! SLEPPTU HENNI, ÉG VEIT EKKI HVAR HANN ER ÞÁ MEIÐI ÉG HANA OG ÞAÐ ER Á ÞINNI ÁBYRGÐ Hestakerra hvarf Fyrir um það bil þremur vikum var þessari hestakerru stolið á iðnaðarsvæði í Hafnarfirði. Hún er fjögurra hesta með skráningarnúmer EE071. Vinsamlegast látið lögregluna í Hafn- arfirði vita í síma 444 1000 eða í síma 898-1889 ef þið teljið ykkur hafa upplýsingar. Ást er… … að láta hjartað ráða för. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnust. kl. 9. Göngu- hópur kl. 10.30, Myndl/prjónakaffi kl. 13. Bókmklúbbur kl. 13.15, spænska kl. 16.30. Jóga kl. 18, Hekl, námskeið kl. 20. Árskógar 4 | Handav./smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Myndlist kl. 13.30. Brids kl. 13.30. Boðinn | Útskurður kl. 9. Vatnsleikfimi lokaður hópur kl. 9.15. Stólaleikfimi kl. 10. Handavinna kl. 13. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband, handavinna, skartgripaðgerð. Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, bóka- bíll kl. 11.15. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, leikfimi kl. 9.05, botsía kl. 13.30. Lista- maður mánaðarins. Félag eldri borgara í Kópavogi | Opið hús í Gjábakka 5. nóv. kl. 14. Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagn- ingameistari rifjar upp gamlar minn- ingar úr Kópavogi og les úr skáldsögu sinni Spádómur lúsarinnar. Tískusýning frá Dalakofanum. Veitingar í boði félags- ins. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Þri. 8. nóv. nk. mun félagið efna til skoðunarferðar í ráðstefnu- og tón- listarhúsið Hörpu og hefst kl. 12.45 í anddyri, fólk er hvatt til að skrá sig fyr- irfram á skrifstofu félagsins eða í s. 588-2111 og fá nánari upplýsingar. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13 og myndlistarhópur kl. 16.10. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10. Brids og handavinna kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi gong kl. 8.15, vatnsleikfimi kl. 12, karlaleikfimi/handvinnuhorn kl. 13, botsía kl. 14, kóræfing kl. 16. Þjóðleik- húsið kl. 19.30, bíll frá Strikinu 8 kl. 18.50, frá Garðatorgi 7 kl. 19. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Hinn árlegi basar verður í Listasal bókasafnsins Þverholti 2 5. nóv- ember kl. 12-15. Kór eldri borgara, Vor- boðinn, syngur frá kl. 13. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Biljard kl. 10. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Félagsvist í salnum Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkju kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund umsj. Ragnhildur Ásgeirsd. djákni kl. 10.30. Fél. heyrnarlausra kl. 11. Frá hád. perlu/bútasaumur/myndlist. Á morgun kl. 13 lagt af stað í fræðslu- og kynn- isferð um miðborgina, m.a. Hörpu og kaffiveitingar í Ráðhúsinu, uppl. og skráning á staðnum og s. 5757720. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik- fimi kl. 9.15, botsía kl. 10.30, postulín kl. 13, félagsvist kl. 13.30, tímapantanir hjá fótafr. í s. 6984938, hárgreiðslust. s. 8946856. Hraunsel | Qi gong kl. 10, dýnuæfingar Bjarkarhúsi kl. 11.20, glerskurður kl. 13, pílukast og félagsvist kl. 13.30, vatns- leikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hannyrðir kl. 13 hjá Sigrúnu. Félagsvist kl. 13.30, kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50. Listasmiðja kl. 9. Myndlist. Leik- fimi kl. 10. Þegar amma var ung kl. 10.50. Sönghópur Hjördísar Geirs kl. 13.30. Línudans Ingu kl. 15. Ljóðahópur Gjábakka í Kópavogi flytur frumort ljóð kl. 14 í Salnum 4. nóv. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17. Línudans hópur III kl. 18 hópur IV (byrj- endur) kl. 19 í Kópavogsskóla. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, föstudag, er sundleikfimi kl. 9.30. Lista- smiðja kl. 13. Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10. Handa- vinna/útsk. kl. 9/13. Leirlist kl. 9/13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, Bókband og postulín kl. 9, morg- unstund kl. 9.30, botsía kl. 10, handa- vinna/spil/stóladans kl. 13, myndasýn- ing kl. 13.30. Gylfi Pálsson sendi fyr-irspurn vegna vísu sem skaut upp í kollinn á honum við lestur Vísnahornsins: Frúin unga fögur var, forðaðist þunga getnaðar en Árni slunginn á sér bar eistu, pung og þess konar. Hann segist hvorki vita „hver orti né deili á umræddum Árna. Lærði vísuna áreiðanlega í Skagafirði – eins og fleira gott“. Nú er ekki hægt að vísa hon- um á vísnavef Héraðsskjalasafns Skagafjarðar, sem oft hefur reynst vel í slíkum tilvikum, þar sem vefurinn liggur niðri þar til „í haust eða fyrri hluta vetrar“. Magnús Ólafsson er siðameist- ari á Lionsfundum og kastar iðulega fram vísum með sektum. Einn félaginn var ósáttur við að fá bara sekt en enga vísu, svo hann fór í pontu og bar af sér sakir. Magnús orti þegar: Upp í pontu ávallt snar er því fært í letur. Af sér sakir brattur bar og bað um vísutetur. Erlingur Sigtryggsson orti er vísan barst honum til eyrna: Upp í pontu ótrautt gekk eitt félagatetur en sakaraflausn enga fékk. Er það fært í letur. Umdæmisstjórinn mætti á téð- an fund og sagði að sér hefði lærst á sínum ferðum að kaupa bensín – áður hefði hún aldrei þurft þess. Magnús orti: Bjarney flutti flotta ræðu fór hún víða yfir svið. Loksins eftir langa mæðu lærði að kaupa bensínið. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af sektum og vísum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.