Morgunblaðið - 03.11.2011, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2011
Listaverkið (Stóra sviðið)
Fim 3/11 kl. 19:30 5.au.
AUKASÝNINGAR Í NÓVEMBER!
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Fim 3/11 kl. 19:30 18.s. Sun 13/11 kl. 19:30 21.s. Sun 27/11 kl. 19:30 26.s.
Fös 4/11 kl. 19:30 5.au. Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s.
Lau 5/11 kl. 19:30 6.au. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s.
Mið 9/11 kl. 19:30 19.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s.
Lau 12/11 kl. 19:30 20.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s.
Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun!
Hreinsun (Stóra sviðið)
Fös 4/11 kl. 19:30 3.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn
Lau 5/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn
Lau 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn
Sun 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn
Atriði í sýningunni geta vakið óhug.
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn
Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn
Aukasýningar í nóvember!
Hlini kóngsson (Kúlan )
Sun 6/11 kl. 15:00 Sun 13/11 kl. 15:00
Ævintýraferð í leikhúsið fyrir 3-8 ára börn!
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 5/11 kl. 22:00 5.sýn Lau 12/11 kl. 22:00 7.sýn
Sun 6/11 kl. 22:00 6.sýn Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn
Kjartan eða Bolli? (Kúlan )
Lau 5/11 kl. 17:00
Miðasala sími: 571 5900
ALVÖRUMENN
“Hér er valinn maður í hverju rúmi...
Leikurinn er upp á fimm stjörnur.”
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
- harpa alþýðunnar
FÖS 28/10
L AU 29/10
FÖS 04/11
L AU 05/11
FÖS 1 1 / 1 1
L AU 12 /11
FÖS 18/11
FIM 24/11
FÖS 25/11
L AU 26/11
FÖS 02 /12
FÖS 09/12
L AU 10/12
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
Ö
Ö
Ö
U
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 5/11 kl. 14:00 15.k Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k
Sun 6/11 kl. 14:00 16.k Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k
Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k
Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Sun 8/1 kl. 14:00 31.k
Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Lau 14/1 kl. 14:00
Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Sun 15/1 kl. 14:00
Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k
Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Sun 18/12 kl. 14:00 27.k
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Lau 5/11 kl. 19:00 13.k Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00
Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Fim 3/11 kl. 20:00 2.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k
Fös 4/11 kl. 20:00 3.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k
Mið 9/11 kl. 20:00 4.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k
Fim 10/11 kl. 20:00 aukas Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k
Fös 11/11 kl. 20:00 5.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k
Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Fim 10/11 kl. 20:00 forsýn Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Lau 26/11 kl. 22:00
aukasýn
Fös 11/11 kl. 20:00
frumsýn
Fös 18/11 kl. 22:00 5.k Sun 27/11 kl. 20:00 8.k
Lau 12/11 kl. 20:00 2.k Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k
Mið 16/11 kl. 20:00 3.k Lau 19/11 kl. 22:00
aukasýn
Sun 4/12 kl. 20:00 10.k
Fim 17/11 kl. 20:00
aukasýn
Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k
5 leikarar, 15 hlutverk og banvæn tannpína
Klúbburinn (Litla sviðið)
Lau 12/11 kl. 17:00 3.k
Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Aðeins þessar sýningar
Afinn (Litla sviðið)
Fös 4/11 kl. 20:00 11.k Fös 18/11 kl. 20:00 13.k
Fös 11/11 kl. 20:00 12.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k
Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Lau 5/11 kl. 20:00
Lau 12/11 kl. 20:00
Sun 27/11 kl. 20:00
síðasta sýn. fyrir áramót
Fös 13/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 16:00
Fös 27/1 kl. 20:00
LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið)
Fös 4/11 kl. 20:00
Fös 11/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Lau 14/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 20:00
ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið)
Fös 25/11 kl. 20:00
KK & Ellen - Aðventutónleikar
Lau 26/11 kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Eftir Lokin
Fim 3/11 kl. 20:00
Lau 5/11 kl. 20:00
Lau 12/11 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Fös 25/11
Lau 26/11
Fös 2/12
Lau 3/12
Svanurinn
Sun 6/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 aukas. kl. 16:00
Sun 20/11
Sun 20/11 aukas.
Sun 27/11
Söngleikir með Margréti Eir
Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Pláneturnar - Fim. 3. 11. og fös. 4. 11. kl. 19:30
Ungsveit Sinfóníunnar - Sun. 6. 11. kl. 14:00
Stjórnandi: Baldur Brönniman
Hljómsveit: Ungsveitin er skipuð 80 íslenskum
tónlistarnemum á aldrinum 12-25
Gustav Mahler: Sinfónía nr. 5
Stjórnandi: Rumon Gamba
Einleikari: Denis Matsuev
Kór: Vox feminae
Sergei Rakhmaninoff: Píanókonsert nr. 2
Gustav Holst: Pláneturnar
Áskell og Mahler - Fim. 10. 11. kl. 19:30
Stjórnandi: Petri Sakari
Einleikari: Jósef Ognibene
Áskell Másson: Hornkonsert
Gustav Mahler: Sinfónía nr. 9
ll l Fim. 10.11. kl. 19:30
Hjónabandssæla
Hrekkjusvín – söngleikur
Lau 05 nov kl 20
Sun 06 nov kl 16 Ö
Lau 19 nov kl 16
Fim 03 nóv. kl 20 Ö
Fös 04 nóv. kl 20 Ö
Lau 12 nóv. kl 20 U
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Lau 05 nóv. kl 22:30 Ö
Fim 10 nóv. kl 22:30
Fös 11 nóv. kl 22:30 ÖÍslenskir listamenn eru tilnefndir
til dönsku tónlistarverðlaunanna
sem afhent verða næstkomandi
laugardag. Dansk-íslensk-finnsk-
norska söngsveitin IKI og samstarf
þeirra Sigurðar Flosasonar og Cat-
hrine Legardh eru tilnefnd hvort
fyrir sig í flokki sem nefnist „dönsk
djasssöngplata ársins“.
IKI, sem kom meðal annars fram
á Jazzhátíð Reykjavíkur á síðasta
ári, er skipuð níu stúlkum, þar af
einni íslenskri, Önnu Maríu Björns-
dóttur. Tónlist þeirra er raddspuni
og platan, samnefnd hljómsveitinni,
sem var tilnefnd var spunnin á
þremur dögum í upptökuveri; tekn-
ir voru upp sjö tímar af tónlist og
síðan valin tólf lög til að hafa á
plötunni.
Áður hefur komið fram að plata
Sigurðar Flosasonar og dönsku
söngkonunnar Cathrine Legardh,
sem heitir Land & Sky, fékk til-
nefningu í sama flokki, en fimm
plötur eru tilnefndar í flokknum.
Þess má geta að í fyrra var Dark
thoughts, plata Sigurðar og sænska
útsetjarans Daniel Nolgård með
Norrbotten stórsveitinni, tilnefnd
til djassverðlauna Svíþjóðar, Gyl-
lene skivan, af lesendum og gagn-
rýnendum djassblaðsins Orkester
Journalen.
Raddspuni Dansk-íslensk-finnsk-norska söngsveitin IKI hefur verið tilnefnd til dönsku tónlistarverðlaunanna.
Tilnefnd til
dönsku tón-
listarverð-
launanna