Morgunblaðið - 03.11.2011, Page 38

Morgunblaðið - 03.11.2011, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2011 20.00 Hrafnaþing Bubbi Morthens og ást er háskaleikur. Seinni þáttur af tæpitungulausu spjalli. 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 20. þáttur. Fáðir þekkja greinina betur en ráðherrann fyrrverandi. 21.30 Vínsmakkarinn Það er styttra í hátíð ljóss, friðar, matar og guða- veiga, en margan grunar. 1. þáttur. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Einar Kristinn Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Landið sem rís. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson og Ævar Kjartansson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hraunfólkið eftir Björn Th. Björnsson. Guðmundur Ólafsson les. (24:29) 15.25 Skurðgrafan e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.30 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: Píanókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmanínov. Pláneturnar eftir Gustav Holst. Einleikari: Den- is Matsuev. Kór: Vox feminae. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní- usdóttir flytur. 22.20 Útvarpsperla: Gustaf Fröd- ing. Þáttur um skáldið sem tekinn var saman á aldarafmæli hans. Í ár eru 100 ár liðin frá láti Fröd- ings. Umsjón: Sveinn Einarsson. Lesarar: Kristín Anna Þórarins- dóttir og Lárus Pálsson. (Frá 1960) 23.15 Hnapparatið. Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.45 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgas. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Gurra grís 17.25 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.36 Mókó 17.41 Fæturnir á Fanneyju 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Nigella í eldhúsinu (Nigella: Kitchen) (9:13) 20.35 Hljómskálinn Þátta- röð um íslenska tónlist í umsjón Sigtryggs Bald- urssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. (2:5) 21.10 Scott og Bailey Þáttaröð um lögreglukon- urnar Rachel Bailey og Ja- net Scott í Manchester sem rannsaka snúin morð- mál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. (5:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (Crim- inal Minds V) Stranglega bannað börnum. (101:114) 23.10 Lífverðirnir (Livvag- terne) (e) 00.10 Handboltamót í Serbíu (Ungverjaland – Serbía) Upptaka frá leik karlaliða Ungverja og Serba á fjögurra landa móti í handbolta sem fram fer í Serbíu. Auk þeirra taka Króatar og Slóvakar þátt í mótinu. 01.30 Kastljós (e) 01.55 Fréttir 02.05 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Hugsuðurinn 11.00 Allur sannleikurinn 11.45 Mæðgurnar 12.35 Nágrannar 13.00 Zoolander Derek Zoolander var út- nefndur besta karlfyr- irsætan þrjú ár í röð. 14.30 Bráðavaktin (E.R.) 15.15 Vinir (Friends) 15.40 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.45 Ný ævintýri Gömlu- Christine 20.10 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 20.55 Málalok 21.40 Gíslataka og lausn- argjald (Kidnap & Ran- som) Seinni hluti fram- haldsmyndar. Aðalhlutverk: John Hannah, Helen Baxendale og Trevor Eve. 23.10 Heimsendir 23.50 Spaugstofan 00.20 Glæpurinn (The Killing) 01.05 Kaldir karlar 01.55 Sönn hetjudáð (True Grit) Þriggja stjarna vestri. John Wayne hlaut Óskarinn fyr- ir frammistöðu sína. 04.00 Þjóðvegaskrens (Road Trip) 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00/07.40/08.20/09.00/ 16.20 Meistaradeildin – meistaramörk 14.35 Meistaradeild Evrópu (E) 17.00 Spænsku mörkin 17.55 Evrópudeildin (Köbenhavn – Hannover) Bein útsending frá leik FC Kaupmannahöfn og Hannover. Sölvi Geir Otte- sen og Ragnar Sigurðsson leika með FCK. 20.00 Evrópudeildin (Atl. Madrid – Udinese) Bein útsending frá leik Atletico Madrid og Udinese. 22.00 EAS þrekmótaröðin 22.30 Evrópudeildin (Köbenhavn – Hannover) 00.15 Evrópudeildin (Atl. Madrid – Udinese) 08.00 The Painted Veil 10.05 Beverly Hills Cop 12.00 Copying Beethoven 14.00 The Painted Veil 16.05 Beverly Hills Cop 18.00 Copying Beethoven 20.00 Ghost Town 22.00 Legally Blonde 24.00 American Crude 02.00 Shooting dogs 04.00 Legally Blonde 06.00 Crazy on the Outside 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit Jóhanna, Hafdís og Ási aðstoða ólíkt fólk að ná fram sínu besta í stíl og útliti. 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.55 Life Unexpected 16.40 Rachael Ray 17.25 Dr. Phil 18.10 Friday Night Lights 19.00 Game Tíví – OPIÐ Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvu- leikjaheiminum. 19.30 Being Erica – OPIÐ 20.10 The Office 20.35 30 Rock 21.00 Hæ Gosi 21.30 House 22.20 Falling Skies Úr smiðju Steven Spielberg. Meirihluti jarðarbúa hefur verið þurrkaður út en hóp- ur eftirlifenda hefur myndað her með Tom Ma- son í fararbroddi. 23.10 Jimmy Kimmel 23.55 CSI: Miami 00.45 Smash Cuts 01.05 Falling Skies 01.55 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.15 Golfing World 09.05/13.05 World Golf Championship 2011 17.05 PGA Tour – Hig- hlights 18.00 Golfing World 18.50 World Golf Cham- pionship 2011 22.50 The Open Cham- pionship Official Film 2010 23.45 ESPN America Eftir langan dag er fátt meira afslappandi en að leggjast upp í sófa fyrir framan sjónvarpið og horfa á vel gerðan matreiðsluþátt. Einn slíkur þáttur er Ni- gella í eldhúsinu sem RÚV sýnir á fimmtudagskvöldum kl. 20.05. Þar töfrar breski sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson fram dýrindis rétti án þess að virðast hafa mik- ið fyrir því og deilir þekk- ingu sinni á mat og ástríðu fyrir eldamennsku með áhorfendum. Í síðasta þætti kynnti hún til sögunnar feneyska gerð af gulrótarkökunni, sem er skemmtilega frábrugðin þeirri gerð sem yfirleitt er á boðstólum. Auk þess hentar kakan vel fyrir fólk með mjólkur- og hveitióþol, þar sem í stað smjörs er notuð olía og í stað hveitis eru not- aðar malaðar möndlur. Ekki spillti síðan fyrir að kakan virtist einstaklega auðveld í bakstri og sérlega girnileg. Undirrituð varð svo for- vitin að hún fór strax á netið og fann uppskriftina, enda sjaldan sem maður er með penna og blokk við höndina þegar horft er á sjónvarpið viðbúinn því að punkta nið- ur uppskriftir. Skemmst er frá því að segja að kakan var bökuð við fyrsta tæki- færi og stóðst allar vænt- ingar. Penninn og blokkin verða því skammt undan í kvöld. ljósvakinn Flink Nigella Lawson Feneyskt lostæti hjá Nigellu Silja Björk Huldudóttir 08.00 Blandað efni 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Global Answers 19.30 Áhrifaríkt líf 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Joni og vinir 01.00 Global Answers 01.30 Blandað efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.2/18.10/22.45 Dogs 101 16.20 Must Love Cats 17.15 Nick Baker’s Weird Creatures 19.05/23.40 Planet Earth 20.00 Queens of the Savannah 20.55 Untamed & Uncut 21.50 I Shouldn’t Be Alive BBC ENTERTAINMENT 13.35 New Tricks 15.20 Keeping Up Appearances 16.20 ’Allo ’Allo! 17.40 Fawlty Towers 18.15 QI 19.15 Top Gear 21.00 Live at the Apollo 21.45 QI 22.15 The Office 22.40 Skavlan 23.40 The Graham Norton Show DISCOVERY CHANNEL 16.00 Overhaulin’ 17.00 I Could Do That! 17.30 The Gad- get Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 21.00 Extreme Engineering 22.00 Ultimate Survival 23.00 Dead- liest Catch: Crab Fishing in Alaska EUROSPORT 15.50 Football: UEFA Champions League 16.00/23.00 Football: UEFA Women’s Champions League 18.00 Fight sport 22.00 European Poker Tour MGM MOVIE CHANNEL 14.10 Fatal Instinct 15.40 The Last P.O.W.? The Bobby Garwood Story 17.20 She Devil 19.00 Final Combination 20.30 Miami Blues 22.05 The Claim NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 The Megafalls of Iguacu 17.00 Ancient Secrets: Mystery Of The Silver Pharaoh 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 Britain’s Greatest Mach- ines 21.00/23.00 Megastructures ARD 15.00/16.00/19.00 Tagesschau 15.10 Elefant, Tiger & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Das Du- ell im Ersten 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wet- ter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Laconia – Teil 2 20.45 KONTRASTE 21.15 Tagesthemen 21.45 Beckmann 23.00 Nachtmagazin 23.20 Psycho III DR1 15.00 Kasper & Lise 15.15 Hubert 16.00 Hercule Poirot 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Vores Liv 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Gintberg på kanten 19.30 Et liv uden stoffer 20.00 TV Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Leg med ild 22.55 Familien Hughes 23.45 Veninderne DR2 15.10 Landsbyhospitalet 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.50/22.40 The Daily Show 17.15 Mahatma Gandhi 18.05 Life on Mars 19.00 Debatten 19.45 Sagen genåbnet 21.30 Deadline 22.00 Smags- dommerne 23.00 Spooks NRK1 15.00 Nyheter 15.10 Matador 16.00 Nyheter 16.10 Snakkis 16.25 Verdensarven 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.45 Schrödingers katt 19.15 Solgt! 19.45 Glimt av Norge 20.30 Debatten 21.30 Program ikke fastsatt 22.00 Kveldsnytt 22.15 Trygdekontoret 22.50 Siffer 23.20 Brennpunkt NRK2 15.05 Fotoskolen Singapore 15.30 Provokatørane 16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Job- ben er livet 18.45 Arkitektens hjem 19.10 Landeplage 19.40 Vesten – på veg mot stupet? 20.30 Lydverket 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.20 John Adams 23.35 Filmbonanza SVT1 15.00/17.00/18.30/ Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Svenska komedienner 15.40 Jonathan Ross show 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regio- nala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Här är ditt kylskåp 19.30 Mitt i naturen 20.00 Plus 21.00 Debatt 21.45 Livet som hund 22.30 En komikers arbets- livserfarenhet 23.00 Anno 1790 SVT2 15.20 Polarguiden 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens smartaste blötdjur 17.55 Min lillebror från månen 18.00 Vem vet mest? 18.30 Kor- respondenterna 19.00 Babel 20.00 Aktuellt 20.30 Hoc- keykväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Yacoubians hus ZDF 15.00 heute in Europa 15.15 Herzflimmern – Liebe zum Leben 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Männer tic- ken, Frauen anders 20.45 ZDF heute-journal 21.12 Wetter 21.15 maybrit illner 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Lady Chatterley 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.30 Stoke – Newcastle Útsending frá leik Stoke City og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Tottenham – QPR 18.10 Sunderland – Aston Villa Útsending frá leik. 20.00 Premier League World 20.30 Premier League Review 2011/12 21.25 Goals of the Season 2004/2005 22.20 Football League Show 22.50 WBA – Liverpool Útsending frá leik West Bromwich Albioin og Liverpool. ínn n4 18.15 Að Norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.45/02.55 The Doctors 20.30/02.30 In Treatment 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Middle 22.15 Grey’s Anatomy 23.00 Kidnap & Ransom 00.15 Satisfaction 01.05 Dagvaktin 01.40 The New Adventures of Old Christine 02.00 Týnda kynslóðin 03.35 Fréttir Stöðvar 2 04.25 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Afar lítil aðsókn var að nýjustu kvikmynd leikarans Johnny Depp, The Rum Diary, í Bandaríkjunum síðastliðna helgi en myndin var frumsýnd þar föstudaginn sl. Mynd- in skilaði fimm milljónum dollara í miðasölu sem þykir afar slakt. Kvikmyndatímaritið Hollywood Re- porter greinir frá því, að myndin hafi verið frumsýnd í 2.272 kvik- myndahúsum en aðeins skilað 2.205 dollurum að meðaltali á hvert þeirra. Myndin er byggð á skáld- sögu Hunter S. Thompson frá sjö- unda áratugnum en hún var ekki gefin út fyrr en árið 1998. Segir í henni af rithöfundi á ferðalagi um Puerto Rico á sjötta áratugnum. Reuters Stjarna Nýjasta mynd Johnnys Depp malar ekki framleiðendum gull. Dræm aðsókn að The Rum Diary - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.