Morgunblaðið - 06.12.2011, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2011
Eftir því sem árin færast yf-
ir eykst áhuginn á mat. Ég
get reyndar ekki fullyrt um
að það eigi við í öllum til-
fellum, þó að mér finnist það
ekki ólíklegt, en þekki nær-
tækt dæmi.
Áhuginn felst ekki ein-
ungis í því að borða meira
eða hollari mat, heldur að
tala meira um mat en áður,
hugsa meira, lesa meira og
horfa meira á mat og mat-
argerð en á yngri árum.
Þess vegna eru Nigella og
Jamie Oliver í uppáhaldi,
Jóhanna Vigdís og Jói Fel;
eiginlega hvað eina þar sem
matur eða matargerð kem-
ur við sögu. Nema kannski
helst þessi sem er alltaf ríf-
andi kjaft en bjargar svo
veitingastaðnum frá glötun.
Þar er ekki nógu mikið
fjallað um matinn sjálfan.
Ótrúlegt, en satt; umfjöll-
un um mat getur líka verið
góð í útvarpi. Það sannast
með stórfínum þáttum Sig-
urlaugar Margrétar Jón-
asdóttur, Matur er fyrir
öllu, sem er á dagskrá eftir
fimm-fréttir á laugardags-
síðdegi. Þá er meira að
segja hægt að hlusta um leið
og grúskað er í eldhúsinu.
Þetta er þáttur sem bragð
er að; viðtöl við matarfólk
um uppskriftir og upplifun.
Og ímyndunarafl hlustad-
ans þarf líka að vera í lagi
því ekki sér hann matinn,
nema fyrir sér. Það er
skemmtileg áskorun.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Nammi Gómsætur saltfiskur.
Matur er fyrir öllu
Skapti Hallgrímsson
Madonna mun troða
upp þegar keppt
verður um Ofur-
skálina í bandarísk-
um ruðningi í febr-
úar og fylgja þar
með í fótspor lista-
manna á borð við
Who, U2 og Rolling
Stones þegar hún
stígur á svið í
Indianapolis.
Aðdáendur
poppdrottningar-
innar kunna að
heyra nýtt efni frá
henni þar sem hún
vinnur nú að nýrri
plötu. En á næsta
ári verða 35 ár liðin
frá því Madonna
flutti frá Michigan
til New York til að
spreyta sig á lista-
brautinni.
Hún er söluhæsta
söngkona sög-
unnar.
Reuters
Fögur Madonna ber aldurinn einstaklega vel.
Madonna syngur
á Ofurskálinni
18.30 Golf fyrir alla 2
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Mæðrastyrksnefnd-
arkonur eru farnar að
safna til jólanna sem
aldrei fyrr.
21.00 Svartar tungur
Fjármálaráðherra í
sérstökum klukkustund-
arþætti í hangikjötsveislu
frá Kjarnafæði, en ekki
tekinn vettlingatökum.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Magnús B. Björns-
son
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eilífðar smáblóm: Þjóð-
söngvar um víða veröld. Umsjón:
Hermann Stefánsson
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fyrr og nú. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Umsjón:
Ólöf Sigursveinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fótspor á
himnum eftir Einar Má Guðmunds-
son. Höfundur les sögulok. (17:17)
15.25 Nóbelsverðlaunin. Fjallað um
Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. Um-
sjón: Erla Tryggvadóttir. (2:6)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfund fyrir
alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Frá mál-
þingi um Kristmann Guðmundsson
rithöfund í Norræna húsinu 23.
október sl. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur
Þorsteinsson flytur.
22.15 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.05 Matur er fyrir öllu. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.30 Jóladagatalið –
Sáttmálinn (Pagten) (e)
16.00 Íslenski boltinn (e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.28 Tóti og Patti
17.39 Þakbúarnir
17.51 Skúli skelfir
18.00 Jóladagatalið –
Sáttmálinn (Pagten)
18.30 Laus og liðugur
(Gary Unmarried) (16:20)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Íþróttaannáll 2011
Í þáttunum er farið yfir
helstu íþróttaafrek Íslend-
inga á árinu 2011.
20.35 Dans dans dans –
Dansar í úrslitum
20.40 Krabbinn (The Big
C) Þáttaröð um húsmóður
í úthverfi sem greinist með
krabbamein og reynir að
sjá það broslega við sjúk-
dóminn. Aðalhlutverk
leika Laura Linney og
Oliver Platt. (1:13)
21.15 Djöflaeyjan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Ráðgátan (Case
Sensitive: The Point of
Rescue) Bresk saka-
málamynd í tveimur hlut-
um. Maður snýr heim úr
viðskiptaferð til Parísar og
kemur að konu sinni og
dóttur látnum. Aðal-
hlutverk leika Olivia Willi-
ams, Darren Boyd, Peter
Wight og Rupert Graves.
Stranglega bannað börn-
um. (2:2)
23.10 Hvert stefnir Ísland?
Textað á síðu 888. (e)
00.15 Kastljós (e)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Hawthorne
11.05 Borgarilmur
11.45 Heitt í Cleveland
12.10 Bernskubrek
12.35 Nágrannar
13.00 Dansstjörnuleitin
15.10 Sjáðu
15.40 Camp Lazlo
16.05 Kalli kanína og
félagar
16.10 Strumparnir
16.35 Stuðboltastelpurnar
17.00 Glæstar vonir
17.25 Nágrannar
17.52 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.21 Veður
19.30 Malcolm
19.55 Ég heiti Earl
20.25 Nútímafjölskylda
20.55 Mike og Molly
21.20 Chuck
22.10 Samfélag
22.35 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.05 Miðjumoð
23.30 Allt er fertugum fært
23.55 Læknalíf
00.40 Miðillinn (Medium)
01.25 Alsæla (Satisfaction)
02.20 Allt fyrir ástina
(To Love and Die) Mynd
um unga konu sem glímir
við mikla höfnun og vanlíð-
an í daglegu lífi eftir að
faðir hennar yfirgaf hana
unga að aldri.
03.40 Heitt í Cleveland
04.05 Chuck
04.50 Nútímafjölskylda
05.15 Mike og Molly
05.35 Fréttir/Ísland í dag
08.00 I’ts a Boy Girl Thing
10.00 As Good as It Gets
12.15/18.15 Artúr og Mí-
nímóarnir
14.00 I’ts a Boy Girl Thing
16.00 As Good as It Gets
20.00 Journey to the
Center of the Earth
22.00 Pan’s Labyrinth
24.00 Little Nicky
02.00 Pucked
04.00 Pan’s Labyrinth
06.00 The Day the Earth
Stood Still
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.45 Parenthood
16.35 Rachael Ray
17.20 Dr. Phil
18.05 Saturday Night Live
Gert grín að ólíkum ein-
staklingum úr bandarísk-
um samtíma, með húmor
sem hittir beint í mark.
18.55 America’s Funniest
Home Videos – OPIÐ
19.20 Everybody Loves
Raymond – OPIÐ
19.45 Will & Grace – OPIÐ
20.10 Outsourced
20.35 Mad Love
Gamanþættir um fjóra vini
í New York. Tvö þeirra
eru ástfangin en hin tvö
þola ekki hvort annað.
21.00 Charlie’s Angels –
NÝTT Sjónvarpsþættir
byggðir á hinum sívinsælu
Charliés Angels sem
gerðu garðinn frægan á
áttunda áratugnum.
Kate, Eve og Abby eiga
allar vafasama fortíð en fá
tækifæri til að snúa við
blaðinu og vinna fyrir hinn
leyndardómsfulla Charlie
Townsend.
21.50 Nurse Jackie
22.20 United States of
Tara
22.50 Jimmy Kimmel
Húmoristinn Jimmy Kim-
mel hefur staðið vaktina í
spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu
2003 og er einn vinsælasti
spjallþáttakóngurinn vest-
anhafs
23.35 Tobba
00.05 Mad Dogs
00.55 Falling Skies
01.45 Everybody Loves
Raymond
06.00 ESPN America
08.05/12.45 Chevron
World Challenge
11.05/11.55 Golfing World
15.45 Ryder Cup Official
Film 1997
18.00 Golfing World
18.50 Dubai World Cham-
pionship
22.00 Golfing World
22.50 US Open 2000 – Of-
ficial Film
23.50 ESPN America
sjónvarpið stöð 2 skjár einn skjár golf
stöð 2 bíó
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.20 Your Very First Puppy 17.15 Bondi Vet 17.40 Breed
All About It 18.10 Dogs/Cats/Pets 101 19.05/23.40 The
Life of Mammals 20.00 Big 5 Challenge 20.55 Untamed
& Uncut 21.50 I’m Alive 22.45 Animal Cops: Phoenix
BBC ENTERTAINMENT
15.20 Top Gear 16.10 Come Dine With Me 17.00 Michael
McIntyre’s Comedy Roadshow 17.50 QI 18.55 Top Gear
21.00 Live at the Apollo 21.45 QI 22.15 School of Co-
medy 23.30 The Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How
It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 Swords: Life on the
Line 21.00 License to Drill 22.00 Ultimate Survival 23.00
Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
12.00 Snooker: UK Championship in York 17.00 Eurosport
Confidential 17.30 Curling European Championship
19.00 Snooker: UK Championship in York 22.00 Mot-
orsports 22.15 WATTS 23.15 Horse Racing Time
MGM MOVIE CHANNEL
12.00 The Honey Pot 14.10 Hoosiers 16.05 A Bridge Too
Far 19.00 Traces of Red 20.45 A Dangerous Woman
22.25 MGM’s Big Screen 22.40 The Trip
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 The Indestructibles 17.00 Hard Time 18.00 Dog
Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 Known
Universe 21.00/23.00 Death of a Mars Rover
ARD
18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten
18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Die Stein
20.00 In aller Freundschaft 20.45 FAKT 21.15 Tagesthe-
men 21.45 Bericht vom Parteitag der SPD in Berlin 22.15
Menschen bei Maischberger 23.30 Nachtmagazin 23.50
Zusammen ist man weniger allein
DR1
15.50 Professor Balthazar 16.00 Rockford 16.50 DR Up-
date – nyheder og vejr 17.00 Hvor er vi landet? 17.30 TV
Avisen med vejret 18.05 Aftenshowet 18.30 Nissebanden
i Grønland 19.00 Spise med Price 19.30 Kender du typen
20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00
Injustice 22.40 Bag om Borgen
DR2
16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 17.00
Anden Verdenskrig i farver 17.55 Hjælp, det er jul 18.05
En hård nyser: Kommissær Hunt 19.00 Detektor 19.30 So
ein Ding 19.50 Dokumania 21.20 Hjælp, det er jul 21.30
Deadline 22.00 Putins Rusland og Vesten 22.50 The Daily
Show 23.10 TV!TV!TV! 23.40 Hotel Babylon
NRK1
15.00 Nyheter 15.10 Jessica Fletcher 16.00 Nyheter
16.10 Bondeknolen 16.40 Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Jul i Blåfjell 17.25 Før-
kveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen
18.45 Ut i naturen 19.15 Program ikke fastsatt 19.45
Extra-trekning 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Vi som strikket
landet 21.25 Bare Egil 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket
22.45 Brenner – historier fra vårt land 23.25 Sorgekåpen
NRK2
15.00 Doktoren på hjørnet 15.30 Gastronomi 16.00 Der-
rick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Selger
329 18.25 Reagan 19.15 Aktuelt 19.45 Overeksponert
20.30 Bokprogrammet 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix
21.30 Dagens dokumentar 22.25 Farvel kamerater 23.15
Jakt for føde 23.45 Ut i naturen
SVT1
16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.00/18.30/23.19
Rapport 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
17.45 Julkalendern: Tjuvarnas jul 18.00 Kulturnyheterna
19.00 Sommarpratarna 20.00 Veckans brott 21.00 Inside
job 22.45 Dag 23.15 Lehman Brothers sista dagar
SVT2
16.45 Uutiset 17.00 Den svenska järnåldern 17.55 Ango-
rakaniner 18.00 Vem vet mest? 18.30 Från Sverige till
himlen 19.00 Rena rama arabiskan 19.30 Nyhetsbyrån
20.00 Aktuellt 20.30 Kobra 21.00 Sportnytt 21.15 Regio-
nala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45
Gränsen 23.45 Stefan Sundström: Undvik räta vinklar
ZDF
16.45 Leute heute 17.00 SOKO Köln 18.00 heute 18.20
Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15 Geheimnisse
des Dritten Reichs 20.00 Frontal 21 20.45 ZDF heute-
journal 21.12 Wetter 21.15 Rufmord im Internet – Cyber-
mobbing unter Schülern 21.45 Markus Lanz 22.45 Bericht
vom Parteitag der SPD in Berlin 23.15 ZDF heute nacht
23.30 Neu im Kino 23.35 Public Enemies
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Fulham – Liverpool
14.15 QPR – WBA
16.05 Newcastle/Chelsea
17.55 Premier League Rev.
18.50/20.55 Þorsteinn J.
19.10 Ísland – Noregur
(HM í handbolta)
Bein útsending.
21.30 Wolve/Sunderland
23.20 Fulham – Liverpool
01.10 Football League Sh.
01.40 Man. City – Norwich
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.25/01.35 The Doctors
20.10/00.50 Bones
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.05 Glee
22.55 Covert Affairs
23.40 Twin Peaks
00.30 My Name Is Earl
02.20 Sjáðu
02.45 Fréttir Stöðvar 2
03.35 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
08.00 Blandað efni
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
omega
16.55 HM í handbolta
(Ísland – Angóla)
18.20 Þorsteinn J.
18.50 Fréttaþáttur M. E.
19.20 Meistarad. – upph.
19.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Chelsea – Valencia)
Bein útsending.
21.45 Meistarad. – mörk
22.25 Meistaradeild Evr-
ópu (Olympiacos/Arsenal)
00.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Borussia Dortmund –
Marseille)
02.05 HM í handbolta
(Ísland – Noregur)
stöð 2 sport
NÝIR MATREIÐSLUÞÆTTIR
Í MBL SJÓNVARPI!
MATUR
FYRIR
FJÓRA
UNDIR
2.000 KR.