Monitor - 08.12.2011, Blaðsíða 9

Monitor - 08.12.2011, Blaðsíða 9
9 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2011 Monitor ð ta ð MÁNI Á 60 SEKÚNDUM Fyrstu sex: 211276. Uppáhaldsmatur: Víetnamskur matur. Uppáhaldsstaður í heiminum: Það er alltaf gott að vera þar sem synir mínir eru. Besta hljómsveit sem uppi hefur verið: Sigur Rós eða Pavement. Skemmtilegasti viðmælandi í útvarpi: Svavar Sigurðsson. FROSTI Á 60 SEKÚNDUM Fyrstu sex: 290478. Uppáhaldsmatur: Indverskur matur. Uppáhaldsstaður í heiminum: Heima er best. Besta hljómsveit sem uppi hefur verið: Entombed eða Depeche Mode. Skemmtilegasti viðmælandi í útvarpi: Guðjón Heiðar Valgarðsson.

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.