Morgunblaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 51
ÚTVARP | SJÓNVARP 51Sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2012 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldhús meistranna 16.00 Hrafnaþing 17.00 Svartar tungur 17.30 Græðlingur 18.00 Tveggja manna tal 18.30 Tölvur tækni og vís. 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Vínsmakkarinn 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Halldóra Þorvarðardóttir Fellsmúla, prófastur í Suðurprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. Jón Ormur Halldórsson og Ævar Kjartansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Móses og Jón Taylor. Goð- sögnin um lýðveldið Nýja Ísland. Umsjón: Vigfús Geirdal. Lesari: Sig- rún Ágústsdóttir. (e)(2:3) 11.00 Guðsþjónusta í Seltjarnar- neskirkju. Séra Pétur Þorsteinsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Egils saga. Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Hjálmar Hjálmarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Harpa Arn- ardóttir, Erlendur Eiríksson, Magn- ús Jónsson, Víkingur Kristjánsson o.fl. Leikstjóri: Erling Jóhannesson. (1:3) 15.00 Sprotar – fyrirtæki framtíð- arinnar. Karl Eskil Pálsson. (1:6) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins 20. nóvember sl. Á efnisskrá: Strengjakvartett nr. 3 í es-moll op. 30 eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Strengja- kvartett nr. 3 eftir Bohuslav Mart- inu. Strengjakvartett nr. 2, Ást- arbréf, eftir Leos Janacek. Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir og Zbigniew Dubik fiðluleikarar, Þór- unn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Bryndís Halla Gylfadóttir selló- leikari. 17.27 Vinnustofan. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (e) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. Óvissuferð um gil- skorninga skáldskapar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskalögin. Helgi Pétursson. (e) 19.40 Fólk og fræði. Í umsjón há- skólanema. (e) 20.10 Hljóðritasafnið. 21.05 Tilraunaglasið. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir flytur. 22.20 Sker. Umsjón: Ólöf Sig- ursveinsdóttir. (e) 23.15 Sagnaslóð. Birgir Sveinbjörns- son og Bryndís Þórhallsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 08.00 Barnaefni 10.30 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2012 (e) (2:5) 11.45 Djöflaeyjan (e) 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar. 13.50 Reykjavíkurleikarnir Bein útsending frá árlegu alþjóðlegu fimleikamóti í Reykjavík. 15.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM í handbolta karla. 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli í handbolta karla. 18.40 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 20.10 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli í handbolta karla. 20.45 EM-kvöld Í þætt- inum er farið yfir leiki dagsins á EM í handbolta. 21.15 Downton Abbey (Downton Abbey II) Breskur myndaflokkur sem gerist í fyrri heims- styrjöld og segir frá Craw- ley-fjölskyldunni og þjón- ustufólki hennar. (9:9) 22.50 Sunnudagsbíó – Frost/Nixon Eftir Water- gate-hneykslið tók breski sjónvarpsmaðurinn David Frost nokkur viðtöl við Richard Nixon, fyrrver- andi Bandaríkjaforseta og á þeim er þessi mynd byggð. Leikstjóri er Ron Howard og aðalhlutverk leika Frank Langella og Michael Sheen. 00.45 Silfur Egils (e) 02.05 í dagskrárlok 07.00 Barnaefni 11.35 Brelluþáttur 12.00 Spaugstofan 12.25 Nágrannar 14.10 Bandarískur pabbi 14.35 Cleveland- fjölskyldan 15.00 Blokkin (The Block) 15.45 Buslugangur í USA 16.35 Týnda kynslóðin 17.05 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.15 Frasier 19.40 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll. 20.20 Hugsuðurinn (The Mentalist) 21.05 Kennedy fjölskyldan (The Kennedys) Meðal þeirra sem koma við sögu eru Jaqueline Kennedy, Frank Sinatra, Marilyn Monroe, J. Edgar Hoover og Lyndon B. Johnson. Með aðalhlutverk fara Greg Kinnear, Tom Wilk- inson og Katie Holmes. 21.50 Kaldir karlar 22.40 60 mínútur 23.30 Spjallþátturinn með Jon Stewart 23.55 Í djúpu feni (The Glades) 00.45 Vofan (The Phan- tom) Fyrri hluti fram- haldsmyndar sem byggð er á samnefndum has- arsögum eftir Lee Falk. Leikstjóri: Paolo Barzm- an. Aðalhlutverk: Ryan Carnes, Cameron Good- man, Jean Marchand, Sandrine Holt og Isabella Rossellini. 03.35 Pabbastelpa (Daddy’s Little Girls) 05.15 Frasier 05.40 Fréttir 09.20 FA bikarinn (Wolves – Birmingham) 11.05 EAS þrekmótaröðin 11.35 The Masters Útsending frá lokadegi. 16.20 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 16.50 Spænski boltinn (Malaga – Barcelona) Bein útsending. 18.50 Kobe – Doin ’ Work Fylgjumst við með einum degi í lífi Kobe Bryant. 20.20 Spænski boltinn (Real Madrid – Ath. Bilbao) Bein útsending. 22.30 Into the Wind Mynd um stutta ævi Terry Fox, sem gr. með krabba- mein 18 ára og missti í kjölfarið hægri fót við hné. 06.10 The Day the Earth Stood Still 08.00/14.00 Yes Man 10.00 The Wedding Singer 12.00/18.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 16.00 The Wedding Singer 20.00 The Day the Earth Stood Still 22.00/04.15 Inglourious Basterds 00.30 Cadillac Records 02.15 Peaceful Warrior 09.30 Dr. Phil 11.45 Rachael Ray 13.15 90210 14.05 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrr- um keppendur að spreyta sig á ný. 14.50 Once Upon A Time Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginni- fer Goodwin, Robert Car- lyle og Lana Parrilla. 15.40 HA? 16.30 7th Heaven 17.15 Outsourced 17.40 The Office 18.05 30 Rock 18.30 Survivor Venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 20.10 Top Gear Bílaþáttur þar sem félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Ham- mond og James May fara á kostum 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit Saka- málaþáttaröð um sérdeild lögreglunnar í New York borg sem rannsakar kyn- ferðisglæpi. 21.50 Dexter 22.40 The Walking Dead 23.30 House 00.20 Whose Line is it Anyway? 00.45 Smash Cuts 01.10 Real Hustle Þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. 01.35 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.00/15.00/21.00  Humana Challenge 2012 11.00 Volvo Golf Cham- pions 17.35 Inside the PGA Tour 18.00 Volvo Golf Cham- pions 24.00 ESPN America 07.30 Blandað efni 19.30 Maríusystur 20.00 Global Answers 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 12.40 Wild France 13.35 Must Love Cats 14.30 Dogs/ Cats/Pets 101 15.25 Baboons with Bill Bailey 16.20 Max’s Big Tracks 17.15 Into the Pride 18.10/22.45 Dogs 101 19.05/23.40 Wildest Africa 20.00 Sharkbite Sum- mer 20.55 Whale Wars 21.50 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 17.15 QI 19.15 Lee Evans Live Different Planet Tour 20.05 Dara O’Briain Live at the Theatre Royal 21.00 Mich- ael McIntyre’s Comedy Roadshow 21.45 Live at the Apollo 22.30 QI DISCOVERY CHANNEL 15.00 Everest 16.00 Daredevils 17.00 Auction Kings 19.00 Dual Survival 20.00 American Guns 21.00/23.00 Curiosity 22.00 Wallace and Gromit’s World of Invention EUROSPORT 14.00 Biathlon: World Cup in Antholz 16.00 African Cup Of Nations 18.00/23.30 Game, Set and Mats 18.30 Snooker: International Masters in London 23.00 Tennis: Australian Open MGM MOVIE CHANNEL 16.05 A Bridge Too Far 19.00 Winter People 20.40 Chilly Scenes of Winter 22.15 Road Rage 23.40 Soul Plane NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Dog Whisperer 16.00 Hunt for the Abominable Snowman 17.00 Nordic Wild 18.00/23.00 The Indest- ructibles 19.00 Breakout 20.00 Inside 22.00 Slammed: Inside Indie Wrestling ARD 16.03 W wie Wissen 16.30 Gott und die Welt 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Günther Jauch 21.45 Ta- gesthemen 22.03 Das Wetter im Ersten 22.05 ttt – titel thesen temperamente 22.35 Me Too – Wer will schon normal sein? DR1 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 15.10 Dansk Melodi Grand Prix 2012 17.30 TV Avisen med Sport/vejret 18.00 Lykke 20.00 21 Søndag 20.40 SportNyt 2012 20.50 Cle- ment Søndag 21.30 Torpedo 22.15 Gå med fred Jamil – Ma salama Jamil 23.45 Mission: Ekstremsport DR2 14.58 Outro genudsendelser Danskernes Akademi 15.00 Shalako 16.50 DR2 Tema 16.51 Godnat og sov dårligt 18.05 10 ting du ikke vidste om søvn 19.00 Arthur og Fol- kets supermarked 19.45 Fuglenes ø 20.00 De danske druer 20.30 River Cottage Vegetables 21.20 River Cottage – laverbrød fra Wales 21.30 Deadline 22.00 Engle i Rio d Janeiro 22.55 Smagsdommerne 23.35 Eksperimentet NRK1 13.15 V-cup langrenn 13.55 V-cup skiskyting 15.30 Sport i dag 16.30 Ingen grenser 17.30 Newton 18.00 Søn- dagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Ingen grenser 20.10 Ei iskald verd 21.00 Livets mange sider 21.50 Bil- ledbrev 22.00 Kveldsnytt 22.15 Broen 23.15 Ikke gjør dette hjemme 23.45 Lille Dorrit NRK2 13.55 V-cup langrenn 14.45 Gatas dans 16.15 Redd me- nig Osen 16.45 Hyggelige gjensyn fra Norge Rundts rikhol- dige arkiv 17.20 Status Norge 17.50 Skavlan 18.50 V- cup skoyter 20.00 Nyheter 21.50 V-cup skøyter 23.00 Tsjetsjenias stjålne bruder 23.50 Oz og James på heimeb- ane SVT1 13.15 Skidor 14.25 Vinterstudion 15.00 Handboll: Elits- erien 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 18.55 Re- gionala nyheter 19.00 Så ska det låta 20.00 Äkta männ- iskor 22.00 Antikrundan 23.00 P3 Guldgalan 2012 SVT2 15.15 Musik special 16.00 Kortfilmsklubben presenterar 17.00 Brittiska brott 17.50 Försvinnande 18.00 Frozen Planet 19.00 Den övervakade skolan 19.50 Uutiset 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument utifrån 21.55 Rapport 22.05 Uutiset 22.20 Klubben 22.35 Korrespond- enterna 23.05 Nyhetsbyrån 23.35 Lika olika ZDF 13.55 heute 14.00 Ein Zwilling kommt selten allein 16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 Diebe in der Dunkelheit – Winterzeit ist Einbruchszeit 17.30 Terra Xpress 18.00 heute 18.10 Berlin Direkt 18.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 18.30 Supertiere 2 – mit Dirk Steffens 19.15 Dora Heldt: Kein Wort zu Papa 20.45 ZDF heute-journal 21.00 Inspector Barnaby 22.40 History 23.25 heute 23.30 nachtstudio 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.20 Norwich – Chelsea 11.10 Fulham – Newcastle 13.00 Man. City – Totten- ham Bein útsending. 15.45 Arsenal – Man. Utd. Bein útsending. 18.00 Sunnudagsmessan 19.20 Bolton – Liverpool 21.10 Sunnudagsmessan 22.30 Man. City/Tottenh. 00.20 Sunnudagsmessan 01.40 Arsenal – Man. Utd. 03.30 Sunnudagsmessan ínn n4 01.00 Helginn (e) Endursýnt efni liðinnar viku. 14.25 Íslenski listinn 14.50 Bold a. t. Beautiful 16.30 Falcon Crest 17.20 ET Weekend 18.05/00.55 Tricky TV 18.30 The Glee Project 19.15 Ísland í dag – helg- arúrval 19.40 American Idol 21.45 Love Bites 22.30 Falcon Crest 23.20 ET Weekend 00.05 Íslenski listinn 00.30 Sjáðu 01.20 Fréttir Stöðvar 2 02.05 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Spáð er rigningu og leiðindum í London um helgina, en hertogaynj- an af Cambridge, Katrín Middleton þarf ekki að svekkja sig á því, hún er nefnilega farin í Karíbahafið. Katrín og fjölskylda hennar sáust á Gatwick-flugvelli í gær, en þau eru talin vera á leiðinni til para- dísareyjunnar Mustique, þar sem þau eiga frístundahús við einka- strönd. Vilhjálmur Bretaprins mun ekki vera með í för, þar sem hann er upptekinn við skyldustörf með breska flughernum í Wales. Reuters Farin Kate fékk nóg af rigningunni. Prinsessan á leið í sólina Ný sjónvarpsþáttaröð, sem segja á sögu Carrie Bradshaw áður en hún hitti vinkonur sínar í þáttunum vin- sælu Sex and the City, er nú á teikniblokkinni í Bandaríkjunum. Þættirnir munu gerast á 9. ára- tugnum og verður þar fylgst með lífi Carrie þegar hún er unglingur í gagnfræðaskóla á Manhattan og fram að því þegar hún byrjar að reyna fyrir sér sem rithöfundur. Sjónvarpsstöðin CW hefur staðfest að sk. „pilot“ þáttur sé í smíðum en ekki hefur verið gefið upp hverjir leika aðalhlutverkin. Að sögn BBC er þó talið líklegt að Sarah Jessica Parker muni snúa aftur og einni Kim Catrall, sem lék Samönthu Jones. Óstaðfestar fregnir herma að Blake Lively úr Gossip Girl og Miley Cyrust keppi um að hreppa hlutverk Carrie á yngri árum. Vinsælar Vinkonurnar Miranda, Samantha, Carrie og Charlotte. Forsaga Carrie sögð „Djúp brún augu, göfuglyndi, besti hundur allra tíma. Þetta er sorgardagur. Vertu sæll kæri vinur.“ Þannig hljóðaði stutt en tilfinningaþrungin færsla sem stór- leikarinn Tom Hanks setti á heimasíðuna sína á fimmtudagskvöld. Hanks hefur ekki áður tjáð sig um hundinn sinn, Monty, sem nú er fallinn frá, en greinilegt er að hann var honum kær. Með myndinni fylgdi mynd af Monty þegar hann var upp á sitt besta í grýttri fjallshlíð. Tom Hanks hefur verið duglegur við að birta ör- færslur úr daglegu lífi á heimasíðu sinni. Síðan í sumar hefur hann t.a.m. birt reglulegar myndir af þum- alfingrinum á sér og lýst bataferlinu eftir að hann klemmdi sig á hliði. Tom Hanks syrg- ir hundinn sinn Reuters Hjón Tom Hanks ásamt eiginkonu sinni Ritu Wilson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.