Morgunblaðið - 22.08.2012, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 22.08.2012, Qupperneq 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 2012 Lyftarar og staflarar í yfir 600 útgáfum EINSTAKT - hillulyftari sem getur líka unnið úti ▪ Rafdrifnir brettatjakkar með eða án palls. Allt að 5.350 mm lyftihæð og 3.000 kg lyftigeta ▪ Tínslu- og þrönggangalyftarar með allt að 14.250 mm lyftihæð ▪ Rafmagns- og dísellyftarar með allt að 9.000 kg lyftigetu ▪ Hillulyftarar með allt að 12.020 mm lyftihæð Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 1 7 6 4 6 9 2 9 8 5 9 4 7 5 2 8 7 6 1 4 6 9 1 4 5 3 9 5 2 6 8 7 4 3 4 8 3 5 9 7 6 5 8 5 2 4 4 5 6 2 5 9 2 4 1 7 4 5 8 7 3 8 5 9 1 7 5 9 4 1 2 8 1 7 8 1 9 3 5 6 2 4 6 2 4 1 8 7 5 9 3 5 9 3 2 6 4 8 7 1 4 1 7 6 2 3 9 8 5 3 6 9 7 5 8 1 4 2 2 5 8 4 1 9 3 6 7 8 4 2 5 9 1 7 3 6 1 3 6 8 7 2 4 5 9 9 7 5 3 4 6 2 1 8 2 6 9 8 1 5 4 7 3 3 5 7 2 9 4 8 6 1 8 1 4 6 3 7 9 5 2 1 8 6 3 7 2 5 9 4 4 9 5 1 8 6 2 3 7 7 2 3 4 5 9 6 1 8 9 3 8 5 2 1 7 4 6 5 4 1 7 6 8 3 2 9 6 7 2 9 4 3 1 8 5 5 8 1 9 6 2 7 4 3 3 2 6 5 4 7 8 1 9 9 7 4 3 8 1 5 6 2 8 1 2 7 3 4 9 5 6 4 9 3 8 5 6 2 7 1 7 6 5 2 1 9 4 3 8 2 3 8 6 7 5 1 9 4 1 5 9 4 2 3 6 8 7 6 4 7 1 9 8 3 2 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vörugeymslan, 8 ljúkum við, 9 daufa ljósið, 10 flana, 11 fífl, 13 króks, 15 deilu, 18 póll, 21 kusk, 22 dáni, 23 viljugt, 24 fugl. Lóðrétt | 2 ávöxtur, 3 náðhús, 4 sýn- ishorn, 5 syndajátning, 6 skjóta undan, 7 klettanef, 12 elska, 14 tré, 15 vers, 16 veiðarfæri, 17 eyddur, 18 bjuggu til, 19 stétt, 20 stútur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gáski, 4 gegna, 7 fátæk, 8 gol- an, 9 agn, 11 alin, 13 maur, 14 ýlfra, 15 snær, 17 trúr, 20 sný, 22 padda, 23 sötri, 24 iðrar, 25 niðja. Lóðrétt: 1 gifta, 2 setti, 3 iðka, 4 gagn, 5 gilda, 6 annar, 10 gufan, 12 nýr, 13 mat, 15 seppi, 16 ældir, 18 rotið, 19 reisa, 20 saur, 21 ýsan. 1. e4 c5 2. d3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. f4 d6 6. Rf3 e6 7. c3 Rge7 8. a4 O-O 9. O-O a6 10. Be3 Hb8 11. Kh1 b5 12. axb5 axb5 13. d4 cxd4 14. cxd4 Bb7 15. Rbd2 Db6 16. He1 d5 17. e5 Ra5 18. Rb3 Rc4 19. Rc5 Rxe3 20. Hxe3 Hfd8 21. Hc1 Rc6 22. Hec3 b4 23. H3c2 Hbc8 24. Dd3 Bf8 25. Bf1 Bxc5 26. Hxc5 Ha8 27. g4 Hdc8 28. f5 Ba6 29. Dd2 Bxf1 Staðan kom upp í Politiken Cup, al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn. Íslenski stórmeist- arinn Henrik Danielsen (2511) hafði hvítt gegn Aryan Tari (2256) frá Nor- egi. 30. Dh6! Dd8 31. Rg5 og svartur gafst upp. Henrik fékk 6 1/2 vinning af 10 mögulegum og samsvaraði frammi- staða hans á mótinu 2439 skákstigum. Stórmeistararnir Ivan Cheparinov (2677), Ivan Sokolov (2676) og Jonny Hector (2530) urðu jafnir og efstir á mótinu með 8 vinninga. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                     !   "  # $    %&                                                                                                                                                                                                                            Punktar, slunktar. N-AV Norður ♠ÁG9763 ♥D10764 ♦-- ♣G2 Vestur Austur ♠K42 ♠108 ♥-- ♥985 ♦ÁKD87 ♦106542 ♣108754 ♣Á96 Suður ♠D5 ♥ÁKG32 ♦G93 ♣KD3 Suður spilar 7♥. „Points Schmoints“ heitir ágæt bók eftir Marty Bergen, sem hefur þann boðskap helstan að punktar séu ekki allt í lífinu – skiptingin sé ekki síður mikilvæg. Kanadamaðurinn Vincent Demuy hefur vafalaust lesið bók Bergens. Hann var í norður og opnaði hiklaust á 1♠ í leiknum við Mónakó í 16-liða úr- slitum HL. Makker hans, Nicolas L‘Ecuyer, sagði 2♥ á móti og Demuy „flísaði“ í 4♦. L‘Ecuyer spurði þá um ása og enn dró norður fram hin breiðu spjótin: stökk í 6♥, sennilega til að leggja áherslu á eyðuna í tígli. Suður trúði ekki öðru en að makker ætti alla vega ♠ÁK og ♣Á til hliðar og lyfti því í 7♥. Fulvio Fantoni sat í vestur. Hann var ekki vongóður um að ♦Á héldi velli, en hafði ekki hugmyndaflug í annað út- spil. Einni spaðasvíningu síðar hafði L‘Ecuyer sópað til sín öllum slögunum þrettán. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þúsundir eru velkomnar en „hundruðir“ illa séðar. „Í öllum þessum aragrúa voru bæði mörg þúsund og margar þúsundir en þó voru hundruðin flest, þar voru hreinlega mörg hundruð hundraða. Beygist eins og hérað. Málið 22. ágúst 1943 Um 820 marsvín rak á land við Búlandshöfða á Snæfells- nesi og í nágrenni hans. Fá dýr voru nýtt. 22. ágúst 1945 „Fyrsta íslenska farþega- flugið til Norðurlanda,“ sagði Alþýðublaðið um ferð Catalina-flugbáts Flugfélags Íslands til Kaupmannahafn- ar þennan dag, með milli- lendingu í Skotlandi. Far- þegar voru alls tíu. Flugið tók tólf klukkustundir. „Glæsilegasta langflug sem Íslendingar hafa farið,“ sagði Þjóðviljinn. 22. ágúst 1992 Vestnorrænu kvennaþingi á Egilsstöðum lauk með því að hlaðin var varða úr grjóti frá Grænlandi, Færeyjum og Ís- landi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Mishæfir ráðherrar Um ráðherra stjórnarinnar má ýmislegt segja, stundum hafa þeim verið mjög mis- lagðar hendur, þar má nefna aðildarumsóknina að Efnahagsbandalaginu. Þá umsókn hefði átt að vera búið að draga til baka vegna breyttra kring- umstæðna hjá EB. Varðandi efnahagsmálin má segja að þau hafi verið í miklum ólestri hjá ráðherrunum. Eitt má þó þessi stjórn eiga, hún hefur hækkað bætur almannatrygginga meira en flestar stjórnir á undan henni, slíkt ber að virða. Einn er sá ráðherra sem mér finnst bera af í þessari stjórn en það er Ög- mundur Jónasson innanrík- isráðherra. Því miður hefur þessari Velvakandi Ást er… … einhver sem dáir þig eins og þú ert. stjórn gjörsamlega mistek- ist að fjölga störfum og örva atvinnulífið, það er mjög slæmt. Sigurður Guðjón Haraldsson. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.