Morgunblaðið - 22.08.2012, Side 34

Morgunblaðið - 22.08.2012, Side 34
20.00 Björn Bjarnason BB er nánast ekkert óviðk. 20.30 Tölvur tækni og vís. Fjölbr. og stórfróðlegt. 21.00 Fiskikóngurinn. Hann á alltaf eitthvað lostæti í handraðanum. 21.30 Veiðivaktin Bender líst ekki á veiði- blikurnar. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 2012 Ólympíumótið í brids stend- ur nú sem hæst í Frakklandi og Svíar og Pólverjar spila þar til úrslita; á morgun kemur í ljós hvort liðið fagn- ar sigri. Ég hugsa stundum um það, þegar ég sit fyrir fram- an tölvuna mína og horfi á spilamennskuna í beinni út- sendingu á netinu, þegar ég var unglingur fyrir ótrúlega mörgum áratugum og ákvað að fylgjast gaumgæfilega með Evrópumóti í brids, sem haldið var á Englandi. Hægt var að fá mótsblöðin, sem gefin voru út daglega, send í áskrift með pósti. Þetta var talsvert flókið ferli. Ég sendi fyrst bréf með ávísun upp á ensk pund sem ég keypti í banka. Síðan hófst mótið og fyrsta móts- blaðið barst viku síðar með póstbílnum í sveitina. Og sumarið leið í ljúfum draumi, eins og segir örugglega í ein- hverju kvæði, og tilhlökkun eftir að fá blöðin. Ég frétti ekki úrslitin á mótinu fyrr en löngu eftir að því lauk en það skipti minnstu. Nú er hægt að fylgjast með íþróttum, brids og skák, í beinni útsendingu í sjón- varpi og á neti og lesa móts- blöðin um leið og þau koma út. Þetta er auðvitað skemmtilegt og oft spenn- andi en jafnast samt ekki á við spennuna sem fylgdi bið- inni eftir póstbílnum. Bið eftir póstbílnum í beinni útsendingu Tækni Bein útsending frá ól- ympíumótinu í brids á netinu. Guðm. Sv. Hermannsson Ljósvakinn ANIMAL PLANET 15.20 Dogs 101 16.15 Wildlife SOS 16.40 Orangut- an Island 17.10 Monkey Life 17.35 Snake Crusader With Bruce George 18.05 Wildest Africa 19.00 Wil- dest Latin America 19.55 Galapagos 20.50 Animal Cops: Houston 21.45 I’m Alive 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Wildest Latin America BBC ENTERTAINMENT 15.40/20.00/23.04 QI 16.40 The Graham Norton Show 17.30 Top Gear 19.10 Dragons’ Den 20.30 Shooting Stars 21.00 Peep Show 21.25 Live at the Apollo 22.10 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret 22.35 The Thick of It 23.39 Shooting Stars DISCOVERY CHANNEL 15.00 MythBusters 16.00 Wheeler Dealers 17.00 How Sports Are Made 17.30 The Gadget Show 18.00 Auction Hunters 19.00 Sport Science 20.00 River Monsters 21.00 Deadliest Catch 23.00 Verminators EUROSPORT 19.15/20.15 Month selection 19.20 Ladies PGA Golf 20.20 Golf: U.S. P.G.A. Tour 21.20 European PGA Golf 21.50 Alexia’s Selection 21.55 Golf Club 22.00 Yacht Club 22.05 Wednesday Selection 22.20 Cycling: Tour of Spain 23.15 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 12.00 Capote 13.55 MGM’s Big Screen 14.10 Moby Dick 16.05 Harry & Son 18.00 Cadillac Man 19.40 Amongst Friends 21.10 Equus 23.25 Married to It NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Million Dollar Moon Rock Heist 15.00 Night Of The Lion 16.00 Wild Russia 17.00 Dog Whisperer 18.00 Seconds From Disaster 19.00 Ancient X Files 20.00 Generals At War 21.00 Ancient X Files 22.00 Generals At War 23.00 Seconds From Disaster ARD 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Heiter bis tödlich – Hubert und Staller 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Riskante Patienten 19.45 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Deutschland, deine Künstler 22.15 Nachtmagazin 22.35 Wiedersehen mit Loriot DR1 11.45 Columbo 13.00/15.50 DR Update – nyheder og vejr 13.10 De uheldige helte 14.00 Den lille prinsesse 14.10 Benjamin Bjørn 14.20 Masha og bjørnen 14.30 Skæg med Ord 15.00 Hun så et mord 16.00 Kender du typen 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Spise med Price 18.30 Uventet Besøg 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 Post Danmark 20.15 Forfulgt af fortiden 21.45 Ons- dags Lotto 21.50 Pacific Paradise Police 22.35 Ar- vingen til Glenbogle 23.25 Kommissær Janine Lewis DR2 13.20 Arvingen til Glenbogle 14.10 Hun så et mord 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.55 Paul Merton i Kina 16.45 Historien om tand- børsten 17.05 Secret Seas 18.00 Landeplagen 18.30 Kærlighedens Laboratorium 19.00 Sex i Cuba 19.45 Briternes bedste 20.30 Deadline Crime 21.00 Præsidenten 21.55 Kommissær Janine Lewis 22.40 Storrygeren 23.10 Tankograd NRK1 14.00/15.00 NRK nyheter 14.10 Matador 15.10 Flukten fra DDR 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Brenner – historier fra vårt land 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Nesevis 18.15 Gjenbrukslandet 18.45 Vikinglotto 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Pin- lige sykdommer 20.15 House 21.00 Kveldsnytt 21.15 Kalde føtter 22.05 Boardwalk Empire 23.05 Ekstremt 23.35 Tingen frå ei anna verd NRK2 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Hvordan Steve Jobs forandret verden 17.45 Status Norge: Bak murene 18.15 Aktuelt 18.45 Levande historie 19.35 Undring og mangfald 20.00 NRK nyheter 20.10 Un- zen – vulkanen som vakna 21.40 Barnearbeid og sla- veri 22.50 Gintberg i utkanten 23.20 Distriktsnyheter Østlandssendingen 23.35 Distriktsnyheter Østfold 23.55 Distriktsnyheter Østnytt SVT1 15.45 Agnete från Skårvågen 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.00/23.30 Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Båttokig 17.00 Kult- urnyheterna 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Berg- mans video 19.45 Danne och Bleckan 20.00 Justitia 20.30 Hemlös 21.05 Fängelset 21.35 En idealistisk misstänkt 23.35 Spanska sjukan SVT2 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Kampen om fiskarna 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Antikmagasinet 18.00 Trädgårdsonsdag 18.30 Välkommen till vår vardag 19.00 Aktuellt 19.40/21.15 Kulturnyheterna 19.45 Regionala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sport- nytt 20.15 Ingen kom ner 20.45 Nurse Jackie 21.30 Korrespondenterna sommar 22.30 Entourage 23.00 Vad händer med magnetiska nordpolen? ZDF 15.10 hallo deutschland 15.40 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Küsten- wache 18.15 Vater aus heiterem Himmel 19.45 ZDF heute-journal 20.15 auslandsjournal 20.45 ZDFzo- om 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF heute nacht 22.45 WISO 23.30 Vater aus heiterem Himmel RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 SkjárEinn 16.35 Herstöðvarlíf (3:13) 17.20 Einu sinni var…lífið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknim. 18.30 Skrekkur íkorni 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Með okkar augum Í þessari þáttaröð skoðar fólk með þroskahömlun málefni líðandi stundar með sínum augum og spyr þeirra spurninga sem því eru hugleiknar. (6:6) 20.05 Læknamiðstöðin (Private Practice V) (7:22) 20.50 Scott og Bailey Bresk þáttaröð um lög- reglukonurnar Rachel Bai- ley og Janet Scott í Man- chester sem rannsaka snúin morðmál. Aðal- hlutverk: Suranne Jones og Lesley Sharp. (2:8) 21.40 Hestöfl (Hästkrafter) Röð stuttra sænskra þátta um gamla bíla. (2:6) 21.45 Sætt og gott (Det søde liv) Mette Blomster- berg útbýr kræsingar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Grace Kelly (Extraordinary Women: Grace Kelly) Heim- ildamynd um Hollywood- leikkonuna sem varð furstafrú í Mónakó. 23.10 Winter lögreglufor- ingi – Fagra land (Komm- issarie Winter) (e) Strang- lega bannað börnum. (1:8) 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.00 Ofuröndin 08.25 Malcolm in the M. 08.50 Tommi og Jenni 09.15 Bold a. t. Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Community 10.40 60 mínútur 11.25 Better Of Ted 11.50 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Borgarilmur 13.35 Mike & Molly 14.00 Gossip Girl 14.45 Týnda kynslóðin 15.45 Barnatími 16.45 Bold and the Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm in the Middle 19.45 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.05 2 Broke Girls 20.30 Up All Night Christina Applegate og Will Arnett í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 20.55 Drop Dead Diva 21.40 True Blood 22.35 The Listener 23.15 The Closer 24.00 Fringe 00.45 Southland 01.30 The Good Guys 02.15 Undercovers 03.00 2 Broke Girls 03.20 Up All Night 03.45 Drop Dead Diva 04.30 True Blood 05.25 Mike & Molly 05.45 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.05 Real Housewives of Orange County 16.50 Design Star 17.40 Rachael Ray 18.25 How To Look Good Naked 19.15 America’s Funniest Home Videos 19.40 Everybody Loves Raymond 20.05 Will & Grace 20.30 First Family Seinni hluti af First family sem er smásería í tveimur hlutum. Í First Family er varpað nýju ljósi á pólitík Banda- ríkjanna, hjónaband Reag- ans hjónanna og sundr- aðrar fjölskyldu sem hafi gríðarleg áhrif á gjörvöll Bandarík og markaði djúp spor í sögu landsins. James Brolin leikur hér Ronald Reagan fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Judy Davis leikur konuna hans Nancy Reagan sem var flottur kvenskörungur og stóð sem klettur við hlið Ronalds í hans valdatíð. 22.00 Law & Order: Crim- inal Intent 22.45 Jimmy Kimmel Jimmy lætur gamminn geysa. 23.30 The Borgias Þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina. Þetta er önnur þáttaröðin sem framleidd er. 00.20 Rookie Blue 01.10 CSI 02.00 Royal Pains 06.15/20.00 Ripley Under Ground 08.00/14.00 10 Items of L. 0.00/16.00 Dude, Where’s My Car? 12.00/18.00 Babe 22.00/04.00 Year One 24.00 First Born 02.00 Wild West Comedy Show 06.00 Pink Panther II 06.00 ESPN America 07.20/13.30 Wyndham Championship – PGA Tour 2012 11.50/12.40/18.00/22.00  Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.20 LPGA Highlights 20.40 Champions Tour – Highlights 21.35 Inside the PGA Tour 22.50 PGA Tour/Highl. 23.45 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 13.30 Time for Hope 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 Benny Hinn 19.30/24.00 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 09.00 Barnaefni 11.00 Disney Channel 17.30 iCarly 17.55 Tricky TV 07.00/07.20/07.40/08.00/ 08.20/18.15/20.50/00.15 Meistaramörkin 16.25 Meistaradeildin – umspil (Köbenhavn /Lille) 18.35 Meistarad./ umspil (Malaga/Panathinaikos) Bein útsending. 21.10 Feherty (Rory M.) 21.55 Eimskipsmótaröðin 22.25 Meistarad./umspil (Malaga/Panathinaikos) 00.35 Spænsku mörkin 14.35 Fulham – Norwich 16.25 QPR – Swansea 18.15 Chelsea – Reading Bein útsending. 20.30 Football League Sh. 21.05 Sunnudagsmessan 22.20 Chelsea – Reading 00.10 Newcastle/Tottenh. 06.36 Bæn. Sr. Irma S. Óskarsd. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Húslestrar á Listahátíð (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlistarklúbburinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Eldhress í heila öld. Minningar Eiríks Kristóferssonar eftir Gylfa Gröndal. Jón Hjartarson les. (10:22) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Seiðandi söngrödd. Fjallað um söngkonuna Öddu Örnólfs- dóttur. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (3:4) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Stefnumót. (e) 19.40 Sumarsnakk. Umsjón: Ingv- eldur G. Ólafsdóttir. (Frá 2005) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Út um græna grundu. (e) 21.30 Kvöldsagan: Draumur um Ljósaland eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. (Hljóðritun frá 1972) (10:17) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.15 Rússneski píanóskólinn. (e) 23.05 Flakk. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18.15/00.30 Doctors 19.00/22.25 The Middle 19.50/23.15 Spurningab. 20.40/00.05 Steindinn 21.05/01.15 Curb Your Enthusiasm 21.35 The Sopranos 01.40 Tónlistarmyndbönd Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst ALVÖRU MÓTTAKARAR MEÐ LINUX ÍSLENSK VALMYND Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.