Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2012 7 Expectus óskar eftir að bæta kraftmiklum einstaklingi við þróunarteymi exMon. Við leitum að starfsmanni sem gegnir lykilhlutverki í greiningu, hönnun og forritun á exMon. Umsækjandi þarf að hafa brennandi áhuga á tölvutækni og nýtingu hennar í kröfuhörðu umhverfi viðskiptavina Expectus. Hugbúnaðarlausnin exMon er notuð af mörgum leiðandi fyrirtækjum á Íslandi og gerir þeim kleift að fyrirbyggja tekjuleka með rauntímaeftirliti á öllum helstu viðskiptakerfum. exMon er þróað í .NET umhverfinu og við leitum að snillingi sem er tilbúinn að sökkva sér ofan í ASP.NET MVC, jQuery, WCF, rauntímaforritun og við- mótshönnun og nota til þess Agile aðferðir. Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, sambærilegt nám eða umtalsverð starfsreynsla.  Þekking og reynsla af .NET, C#, ASP.NET og SQL.  Frumkvæði, sjálfstæði og geta til að starfa í hópi sérfræðinga. Kostir:  Microsoft Certifications Professional (MCP) gráður.  Þekking á Agile þróunaraðferðum.  Skilningur á notkun og meðhöndlun upplýsinga við rekstur fyrirtækja. Fyrirspurnir um starfið og umsóknir sendast á þróunarstjóra Expectus, Gunnar Stein Magnússon á netfangið gunnarsteinn@expectus.is eða í síma 444 9807. Allar umsóknir og fyrirspurnir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 22. október. Hefur þú exFactor? Vegmúla 2 108 Reykjavík Sími 444 9800 expectus@expectus.is www.expectus.is HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR Kr ía hö nn un ar sto fa -w w w .k ira .is Expectus er metnaðarfullt hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í að skerpa línur í rekstri fyrirtækja og veita stjórnendum aðstoð við að ná auknum árangri. Til að ná settu marki býður félagið lausnir í stefnumótun á ýmsum sviðum stjórnunar, rekstrar og breytinga ásamt því að bjóða framúrskarandi lausnir á sviði upplýsingavinnslu (Business Intelligence) sem styrkja árangursmat og eftirlit með rekstri. Stilling ledig som Professor/ dosent i idrett For mer informasjon: www.uin.no Søknadsfrist: 21. oktober 2012 fra nt z.n o VILT ÞÚ STARFA Í BANKA ATVINNULÍFSINS? Lögmaður/Lögfræðingur Lögfræðisvið MP banka óskar eftir lögfræðingi til starfa. Starfssvið Lögfræðiráðgjöf fyrir önnur svið MP banka, stjórnendur og stjórn Samninga- og skjalagerð Þátttaka í verkefnahópum og samstarfsnefndum Samskipti við stjórnvöld Miðlun upplýsinga og námskeiðahald Hæfni og þekking Embættis- eða meistarapróf í lögfræði Reynsla af störfum á lögmannsstofu eða ármálamarkaði Skipulögð, öguð og vönduð vinnubrögð Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar Góð enskukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Nathalía Druzin Halldórsdóttir nathalia@radum.is og Hildur Erla Björgvinsdóttir hildur@radum.is hjá Ráðum atvinnustofu í síma 519 6770. Umsóknarfrestur er til og með 24. október n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. Með umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá og kynningarbréf. Um MP banka MP banki er ört vaxandi íslenskur viðskiptabanki með um 120 starfsmenn. Hann er leiðandi árfestingarbanki, þekktur fyrir afbragðs árangur í eignastýringu á innlendum sem erlendum mörkuðum – og er auk þess eini íslenski bankinn sem er að fullu í eigu einkaaðila. MP banki sérhæfir sig í að veita íslensku atvinnulífi, athafnafólki, árfestum og spariáreigendum úrvals bankaþjónustu. Ármúli 13a / Borgartún 26 / +354 540 3200 / www.mp.is vELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ Hefur þú áhuga á málefnum Evrópusambandsins? Auglýst er eftir starfsmanni í fullt starf vegna undirbúnings framkvæmdaáætlunar og stofnanagerðar fyrir Félagsmálasjóð Evrópu (ESF) í tengslum við aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Félagsmálasjóðnum er ætlað að stuðla að atvinnuþátttöku og aukinni menntun og færni. Honum er einnig ætlað að efla jafnræði kynjanna og vinna gegn mismunun af öllu tagi og styðja þannig meðal annars við innflytjendur, fatlað fólk, eldri borgara og börn í áhættu. Þetta eru forgangsverkefni Evrópusambandsins í því augnamiði að styrkja efnahagslega, félagslega og svæðisbundna samheldni í Evrópu. Um er að ræða ráðningu í a.m.k. eitt ár. Helstu verkefnin felast í greiningu og úrvinnslu þeirra gagna sem liggja fyrir, ritun framkvæmdaáætlunar og vinnu við önnur tengd verkefni eftir því sem við á. Hæfniskröfur: - Þekking á íslenska stjórnkerfinu. - Þekking á áætlunum Evrópusambandsins í byggða- og velferðarmálum. - Þekking og færni í stefnumótunarvinnu og áætlanagerð, árangurs- og verkefna- stjórnun. - Háskólamenntun sem nýtist í starfi. - Góð færni í ensku og ritun texta á ensku og íslensku. - Sjálfstæð vinnubrögð. - Vandvirkni og góð tölvufærni. Starfsmaðurinn heyrir undir verkefnisstjórn um Félagsmálasjóð Evrópu sem skipuð er af vel- ferðarráðherra. Laun eru samkvæmt kjara- samningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 21. október nk. Umsóknir sem greina frá menntun og fyrri störfum skulu sendar til velferðar- ráðuneytisins, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík, eða á netfangið postur@vel.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknar- frests. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þór Þórarinsson, formaður verkefnisstjórnarinnar. Konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.