Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2012 9 Lausar eru til umsóknar tvær stöður við leikskólann Glaðheima, önnur er 100% staða aðstoðarskólastjóra hin er 50% staða vegna stuðnings á deild fyrir 3-4 ára börn. Umsækendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Leikskólinn Glaðheimar er 3ja deilda skóli með börn frá 1-6 ára. Áhersla er lögð á lífsleikni og útiveru. Leikskólakennaramenntun er æskileg, annars verður ráðið í stöðuna með tilliti til menntunar og fyrri starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður leikskólastjóri í síma 456-7264 eða á netfangið gladh@bolungarvik.is Umsóknir berist á leikskólann Glaðheima Hlíðarstræti 16 Bolungarvík eða á netfangið gladh@bolungarvik.is fyrir 20. október 2012 Leikskólakennarar óskast við leikskólann Glaðheima Bolungarvík Starfskraftur óskast Vélar og skip ehf. óskar eftir að ráða fram- tíðar-starfskraft á verkstæði fyrirtækisins. Menntun á sviði vélfræði og/eða vélvirkjunar er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda á toti@vos.is fyrir 14. október nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Lögfræðingur Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum auglýsir laust til umsóknar starf löglærðs fulltrúa við embættið. Um er að ræða tíma- bundna ráðningu til 1. júlí 2013. Umsækjendur skulu hafa lokið kandídatsprófi í lögfræði. Laun eru skv. kjarasamningi STÉL (Stéttar- félags lögfræðinga) og fjármálaráðherra. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar með tölvupósti til gauti@syslumenn.is eða bréfi til Sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, 900 Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar veitir Karl Gauti Hjaltason sýslumaður í síma 488 1000. Umsóknarfrestur er til og með 22. október nk. Gengið verður frá ráðningu samkvæmt nánara samkomulagi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Yfirmaður mötuneytis í foldaskóla Foldaskóli óskar eftir að ráða yfirmann í mötuneyti skólans. Umsóknarfrestur er til 15. október 2012. Allar frekari upplýsingar veitir Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, skólastjóri í síma 540 7600 eða netfangið kristinn.breidfjord.gudmundsson@ reykjavik.is Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Helstu verkefni og ábyrgð: Yfirmaður mötuneytis ber ábyrgð á matseld, innkaupum, stjórnun, skipulagningu og framkvæmd starfsins í eldhúsinu í samvinnu við skólastjóra. Hæfniskröfur:            matreiðslu           mötuneyta                  !  Kvenfélagasamband Íslands vill auk- in framlög til starfsemi Leiðbein- ingastöðvar heimilanna, sem það hefur rekið sl. 50 ár. Þangað geta allir leitað sér að kostnaðarlausu eft- ir góðum ráðum við húsverkin, m.a. í gegnum símaþjónustu, á netinu og í útgefnu fræðsluefni Í ályktun kvenfélaganna segir að í tímans rás hafi ríkisvaldið stutt leið- beiningastarfið mjög myndarlega. Á síðustu misserum hefur í auknum mæli verið leitað eftir ráðum; inn- hringingum hafi fjölgað og eins heimsóknum á vefsetur. Á sama tíma hafi fjárframlög til starfsem- innar dregist saman; hafi á síðasta ári verið 6 millj. kr. en sé nú 1,5 millj. kr. Af þessum sökum sé áframhald- andi starfsemi í miklu uppnámi og því er skorað á fjárveitingarvaldið að bæta úr. sbs@mbl.is Húsmæðurnar vilja fá hjálp Morgunblaðið/Eggert Matreiðsla Í eldamennsku er mikilvægt að geta fengið ráð þegar í vörðurnar rekur.  Leiðbeiningar- stöð í vanda og þarf stuðning

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.