Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 3
Innkaupastjóri ber ábyrgð á innkaupum, vöruvali og verðlagningu og gerir samninga um innkaupsverð
og afhendingu vöru. Innkaupastjóri upplýsir stjórnendur verslana um gerða samninga og áherslur í
matvörudeildum fyrirtækisins.
Starfið er krefjandi og gerir kröfur um hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð.
Höfuðstöðvar fyrirtækisins – þ.m.t. innkaupasvið – eru í Reykjanesbæ.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Innkaupastjóri matvöru
Nánari upplýsingar:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 22. október nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.
Innkaupasvið Samkaupa óskar eftir að ráða innkaupastjóra matvöru.
Starfssvið:
• Innkaup matvöru hérlendis og erlendis
• Samningagerð við birgja og eftirfylgni samninga
• Skipulagning markaðssetningar og vöruframsetning í verslunum
• Samskipti við stjórnendur og starfsfólk verslana
• Samkeppnis-, sölu- og framlegðargreining
Hæfniskröfur:
• Reynsla af störfum við innkaup og verslun
• Góð vöruþekking og þekking á matvörumarkaðnum
• Haldgóð menntun sem nýtist í starfinu
Samkaup hf. er framsækið verslunarfyrirtæki sem rekur fimmtíu
smásöluverslanir víðsvegar um landið. Helstu verslanir Samkaupa eru
Nettó, Kaskó, Samkaup Úrval og Samkaup Strax.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Rafvirki / Vélstjóri
Nánari upplýsingar:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 21. október nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.Við leitum að öflugum liðsmanni til þess að takast á við spennandi verkefni með okkur.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Starfsmaðurinn verður í framleiðsluteymi VAKA.
Helstu verkefni:
• Innrétting rafmagns- og stýriskápa.
• Lokafrágangur í framleiðslu.
• Tækniaðstoð við undirverktaka.
• Fjarþjónusta við notendur.
• Viðgerðarþjónusta á verkstæði.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Rafvirki / vélstjóri.
• Tungumál: Góð enskukunnáttu og helst eitt skandinavískt mál.
• Tölvukunnátta: Góð Microsoft Windows-kunnátta.
Við leitum að jákvæðum, vandvirkum, skipulögðum og áhugasömum
liðsmanni sem getur unnið sjálfstætt.
VAKI er leiðandi fyrirtæki í þróun og markaðssetningu tæknibúnaðar fyrir fiskeldi. Nánast öll
framleiðsla er seld á erlenda markaði í gegnum umboðsaðila eða dótturfyrirtæki erlendis.
VAKI hlaut útflutningsverðlaun Forseta Íslands árið 2009. Starfsmenn eru 22 á Íslandi og
12 starfa í dótturfyrirtækjum VAKA í Chile og Noregi. Sjá nánar á www.vaki.is.
Óskum eftir að ráða vanan prentara. Um er að ræða
starf við prentun límmiða og plastfilmu í verksmiðju
Pmt. Eingöngu fagmaður sem er vandvirkur, stundvís,
hefur góða reynslu við prentun og er þægilegur
í umgengni kemur til greina. Starfsreynsla við flexó-
prentun eða prentun límmiða er æskileg.
Umsóknir og/eða fyrirspurnir sendist á oddur@pmt.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
VANUR PRENTARI
ÖRYGGISSTJÓRI – NOREGUR
ÍSTAK óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing/byggingartæknifræðing
til starfa við framkvæmdir í Noregi. Um er að ræða stjórnun gæða- og
öryggismála ásamt öðrum verkefnum í stjórnun framkvæmda.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun á sviði byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði er skilyrði.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 600 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19,
270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um
starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 22. október næstkomandi.
Aukablað um
viðskipti fylgir
Morgunblaðinu
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
VIÐSKIPTABLA
Ð
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9Perunni skipt út í Evr-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
4
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indversk
a
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankastar
fsmenn væru ein mil
ljón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há ta
la, því það jafngildir
því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljón
viðskiptavina.
Starfsmenn fjárm
álafyrirtækja hér á la
ndi
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hærri en þau vax
takjör sem sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
um.
Þetta segir Már W
olfgang
Mixa, fjármálafræ
ðingur og kenn-
ari við Háskólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendir hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsins, að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
hvernig breytileg
ir vextir séu
ákvarðaðir. „Mið
að við forsendur
sem LSR veitti v
arðandi slík lán,“
bendir Már á, „er
verið að rukka
vaxtakostnað sem
má áætla að sé í
kringum 0,85 pró
sentur umfram
upphaflegar fors
endur,“ og vísar
þá til þess að með
alvextir íbúða-
bréfa í dag eru rí
flega 2%. LSR
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vaxt
alækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokki
íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
Sakar LSR um va
xtaokur
Segir LSR hafa breytt
vaxtaviðmiðum einhli
ða Breytilegir vextir æ
ttu að vera mun lægri
sé tekið mið
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa Framkvæmda
stjóri LSR hafnar því a
ð um forsendubrest s
é að ræða
!"#$
% & '
()
* !"&!$
*
!$ +
%
,
&-. %/ *
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Göngum
hreint til verks!
Íslandsbanki | Kirk
jusandi | 155 Reykj
avík | Sími 440 49
00 | vib@vib.is | w
ww.vib.is
VÍB er eignastýringa
rþjónusta Íslandsba
nka
Eignastýring fyrir all
a
Í Eignasöfnum Ísland
ssjóða er áhættu drei
ft á milli eignaflokka
og hafa
sérfræðingar VÍB frum
kvæði að breytingum
á eignasöfnunum þeg
ar aðstæður
breytast. Einföld og g
óð leið til uppbyggin
gar á reglubundnum
sparnaði.
Í boði eru tvær leiðir:
Eignasafn og Eignasaf
n – Ríki og sjóðir
Þú færð nánari upplý
singar á www.vib.is e
ða hjá ráðgjöfum VÍB
í síma 440 4900
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2012 3