Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2012 7 Tilkynningar Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2013 Innritun í dagskóla fyrir vorönn 2013 fer fram á menntagatt.is dagana 1. nóvember til 23. nóvember 2012. Einstakir skólar kunna að bjóða upp á lengra innritunartímabil og eru upplýsingar um það á vefsíðu viðkomandi skóla. Rafrænt umsóknareyðublað og nauð- synlegar upplýsingar um innritunina má nálg- ast á menntagatt.is. Þar eru einnig upplýsingar um nám í framhaldsskólum og námsframboð. Umsækjendur um nám í dagskóla Umsækjendur sem ekki hafa veflykil tiltækan geta sótt hann á menntagatt.is. Þegar umsækjendur hafa fengið veflykil opnast þeim aðgangur að innrituninni. Nemum sem koma erlendis frá er bent á að setja sig í samband við þá skóla sem þeir hafa áhuga á að sækja um. Umsóknir um nám í kvöldskóla og fjarnám Innritun í kvöldskóla, fjarnám og annað en nám í dagskóla fer fram í þeim framhaldsskólum sem hafa það í boði. Skólarnir auglýsa umsóknarfrest sjálfir og leggja til umsóknar- eyðublöð. Umsækjendum er bent á að snúa sér til viðkomandi skóla. Upplýsingar um fram- haldsskólana má finna á menntagatt.is Allar nánari upplýsingar um innritun á vorönn 2013 eru veittar í framhaldsskólunum. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið innritun@menntagatt.is Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 27. október 2012. menntamálaráðuneyti.is 1.-2. Bifreiðar: Audi A1 1,4 TSFI, 3ra dyra að verðmæti kr. 3.790.000 30633 45350 3.-47. Ferðavinningar (pakkaferðir) með Vita til Tenerife hver að verðmæti kr. 280.000 Happdrætti Gigtarfélags Íslands Útdráttur 10. október 2012 761 1154 3562 6152 6936 11353 12223 14479 17353 17628 21643 22074 22245 22397 26296 27056 29588 29984 31456 32047 34235 35363 37042 38389 42896 43338 44481 44979 45888 46370 46495 48310 48336 48600 48972 49069 53927 54999 60810 62602 62905 63568 64055 71552 78377 103 1028 1660 4145 4465 9071 10168 10510 11160 11704 12288 16920 17427 18491 18899 19266 20163 21735 22238 22809 23542 24595 25051 25988 26921 29593 29667 32991 33174 40329 47278 49547 50592 51990 52210 53099 54824 55427 56321 57784 58973 59182 61099 64008 64070 66772 68202 68290 69399 69422 69989 70161 73125 75166 75170 75277 75483 75525 76061 76449 77062 78272 79275 3225 3858 3976 4464 6424 6695 9026 9247 10573 11527 13757 15222 18101 19533 20157 20561 23776 24121 25458 25614 25926 27662 28171 28555 28906 29911 30210 30698 30796 31134 34448 36128 36395 36550 37072 37694 37706 38837 39578 39980 41162 41244 41640 44390 44523 44776 44838 45089 47384 50094 50661 51906 52157 53801 54795 55912 56276 56645 56799 56820 57052 58593 59389 59941 59942 61674 61812 62516 64995 65210 65848 66504 67247 68257 68999 69129 69393 69889 70752 70878 72068 5832 14131 21975 30768 38536 42547 51834 64391 79605 48.-110. Dell Inspiron 14z ultrabook hver að verðmæti kr. 179.990 111.-200. Gjafakort, Kringlan: Hvert að verðmæti kr. 110.000 Gigtarfélag Íslands Birt án ábyrgðar Félagslíf Akurinn, kristið samfélag, Núpalind 1, Kópavogi. Samkoma á morgun, sunnudag 14. október, kl. 14.00. Ungt fólk sýnir myndir frá Teen Street - Oldenburg, Þýskalandi í sumar 27. júlí-4. ágúst. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Sunnudag kl. 17.00 Samkoma. Trond Are Schelander talar. Mánudagur kl. 15 Heimilasamband – Allar konur hjartanlega velkomnar. Morgunbæn - alla virka daga kl. 10.30. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Styrkir Háaleitisbraut 58-60 Kaffisala karla á sunnudaginn Hin árlega kaffisala Kristniboðs- félags karla verður í Kristniboðs- salnum að Háaleitisbraut 58-60 sunnudaginn 14. október kl. 14-17. Fjölmennum í kaffið og styðjum gott málefni. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarheimili Grensáskirkju Samkoma kl. 17 sunnudag- inn 14. október. Ræðumaður Sr. Kjartan Jónsson. Styrkir úr Æskulýðssjóði Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2012. Nánari upplýsingar og úthlutunarreglur sjóðsins er að finna á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins, www.menntamalaraduneyti.is Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri. Úthlutað verður styrkjum úr sjóðnum fyrir fyrsta vetrardag sem er 27. október næstkomandi. Umsóknir um styrki þurfa að hafa borist eigi síðar en 25. október 2012. Umsóknir skal senda til Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík, eða á netfangið klara@blind.is Umsóknir skulu vera skrif- legar og þeim fylgja kostnaðaráætlun vegna þess sem sótt er um. Barnavörur Fallegur SIMO-barnavagn/kerru- vagn til sölu. Til sölu vel með farinn SIMO-barnavagn/kerruvagn. Vagninn er einstaklega lipur, þægilegur og rúmgóður fyrir barnið. Vagninn er dökkblár, hefur alltaf verið geymdur inni. Með vagninum fylgir regnplast og netainnkaupaskjóða. Verð 40.000 þús. kr. Uppl. í síma 697 9192. Sumarhús Vaðnes - eignarlóðir Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Allar nánari upplýsingar í síma 896 1864. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Verslun Trúlofunar- og giftingarhringar í úrvali. Auk gullhringa eigum við m.a. titanium- og tungstenpör á fínu verði. Sérsmíði, framleiðsla og viðgerða- þjónusta. ERNA, Skipholti 3, sími 552 0775, www.erna.is Bílar óskast                              Bílaþjónusta Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Fjarstýrðar myndavéla-þyrlur kr. 11.900. Úrval af fjarstýrðum þyrl- um, bílum, skipum og fl. Erum í versl- unarmiðstöðinni Glæsibæ. Opið virka daga kl. 11-18 / laugardaga kl. 11-16. Netverslun Tactical.is GULLFALEGIR AM.COCKER SPANIEL-HVOLPAR ERUM MEÐ YNDISLEGA HVOLPA Í LEIT AÐ GÓÐU FRAMTÍÐARHEIMILI, HEILSFARSSKOÐAÐIR, ÆTTBÓKAR- FÆRÐIR HJÁ HRFÍ. ÁHUGASAMIR GETA HAFT SAM- BAND Í SÍMA 860 1318 EÐA 564 4432. VALDIMAR. Rat Terrier-hvolpar Yndislegir Rat Terrier-hvolpar í leit að framtíðarheimili, tegundin er mjög skemmtileg í þjálfun; barnvænir og góðir fjölskylduhundar. Hvolpurinn kostar 130.000, allar uppl.: birgittahreidar@gmail.com Dýrahald Þjóðlagagítarpakki: kr:22.900,- Gítar, poki, ól, auka strengir, stilliflauta og kennslu- forrit. Gítarinn ehf, Stórhöfði 27 S:552 2125 www.gitarinn.is, gitarinn@gitarinn.is Hljóðfæri Smáauglýsingar Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.