Alþýðublaðið - 20.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.05.1924, Blaðsíða 3
ALÞYBVSLAV1» 3' Mvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest leaið. (Bkk- ert blað befir t. d. yerið lesið af . annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt leaið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur hélt í vetur fyrirlestur um alment hugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki í Alþýðu blaðinu.) Hafið þér ekki leaið [þetta? Gerhvelti. Kaupið ekki annað verra gerhveiti, þesrar þið getið fengið það hjá okkur. Hveltið er seit í 3 ia punda léreíts- pokum, og á framhlið hvers poka er mynd af eimskipi á sigiingu. — Með Lagarfossi fengum við nýjar birgðir af þessari vöru. Saopfélagið Útbfelðlfi AiþýdublaðlA hrar >em þlð arui og hnrt icrí þlð farlðl |»iwtíeK«W}Sf®í»a«;Eœ«í8S3g!t| | At@pe!ðsl> « blaðsins er í Alþýðuhúsinu, B opin virka daga kl. 9 árd. til H 8 síðd., sími 988. Auglýsingum j| sé skilað fyrir kl. 10 árdegis m útkomudag blaðsins. — Sfmi 3 8prentsmiðjunnar er 633. i Pétur Jakobsson Nönnugötu 14 innheimtir skuldlr, skritar steín- ur og samninga. Heima frá 6 til 8 síðd. Alis kouar varahlutir til reið- hjóla fást ódýrast á Frakkastíg 24, einnig viðgerðir á reiðhjóium. Merkileg bék. Í8lendingar eru nú eina ment- a5a þjóðin, sem ekki eiga Kom- múnista-ávarpið (sem Marx og EogeJs gafu út árið 1848) á tungu sinni. Má slíkt ekki lengur svo búið standa, því þó líðnir sóu þrír aldarfjórðungar, siðan það var fyrst geflð út, hefir hvorki fyrr nó síðar verið skrifað neitt, er svo skýrt heör markað tilgang og sðli jafn- aðarstefnunnar, og heflr að lík- indum engri stefnu fyrr nó síðar verið lýst af jafnmikilli Bnild. Petta bókmentalega gildi Kom- múnista-ávarpsins heflr jafnt verið viðurkent af andstæðingum jafn- aðarstefnunnar sem af jafnaðar- mönnum. Má til dæmis geta þess, að hinn frægi prófessor i þjóðfó- lagsfræði í Berlíq. Werner Sombart, gat um það í riti fyrir nokkrum árum, að hann væri búinn að lesa Kommúnista-ávarpið hundrað sinnum Ákveðið heflr verið að gefa nú út þessa merku bók, og verður áskrifenda leitað til þess að lótta undir útgáfuna. K. Frá DanmérkD. (Tilkynning írá sendiherra Danö.) Biöðin segja trá því, að Sveinn Björnsson sendíherra látl af starfi sfnu í byrjun júnímánaðar og farl þá tll Reykjavíkur. í viðtöium við ýms blöð, — þar á meðal >Na- tionaltidende«, >Politiken< og >Beriingske Tidende< segir sendi- herrann, að upprunalega hafi það verlð meining sín, að dveija ekki nema tvö ár í Káupmanna- hötn sem sendíherre, en honum Edgar Kico Burroughs: Tarzan og gimsteinap Opap>borgap. „Kyrr skaltu vera!“ æpti hún. „La vill hafa þig, — ef ekki á lífi, þá dauðanog hún leit til sólarinnar og rak upp hið ógurlega óp, sem Werper hafði heyrt einu. sinni áuör, en Tarzan oft. Sem svar við ópinu heyrðist kliður af röddum úr göngunum i kring. „Komið! Varðprestar!" æpti hún. „Trúleysingjarnir hafa vanlielgað hið allra helgasta. Komið! Eyllið þá skelfingu; verjið La og altari hennar; þvoið musterið með blóði saurgendanna." TarzanTskildi þetta, en Werper ekki; hinn fyrr nefndi leit á Werper og sá, að hann var vopnlaus.; hann stölck að La, greip utan um hana og náði af henni fórnar- hnifnum, enda þótt hún verðist sem ljón. Tarzan fókk Werper hnífinn. „Þú þarft á lionum að halda,“ sagöi hann. Jafnskjótt fyltist musterið af hinum grimmilegu Oparbúum. Þeir höfðu kylfur og hnifa að vopni og gengu ber- serksgang. VVerper varð hræddur. Tarzan horfði djaríiega á óvinina; hann færði sig hægt uær dyrunum, sem hann ætlaði út um. Fyrir honum stóð sterklegur prestur. Bak við hann stóðu fleiri. Tarzan sveiflað spjóti sínu eins pg kylfu 0g molaöi haus prestsins. Tarzan óð nú fram og notaði óspart spjótið, en margt var um manninn og ógreið leiðin. Werper gekk fast á eftir honum og skotraði augunum til ösltrandi og danzandi prestanna; Hann brá fórnarhnífnum og hjóst til að stinga hvern þann, er nálægt kæmi, en enginn kom. Hann var um stund hissa á þvi, að þeir skyldu berjast svo djarflega við apamanninn, en hika við að ráðast á hann, sem var tiltölulega miklu minni maður. Hefðu þeir veizt að honum, vissi haiin, að hann hefði fallið. Tarzan var kominn að dyrunum yfir likin af öllum þeim, er orðið höfðu vegi hans, áöur- en Werper gat sór til ástæðuna. Prestarnir óttuðust fórnarhniflnn. Þeir voru sýniiega fúsir til varnar æðstu hofgyðjunni og blótstalli sinam, en munur gat vist verið á dauðan- um. Einhver náttúra hlaut að fylgja fórnarhnifnum, sem enginn Opar-húi vildi eiga i höggi við; fremur kaus hann dauðann fyrir spjóti Tarzans. aHHaHammsHHaHHHmHBi Gleymið ekki aö t.aka Tarzan- sögurnaí mefl í ferðalög á sjó; þær bæta úr sjóveikinni, 4 sagan nýkomin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.