Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2013, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2013, Blaðsíða 59
23.6. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 59 LÁRÉTT 1. Fleiri derri sig þannig að heyrist yfir hálslíni. (6) 3. Kýs farandílát fyrir það sem snýr að mannúð. (12) 8. Belti án Samtaka fiskvinnslustöðva er sem ekki gæfulegt ferðalag. (9) 10. Ó, marglitar gætu breyst fyrir ófáa. (10) 13. Dæmi lítinn að hefð með loftið. (10) 14. Erlendur þorskur er fyrir eitt lið líkt og eitthvað sem erfitt er að fá botn í. (9) 16. Allt sem Ari nær að stafla eftir frásögn annarra er til skreytingar í kirkju. (12) 18. Viskufugl í Bandaríkjunum er sagður vera án hræðslu. (7) 19. Sagt var að hreinsaði einn krakki útlim. (10) 22. Sleppi og efast þótt náist. (7) 26. Náir angri kropp. (6) 28. Hálft lengra vopnið hefur áhrif á kostnaðinn á heyinu. (10) 30. Hneisa Dan finnst fyrir neðan. (9) 32. Sönn nái að sýna nirfilinn. (7) 33. Peninga alltaf vil fyrir brot úr krónu. (10) 34. Drengur vaki sem einhvers konar sendill. (11) 35. Maus með kala fylgir einhleypum. (8) 36. Efi úr stefnuatriði hjá óliðugri. (9) LÓÐRÉTT 1. Fer sjómaður af þvælingi og fær sér annað starf. (10) 2. Sjá rassa símafélags sýna tónlistarstefnu. (5,4) 3. Við býttingu birtist fésýsla. (9) 4. Áskotnast nothæft úr efnaleysi. (6) 5. Strola á eftir aumingja. (4) 6. Sá hluti vopns sem er ekki gott að gera. (9) 7. Massi fituefna í tré. (8) 9. Hefur passlegur auman? (9) 11. Skemmdi útreið á vegi. (9) 12. Hálf þokkalegu hendi í þann versta. (7) 15. Kæn fer úr svínarækt og verður rötul. (6) 17. Öfugur bogi kínversks keisara er einn enn í tæmingunni. (8) 20. Erlend eftirlíking með krafti úr natríum gefur mikinn kraft. (10) 21. Nató kemur enn til baka út af reikningnum. (5) 23. Ekki margir vopnaðir þjófnaðir við leiki skapa ankannaleika. (10) 24. Meðhöndlið kort með gáskanum. (10) 25. Læknamál V geta orðið vandleg. (9) 27. Sé gull rata langleiðina að upphæð. (8) 29. Sveigð hróp eru oft gerð að hárlitlum. (8) 31. Ávöxtur þvælist um asnana. (6) 33. Sagður vera mikill fyrir kindina. (4) Það var vel til fundið hjá skipuleggj- endum Skákþings Íslands – 100 ára afmælismóts – að velja skák hverrar umferðar. Það hlutverk fékk Ingvar Þ. Jóhannesson og leysti það vel úr hendi. Verðlaun fyrstu umferðar hlutu að koma í hlut Lofts Baldvins- sonar sem vann Braga Þorfinnsson með tilþrifum. En leiðin til sigurs sem var torsótt og grýtt hófst með óvæntri hróksfórn: Loftur Baldvinsson – Bragi Þor- finnsson 34. Hxd6! Hxd6 35. Hg8+? Lærdómsrík ónákvæmni! Mun betra var 35. Bxa6! strax því að hvít- ur heldur þá öllum valkostum opn- um þ. á m. leiknum –Hg8+. 35. … Ka7 36. Bxa6 Hh1+ 37. Ka2 Kxa6 38. Ha8+ Ba7 39. Hc8 Db6 40. Rb5 Hc6? Svarta staðan er unnin en Bragi var í tímahraki og hann varð að finna 40. … Bb8! með hugmyndinni 41 Hxb8 Hd8! o.s.frv. 41. Ha8! Hh8 42. Hxa7+! Dxa7 43. Rc7+! - og Bragi gafst upp. Hann verður mát í næsta leik, 43. … Hxc7 44. Db5 mát. Aðrir verðlaunahafar voru Stefán Bergsson, Símon Þórhallsson, Guð- mundur Kjartansson, Jón Þór Berg- þórsson, Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson, Björn Þorfinnsson og Bragi Þorfinnsson. Undirrituðum fannst að Ingvar hefði mátt athuga eftirfarandi skák betur. Stefán Krist- jánsson missti af lestinni á lokametr- um þessa móts en eftir sjö umferðir var hann með 5 ½ vinning og til alls vís. Að tefla Budapestar-bragð gegn fræðilega sterkum Héðni Steingríms- syni var að sumu leyti djörf ákvörðun en þess ber að geta að gambítarnir eru að „koma aftur“ á tölvuöld. Skákþing Íslands; 7. umferð: Héðinn Steingrímsson – Stefán Kristjánsson Budapestar-bragð 1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Bf4 Algengara er 4. Rf3. 4. … g5!? Svolítið glannalegur leikur, svart- ur nær peðinu aftur en veikir svolítið kóngsstöðuna. 5. Bd2 Rxe5 6. Rf3 Rxf3 7. exf3 Bg7 8. De2+ Kf8 9. Rc3 Rc6 10. Be3 d6 11. Dd2 h6 12. h4 gxh4 13. O-O-O Be6 14. f4 a6 15. Rd5!? Hvítur hefur byggt upp ágæta stöðu en hér var eðlilegra að leika 15. Bd3. Næsti leikur svarts er næstum því þvingaður. 15. … b5! 16. c5 Re7! 17. Rxe7 Dxe7 18. Dc2 Df6 19. g3?! Héðni gast ekki að 19. cxd6 cxd6 20. Hxd6 Hc8 en það var þó best. Eftir 21. Dxc8+ Bxc8 22. Hxf6 bxf6 23. Bd3 er staðan í jafnvægi. 19. … hxg3 20. fxg3 Bf5 21. Bd3 De6 22. Bd4! Bxd4 23. Bxf5 De3+ 23. … Df6 var öruggara en þetta er í lagi. 24. Kb1 dxc5 25. Hhe1? „Þú leikur alltaf vitlausa hrókn- um,“ skrifaði Bent Larsen og hafði það sennilega eftir einum af gömlu meisturunum. Betra var 25. Hde1! Dxg4 26. De4! Hd8 27. Hh3 og hvít- ur á að ná jafntefli, t.d. 27. .. Df2 28. He2 Df1+ 29. He1 o.s.frv. 25. … Dxg3 26. De4 Hd8 27. Hxd4? Héðinn kann að hafa haldið að þetta dygði til jafnteflis. Hann varð að leika 27. De7+ Kg7 28. Hg1! Dxg1 29. Hxg1 Bxg1 30. De5+ Kg8 30. De7 Hf8. Nái hrókarnir saman á að svartur að vinna en það er ekki orðið í þessari stöðu. 27. … cxd4 28. De7+ Kg7 29. De5+ Kg8 30. De7 Hd5! 31. He5 31. … Hxe5 Einfaldast en 31. .. Dxf4 var enn sterkara, t.d. 32. Hxd5 Df1+ 32. Kc2 Dc4+! ásamt 33. … Dxd5 með auð- unnu tafli. 32. Dxe5 Dg1+ 33. Kc2 Dg2+ 34. Kb3 Dc6 35. Dxd4 Dc4+ - og hvítur gafst upp. Helgi Ólafsson helol@simnet.is SKÁK „Þú leikur alltaf vitlausa hróknum“ Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðil í umslagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. júní rennur út á há- degi 28. júní. Vinnings- hafi krossgátunnar 16. júní er Sverrir Frið- þjófsson, Skálagerði 6, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Rutt úr vegi eftir Lee Child. Forlagið gefur bókina út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.