Morgunblaðið - 01.07.2013, Síða 25

Morgunblaðið - 01.07.2013, Síða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 2013 Svisslendingur vill eignast íslenska pennavini Ungur Svisslendingur sem hefur mikinn áhuga á ynd- islega Íslandi vill eignast íslenska pennavini. Áhugasamir skrifi á ensku eða þýsku á: Vitus Castelberg Aspermontstr. 19 CH-7000 Chur Switzerland. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Orsök og afleiðing Undirritaður hefur orðið var við að í stjórnmálaumræðunni hefur verið talað um að verðbólgan sé aðalvandinn. Und- irritaður vill halda því fram að verðbólga sé afleiðing af öðrum aðstæðum. Þegar samið er um laun sem myndu auka kaup- mátt umfram það sem gjaldeyristekjur þjóðarinnar standa undir. Þá er verðbólga afleiðingin. Borgari. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 5 1 8 7 3 2 1 9 8 6 2 6 1 9 8 3 1 6 6 7 5 5 9 8 3 4 5 3 6 7 9 9 6 3 8 5 1 7 5 4 1 7 3 8 8 4 7 4 3 1 5 3 1 1 9 7 6 9 4 4 1 5 7 7 2 8 3 2 3 7 6 4 8 4 5 7 6 2 1 8 9 5 3 4 9 5 1 4 2 3 8 7 6 8 3 4 6 7 5 9 1 2 2 9 6 3 5 1 7 4 8 4 1 8 9 6 7 3 2 5 3 7 5 8 4 2 1 6 9 5 2 9 7 3 4 6 8 1 6 4 3 5 1 8 2 9 7 1 8 7 2 9 6 4 5 3 2 3 1 9 6 5 8 7 4 9 4 6 2 8 7 5 1 3 5 7 8 1 3 4 2 6 9 7 8 9 6 4 3 1 2 5 1 5 3 7 9 2 4 8 6 6 2 4 5 1 8 3 9 7 4 1 7 8 5 6 9 3 2 8 6 5 3 2 9 7 4 1 3 9 2 4 7 1 6 5 8 6 7 9 2 3 1 5 8 4 1 5 8 7 4 9 3 6 2 2 3 4 8 5 6 7 9 1 7 4 3 6 1 5 9 2 8 5 8 2 4 9 7 6 1 3 9 1 6 3 8 2 4 5 7 8 9 7 1 6 4 2 3 5 4 6 1 5 2 3 8 7 9 3 2 5 9 7 8 1 4 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fress, 4 fuglar, 7 hvelfda, 8 niðurgangurinn, 9 veiðarfæri, 11 peninga, 13 kraftur, 14 lærir, 15 Ísland, 17 fljót, 20 kona, 22 á kú, 23 knappt, 24 leturtákn, 25 óbeit. Lóðrétt | Lóðrétt: 1 haltra, 2 glennir upp munninn, 3 svelgurinn, 4 raup, 5 kústur, 6 vitlausa, 10 gufa, 12 elska, 13 slöngu, 15 hugmyndaríkur, 16 gerjunin, 18 geðvonska, 19 virðið, 20 skjótur, 21 þyngdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nærklæðin, 8 grind, 9 tælir, 10 dúr, 11 saggi, 13 ilmur, 15 hjörs, 18 aðrar, 21 kið, 22 sudda, 23 angan, 24 þrákálfar. Lóðrétt: 2 æfing, 3 koddi, 4 æstri, 5 illum, 6 uggs, 7 þrár, 12 ger, 14 lið, 15 hása, 16 öldur, 17 skark, 18 aðall, 19 rugla, 20 rann. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 d6 4. Bg2 Rc6 5. 0-0 Rf6 6. d3 Be7 7. Rbd2 Bd7 8. h4 h6 9. a4 0-0 10. Rc4 a6 11. Rh2 Hc8 12. f4 b5 13. axb5 axb5 14. Re3 Db6 15. Kh1 Hfd8 16. Rhg4 Rxg4 17. Rxg4 f5 18. exf5 exf5 19. Re3 Be6 20. He1 Bf6 21. Bd5 Rd4 22. Bxe6+ Rxe6 23. Rxf5 Db7+ 24. Kh2 Rd4 25. Rxd4 Bxd4 26. c3 Bf6 27. Dh5 b4 28. Bd2 bxc3 29. bxc3 Hb8 30. Ha3 Kh8 31. Hea1 Db2 32. H1a2 Db1 33. De2 Hb2 34. Ha1 Dc2 35. Hd1 Bxc3 36. De7 Hg8 37. Hxc3 Dxc3 38. De2 Dc2 39. f5 Hf8 40. g4 Dc3 41. Kh1 De5 42. Df3 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Turninum í Borgartúni. Vignir Vatnar Stefánsson (1.678) hafði svart gegn Hallgerði Helgu Þorsteinsdóttur (1.985). 42. … Hxd2! og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Norðmennina Firrta Fiskverkandi Flokksforystan Færðir Hríðunum Klipið Kverkártungu Málfræðilegt Málmunum Orkusvið Raunspeki Skeggbroddana Stöpla Áhangenda Íhaldið F N E B A L R T B E A N C B T S N T B I N J N A T S Y R O F S K K O L F O Ð I D L A H Í G F I R R T A Q T K A B Y F U A D N E G N A H Á F E G N X M O G G J E U I X B X I N D B W L L N H R Í Ð U N U M K S W T D V H A N O G T H L R I M Á L M U N U M Q R M Á L F R Æ Ð I L E G T U X L H K I I H F I S K V E R K A N D I N Y L Ð Q O F W F G B M T K L B A P V S I R R A U N S P E K I X S O P L N A P Æ B B D Q O R K U S V I Ð Z L P D I F G Z V R L V A K U K Q E N L F Ö Ð H M T F Z T L B M A Y C V Z D T C T F T J O O Z V R M I F S Y S Y M H K S U P T N A N A D D O R B G G E K S J V C M K Y K V E R K Á R T U N G U D H J A N I N N E M Ð R O N P P P T B Villtar sagnir. A-NS Norður ♠KD843 ♥954 ♦986 ♣K8 Vestur Austur ♠ÁG106 ♠852 ♥DG7 ♥3 ♦10 ♦KG5 ♣Á9752 ♣DG10643 Suður ♠7 ♥ÁK10862 ♦ÁD7432 ♣-- Suður spilar 5♥. Opna Evrópumótið í sveitakeppni er stutt mót – tveir dagar í undankeppni, síðan aðrir tveir í útslætti. Sjálfur úr- slitaleikurinn tók aðeins hálfan dag, 28 spil í tveimur lotum. Garozzo og félagar stóðu vel eftir fyrri lotuna, en Pólverjarnir settu í flug- gírinn í þeirri síðari og skoruðu grimmt á villtum sögnum. Liðsforingi þeirra, Mazurkiewicz, opnaði á 3♣ með aust- urspilin og uppskar vel. Ítalinn Riccardo Intonti var með rauðu höndina í suður og sagði hæ- versklega 3♥. Vestur stökk í 5♣ og þrátt fyrir aðvörunardobl norðurs hlaut Intonti að sýna tígulinn líka. Sögnum lauk í 5♥, sem láku óhjákvæmilega einn niður. Á hinu borðinu sögðu AV aldrei neitt og NS spiluðu 4♥ og unnu. Þrett- án stiga sveifla. Pólska sigurliðið var þannig skipað: Marcin Mazurkiewicz, Krzyzstof Jas- sem, Jakub Wojcieszek, Pawel Jassem, Piotr Gawrys, Piotr Tuszynski. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Orðið „óværa“ merkti lengstum lýs eða flær. Hefur nú sést notað um meintan drauga- gang, en sú tegund félagsskapar var oftast nefnd reimleikar, óhreinindi eða „eitthvað óhreint“ og draugurinn afturganga, vofa, skotta, svipur, slæðingur o.fl. Málið 1. júlí 1754 Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson gengu á Snæfellsjökul, fyrstir manna svo vitað sé með vissu. Þótti það „fullkomin fífldirfska“ en sagt var að sprungurnar væru ófærar yfir- ferðar og að menn yrðu blindir af endurskini sólarljóssins. Í ferðabók þeirra segir: „Útsýn- ið var hið fegursta. Sjá mátti um mikinn hluta af Íslandi.“ 1. júlí 1845 Endurreist Alþingi kom saman til fundar í fyrsta sinn í Reykjavík, í hátíðarsal Lærða skólans (Menntaskólans). Þingmenn voru 26. 1. júlí 1967 Bandaríski geimfarinn Neil Armstrong kom til Íslands, tveimur árum áður en hann steig fyrstur manna fæti á tunglið. Hann var í hópi 25 geimfara og geimfaraefna sem dvöldu hér í viku og fræddust um jarðfræði, meðal annars í Öskju. 1. júlí 2000 Tveggja daga hátíð hófst á Þingvöllum til að minnast þess að eitt þúsund ár voru síðan kristni var lögtekin hér á landi. Gestir voru taldir 17-30 þúsund. Á hátíðarfundi á Lög- bergi samþykkti Alþingi að stofna Kristnihá- tíðarsjóð. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist…

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.