Morgunblaðið - 22.08.2013, Page 12

Morgunblaðið - 22.08.2013, Page 12
Kl. 14:45 – 15:05 Sviðslistahópurinn SUS Sviðslistahópurinn SUS sýnir ævintýrið Hjartalausi risinn, í nýjum búningi með frumsaminni tónlist. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 Kl. 15:10 – 15:30 Trommuhringur Slagverks Listhópurinn Slagverk trommar í hringi. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 Kl. 15:35 – 15:55 Stringolin Stringolin fiðluleikari leikur þekkt verk frá klassíska tímabilinu ásamt vinsælustu útvarpslögum sumarsins. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 Kl. 16:00 – 16:15 Sviðslistahópurinn SUS Sviðslistahópurinn SUS býður gangandi vegfarendum að velja sér mínútulangan menningarbút af Menningarmatseðli. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 Kl. 16:20 – 16:40 Listhópurinn Tómamengi Listhópurinn Tómamengi frumsýnir videoverk fyrir framan gömlu lögreglustöðina í Pósthússtræti. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 Kl. 16:40 – 17:00 Hljómsveitin Kasia Hljómsveitin Kasia samanstendur af þremur ungum tónlistarkonum sem hafa í sumar, glætt borgina lífi með tónlist eftir konur. Þær flytja eigin útsetningar á fjölbreyttri tónlist eftir hin ýmsu kventónskáld. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 Kl. 14:00 – 16:00 Menningarsetur Muck Hljómsveitin Muck býður gestum og gangandi að skyggnast inn í líf og sögu íslenskrar jaðarrokksveitar. Aðalstrætið, Aðalstræti 7 Kl. 14:00 – 19:00 Garðpartí Hressingarskálans á Menningarnótt Hressingarskálinn verður með 6 hljómsveitir í garðinum sem spila fagra tóna fyrir gesti, hljómsveitirnar eru: Dorian Gray, Blær, Solar, Scarlet, Sister Sister, Ramses rappari og Dukagjin. Hressingarskálinn, Austurstræti 20 Kl. 14:00 – 20:00 Myndlistarsýning ásamt prjónavörum Nýjung í myndlist eftir Glósu. Myndirnar eru handgerðar úr eggja- skurn, frá íslenskum Landnáms- hænum. Einnig verða handprjónaðar lopavörur frá HSS handverk. Gullsmiðja Óla, Veltusund 1 v/Ingólfs- torg í húsi Einars Ben (kjallara) Kl. 14:00 – 20:00 Lame Dudes og vinir djamma við Thorvaldsen bar Hljómsveitin Lame Dudes stendur fyrir fjölbreyttri tónlistardagskrá ásamt fjölda annarra listamanna og leika töfrandi tóna sem munu óma yfir Austurvöll. Thorvaldsen, við Austurvöll Kl. 14:00 – 22:00 Yfirgefin list Félagar í Félagi frístundamálara gefa myndlist. Málverk eru falin á ýmsum stöðum í miðbænum og sá á fund sem finnur. Víðsvegar um miðbæinn Kl. 14:00 – 16:00 Sjóðheit og suðræn salsasveifla Dansarar frá Salsa Iceland hita torgið upp með trylltum salsadansi ásamt því að kenna gestum og gangandi byrjendasporin í salsa. Lækjartorg, fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur Kl. 14:00 – 17:00 Fornleifadagur fjölskyldunnar Á Landnámssýningunni gefst færi á að kynnast hinum spennandi heimi fornleifafræðinnar, m.a. með fornleifauppgreftri fyrir krakka og dýrabeinarannsóknum. Landnámssýningin, Aðalstræti 16 Kl. 14:00 – 22:00 Sjávarfang og Lifandi þrykk Þrykkjarar á verkstæði félagsins þrykkja með ýmsum aðferðum. Rafætingar á veggjum og stuð. Í sal er sýning Ástu Guðmundsdóttur, Sjávarfang. Íslensk grafík - Sýningar- salur og verkstæði, Tryggvagata 17, Hafnarhúsið hafnarmegin Kl. 14:00 – 18:00 Fjármálagjörningar heimilanna Hagsmunasamtök heimilanna sviðsetja fjármálagjörninga. Lifandi tónlist, andlitsmálning, töfrabrögð, verðtrygging og afskriftir. Veitingar fullnaðarkvittana og smökkun skuldasúpu fyrir hugrakka. Skráning á staðnum. Biðstöð almennings- samgangna, Lækjartorgi Kl. 15:00 – 20:00 Plasthafið Ungir umhverfissinnar fræða almenning um alvarlega og vaxandi plastmengun í hafinu, leiðir til að sporna við henni og mikilvægi endur- vinnslu. Grjótatorg, Vesturgata 5b Kl. 15:00 – 17:00 Góðgerðarakstur HOG Chapter Iceland HOG býður upp á akstur kringum Tjörnina til heiðurs UMHYGGJU kl. 14.30. Við Alþingishúsið, Austurvelli Kl. 16:00 – 18:00 og kl. 19:00 – 21:00 Andi Sókratesar svífur yfir Reykjavík Véfréttin boðar komu gríska heimspekingsins Sophiu sem tjalda mun í hjarta Reykjavíkurborgar og bjóða Íslendingum upp á heimspeki- legar samræður í anda Sókratesar. Stéttin við Vesturgötu 5 Kl. 16:00 – 21:00 Myndlist úr þremur heimshornum Myndlist þriggja listamanna frá þremur löndum bregður birtu á fjölbreytileika og sköpunargleði sem endurspeglar mannlífið og litróf ólíkra en sammannlegra sjónarhorna á lífið og tilveruna. Hafnarloftið/HarbourLoft, Lækjartorg 5, 4.hæð Kl. 16:30 – 18:30 Pauline syngur swing 50’s Swing & Big Band Pauline McCarthy, flytur lög eftir Frank Sinatra, Shirley Bassey, Dean Martin o.fl. Verslunin Kvosin Café, Aðalstræti 6-8 Kl. 17:00 – 17:30 Raulað úr ræmum Hinn stórgóði og vinsæli kór Söngfjelagið Góðir grannar mun flytja kvikmyndatónlist og önnur lög í bland, sér og öðrum til yndisauka. Við Grófarhúsið, Tryggvagötu 15 Kl. 17:00 – 17:45 Norræn síðsumur Söngvar um norræn sumur, um náttúru og fegurð, um ást og rómantík verða fluttir af Ursus Kammarkór frá Stokkhólmi. Dómkirkjan, Lækjargötu 14a Kl. 17:00 – 23:00 Uppskeruhátíð F.Í.R. á Menningarnótt Plötusnúðar F.Í.R. spila undir dansi og kynna sín nýju lög. Einnig mun eldlistamaðurinn Inferno leika listir sínar. Kaffi Zimsen, Hafnarstræti 18 Kl. 18:00 – 19:00 Svæsið og rómantískt Gönguferðin Tilhugalíf í borginni, þátttakendur leiddir um stefnumóta- og næturlífsfrumskóg Reykjavíkur- borgar. Sannar sögur þó sumar lygilegar! Gangan hefst við veitinga- staðinn UNO, Hafnarstræti 1-3 Kl. 18:15 – 19:00 Kórgleði í garði Frænkukórinn Fjörðurnar syngur fyrir gesti og hvetur til samsöngs, gleði og gamans. Garðurinn Hólatorgi 4 Kl. 19:30 – 20:30 Tunglskinsnótt við hafnarbakkann Tónleikar tileinkaðir Tómasi Guðmundssyni þar sem Una Dóra Þorbjörnsdóttir, Margrét Hannesdóttir og Sigurður Helgi Oddsson flytja lög við texta skáldsins. Dómkirkjan í Reykjavík, Lækjargötu 14a Kl. 20:00 – 22:30 Útitónleikar Bylgjunnar Fram koma Dikta, Á móti sól, Björgvin Halldórsson og Stuðmenn. HljóðX sviðið á Ingólfstorgi Vatnsmýrin Þjóðminjasafn Íslands Kl. 11:00 – 12:00 Leiðsögn á ensku Leiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41 Kl. 13:00 – 15:00 Á vit minninganna Sérfræðingar í minningavinnu taka á móti gestum á öllum aldri í minninga- herbergi Þjóðminjasafnsins. Spjallað um minningar gesta. Þjóðminjasafn Íslands, Minningarherbergi, Suðurgötu 41 Kl. 14:00 – 15:00 Furður úr fortíð - Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu Barnaleiðsögn um Þjóðminjasafnið þar sem skoðaðir verða ýmsir for- vitnilegir gripir úr fortíðinni, til dæmis eldgamlar beinagrindur, álfapottur og dularfullar rúnir. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41 Kl. 14:00 – 15:00 Sigfús Eymundsson myndasmiður - Frumkvöðull íslenskrar ljósmyndunar Leiðsögn Ívars Brynjólfssonar um sýningu á ljósmyndum Sigfúsar Eymundssonar, frumkvöðuls ljósmyndunar á Íslandi. Þjóðminjasafn Íslands, Myndasalur, Suðurgötu 41 Kl. 15:00 – 16:00 og kl. 16:00 – 17:00 Raddir fortíðar Raddir fortíðar er lifandi leiðsögn á íslensku um Þjóðminjasafnið þar sem landnámsfólk, munkar og fleiri persónur lifna við. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41 Kl. 18:00 – 19:00 Sigfús Eymundsson myndasmiður - Frumkvöðull íslenskrar ljósmyndunar Leiðsögn Ingu Láru Baldvinsdóttur um sýningu á ljósmyndum Sigfúsar Eymundssonar, frumkvöðuls ljósmyndunar á Íslandi. Þjóðminjasafn Íslands, Myndasalur, Suðurgötu 41 Kl. 19:30 – 20:30 Af jörðu - íslensk torfhús Hjörleifur Stefánsson arkitekt fjallar um bók sína Af jörðu-íslensk torfhús. Torfhúsaarfurinn skoðaður út frá nýjum sjónarhornum. Þjóðminjasafn Íslands, Fyrirlestrarsalur, Suðurgötu 41 Kl. 20:30 – 21:15 Léttir og leikandi jazztónar Húsband Þjóðminjasafnsins leikur jazz í anddyri Þjóðminjasafnsins. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41 Kl. 12:00 – 16:00 Tryllt Talfjör Tal verður með hoppukastala fyrir börnin á túninu við Hljómaskála- garðinn. Á túninu við Hljómskála- garðinn, Sóleyjargata Kl. 13:00 – 19:00 Endurminningar Hljómskálans – Frá Lúðrum að Lýðræði Samstarfsverkefni Berglindar Jónu Hlynsdóttur myndlistarkonu og Guðmundar Steins Gunnarssonar tónskálds. Hljómskálinn fær orðið og tjáir sig um sögu sína og framtíðar- hugmyndir. Einnig verður frumflutt nýtt tónverk byggt á Hljómskálanum. Hljómskálinn, Sóleyjargata Kl. 13:30 – 17:00 Skátafjör í Hljómskálagarði Skátar í Reykjavík verða með skáta- leiktæki og kynna vetrardagsskrá sína. Hljómskálagarður Kl. 15:00 – 19:00 C² Myndverk og teikningar unnar í sitthvoru horninu en sameinast í efnivið sem dregur ólíka heima myndlistar og grafík saman. Hljómskálinn, Sóleyjargata Kl. 18:00 – 19:00 Artwrite Í Artwrite fjalla Andrea, Hörður og Guðmundur Pétursson (gítar) af fingrum fram um margfaldleika þeirrar nærveru sem líkaminn býr yfir. Norrænahúsið, Sturlugötu 5 Þingholtin Listasafn Íslands Kl. 14:00 – 14:50 Vinnustofuspjall – Guðfaðir íslenskrar landslagslistar Rakel Pétursdóttir fjallar um líf og list Ásgríms Jónssonar. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74 Kl. 16:00 – 16:50 Seyðandi tónar Duende í Listasafni Íslands. Flamenco tónlist í flutningi gítarleikaranna Símonar Helga Ívarssonar og Ívars Símonarsonar. Listasafn Íslands, salur 3, Fríkirkjuvegi 7 Kl. 17:00 – 17:40 Vinnustofuspjall – Memento mori Sara Riel ræðir við gesti. Listasafn Íslands, salur 1, Fríkirkjuvegi 7 Kl. 18:00 – 18:50 Art lab Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna. Listasafn Íslands, vinnustofa barna, Fríkirkjuvegi 7 Kl. 20:00 – 20:50 Söngfjelagið Fjölbreyttur og lifandi kórsöngur. Listasafn Íslands, salur 3, Fríkirkjuvegi 7 Kl. 21:00 – 21:50 Tvö loftrör og slagharpa Jón Guðmundsson og Berglind Stefánsdóttir flautuleikarar ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur píanóleikara munu fylla Listasafnið af tónum Köhlers, Dopplerbræðra og meistara CPE Bach. Listasafn Íslands, pallur, Fríkirkjuvegi 7 Kl. 13:30 – 14:00 Meistari Jakob, sönghópur Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi Meistari Jakob flytur nokkur lög af sinni tæru snilld. Ella, Ingólfsstræti 5 Kl. 14:00 – 15:00 Sendiherra Bandaríkjanna opnar heimili sitt Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga opnar á ný vistarverur sínar á Menningarnótt. Sérstök sýning til að minnast þess að 50 ár eru liðin frá I Have a Dream ræðu Martin Luther King ásamt Art in Embassies sýningu sendiherrans. Sendiherra- bústaðurinn, Laufásvegi 23 Kl. 14:00 – 16:00 Vöfflukaffi Íbúar Þingholtanna bjóða gestum og gangandi í vöfflur og kaffi á eftirtöldum stöðum: Ingólfsstræti 21a, Bjargarstíg 17, Freyjugötu 28, Grettisgötu 35b, Grundarstíg 4, 2h., Njarðargötu 9, Óðinsgötu 8b, Þingholtsstræti 27, 3h, Hellusund 2, Ránargötu 1-16, Laufásvegi 10. Kl. 14:00 – 16:00 Garðveisla Boðið verður upp á nýbakaðar vöfflur og kaffi í garðinum. Einnig verður flutt lifandi tónlist innan um verk Þorbjargar Pálsdóttur myndhöggvara. Ýmsir flytjendur, m.a. hljómsveitin Útidúr. Í garðinum á Ingólfsstræti 21a (bakhús) Kl. 14:00 – 23:00 Elskum fólk til lífs Líknarfélagið Spörvar Reykjavík (UNITEDS REYKJAVÍK) kynnir starfs- semi sína sem fyrst og fremst beinir kröftum sínum til þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Við leggjum áherslu á gleði, kærleika og vináttu á þessum degi. Tónlistin er allt frá danstónlist til gospel. Svið á horni Skólavörðustígs og Laugavegs Loft Hostel Kl. 13:30 – 15:30 Í Tón og Mynd Í Tón og og Mynd er lifandi viðburður þar sem hægt er að upplifa samspil tónlistar og kvikmynda. Loft Hostel, Bankastræti 7 Kl. 16:00 – 16:30 Einar Lövdahl og Hjörðin Einar Lövdahl leikur lög af nýútgefinni plötu sinni, Tímar án ráða, ásamt tónklíku sinni sem ber nafnið Hjörðin. Loft Hostel, Bankastræti 7 Kl. 16:45 – 17:20 Það sést til Solar á Loft Hostel Hljómsveitin Solar leikur frumsamda popptónlist. Lög sveitarinnar eru melódísk og grípandi, búa yfir drungalegum keim en eru afslöppuð á sama tíma. Hljómsveitameðlimir hafa mikla reynslu af hljóðfæraleik en þau eru öll nemendur við tónlistarskóla FÍH. Loft Hostel, Bankastræti 7 Kl. 17:30 - 18:00 Helga Ragnarsdóttir Helga Ragnarsdóttir hefur starfað í ýmsum kimum listalífsins í Reykjavík og lagt stund á nám í tónlist og japönsku. Hún flytur okkur nokkur vel valin íslensk og japönsk lög. Loft Hostel, Bankastræti 7 Kl. 18:15-18:45 Babies Babies skipa átta manneskjur sem hafa það sjálfskipaða markmið að kveikja í lendum og hjörtum dans- þyrstra einstaklinga í leit að hjartaró og hamingju. Hljómsveitin hefur hingað til verið þekkt fyrir einstaklega vandaðar ábreiður af hinum ýmsu slögurum en hefur undanfarið verið að sækja í sig veðri með frumsamin soulskotin lög sem gefa tökulögunum ekkert eftir. Loft Hostel, Bankastræti 7 Kl. 19:00-20:00 Gull funk og bleiser Húsband Loft Hostel, Gull funk og bleiser troða upp með einstaka blöndu af jazz, fönk og afrobeat með smá dass af hiphop. Hljómsveitin er skipuð einvalaliði tónlistarmanna og þykir fullvíst að hún muni koma gestum og gangandi í spariskapið. Loft Hostel, Bankastræti 7 Kl. 14:00 – 15:30 og kl. 16:00 – 17:30 Kántrískotin alþýðutónlist Sveitasynir spila heimagerða lífrænt ræktaða hljómbæra gleðitónlist og kynna um leið disk sinn, Þá áttu líf. Lækjarbrekka, Bankastræti 2 (portið) Kl. 14:00 – 19:00 Gangið í bæinn Gamla Bíó er opið og gestum boðið að ganga um húsið og kynna sér sögu þess ásamt því að skoða tillögur að breytingu á húsinu fyrir framtíðar áform. Gamla Bíó, Ingólfstræti 2 Kl. 14:00 – 18:00 Guðs barnið eitt ég er Meðlimir og trúboðar Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu kynna kirkjuna, svara spurningum og leyfa börnum að föndra. Við Fríkirkjuveg 7 Kl. 14:00 – 20:00 Þrengir þægindahringurinn að þér? JCI opnar húsið og kynnir starfsemina. Boðið er upp á fjölbreytt tónlistar- og skemmtiefni eins og hljómsveitina Fox train safari, ýmis konar örfyrirlestra og aðrar uppákomur. JCI Ísland, Hellusundi 3 Kl. 15:00 – 17:00 Orkusprengja – Brasilíska bardagalistin Capoeira Capoeirafélagið á Íslandi kynnir Capoeira. Brasilísk orkusprengja af tónlist, dansi, bardagalist og mikilli gleði. Allir geta tekið þátt. Hallargarðurinn, Fríkirkjuvegi 11 Kl. 15:00 – 17:00 Harpa Árnadóttir – Milt regn Harpa Árnadóttir opnar myndlistasýningu sína í Slippnum. Harpa flytur gjörning á opnun og Sigríður Thorlacius söngkona flytur jazzstandarda. Slippurinn, hárgreiðslustofa, Skólavörðustíg 25a Kl. 15:00 – 18:00 Jam Session með Dans Brynju Péturs Dans Brynju Péturs heldur danspartý. Komdu og kynntu þér Street dans á Íslandi en vetrarönnin hefst 9. september. Taflborðið, Lækjarbrekku, Bernhöftstorfa Kl. 16:00 – 17:00 Tískusýning á Skólavörðustíg Fögur fljóð frá Elite, flæða um strætin íklædd fallegum klæðum og bera glæsilegt skart og fylgihluti. Sjoppan sér um að þessi fögru fljóð eru vel greidd og strokin. Göngugata Skólavörðustígs (neðri hluti) Kl. 16:00 – 18:00 Þrasið 2013 Hér mætast stálin stinn í úrslitum Þrassins, ræðukeppni í anda MORFÍS. Nánari upplýsingar má nálgast á Facebooksíðu keppninnar.Mæðra- garðurinn, á horni Lækjargötu og Bókhlöðustígs Kl. 17:00 – 19:00 Frjálslegur ljóðlestur Fríyrkjunar í Fríkirkjunni Fríyrkjan er skáldskaparhópur ungs fólks á Íslandi. Fyrsta ljóðabók Fríyrkjunnar kemur út samhliða ljóða- lestri sem þér er boðið til í Frí- kirkjunni. Fríkirkjan, Fríkirkjuvegi 5 Kl. 17:00 – 22:00 Jarðhæð Ljósmyndasýning þar sem Reykjavík er skoðuð frá óvenjulegu sjónarhorni, hvað er undir fótum þér. Íslenskur ferðamarkaður ehf, upplýsinga- miðstöð, Bankastræti 2 Kl. 17:17 – 17:30 Öðruvísi tískusýning Vetrarlína GuSt verður kynnt á óhefðbundinn hátt, dansandi, brosandi gleði í Bankastrætinu. Fyrir utan verslun GuSt, Bankastræti 11 Kl. 17:30 – 20:00 Atala útijóga Endurnærandi kundalini-jóga fyrir alla fjölskylduna undir berum himni. Komdu og finndu orkuna sem býr innra með þér. Hallargarðurinn, Fríkirkjuvegi 11 Kl. 20:30 – 21:30 KSS fundur KSS - Kristileg skólasamtök, félags- skapur ungs fólks á aldrinum 15-20 ára heldur opna samverustund fyrir alla aldurshópa. Tónlist, skemmtiatriði og hugleiðing.Menntaskólinn í Reykjavík (hátíðarsal), Lækjargata 7 Kl. 22:00 – 22:45 Stefnumót í Fríkirkjunni Gunnar Gunnarsson og Ellen Kristjánsdóttir flytja lög um ástina. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson les texta um kærleika og samskipti. Fríkirkjan, Fríkirkjuvegi 5 Goðahverfið Kl. 12:00 – 18:00 Víkingar í vígahug Víkingafélagið Einherjar slær upp tjaldi, verður með ýmiskonar víkingasprell. Kynning á félaginu og starfsemi þess. Hallgrímstorgi 1 Kl. 12:00 – 18:00 Margbreytileiki á Óðinstorgi Dans og tónlistaratriði, sýning Heimilisiðnaðarsambandsins, föndur- smiðja fyrir börnin og nágrannarnir Frú Lauga og Snaps verða á svæðinu. Óðinstorgi Kl. 13:00 – 13:20 TANYA og Zumba Dívurnar TANYA og Zumba Dívurnar frá HRESS dansa eldheit Salsa, Swing og Cumbia. Óðinstorg Kl. 14:00 – 15:00 Reggae Sunsplash Skinny T og afródansararnir, bræðing- ur af reggae tónlist og afrískum dönsum. Komdu og njóttu afrískrar menningar. Óðinstorgi Kl. 14:30 – 14:45 Les Ballet Barakan Komdu og upplifðu sjóðheitt og tryllt dans og trommu atriði frá Gíneu V-Afríku, undir stjórn Mamady Sano. Óðinstorgi Kl. 16:30 – 17:00 Hljómsveitin Treisí Orkuboltarnir í Treisí munu skjóta þér upp í háloftin eins og þeim einum er lagið með sínu popp/rokki. Óðinstorgi Listasafn ASÍ Kl. 13:00 – 17:00 Tilfærslur - Listsýning Diddu Hjartardóttur Leaman Didda Hjartardóttur Leaman sýnir málverk og myndband sem skrásetur ákveðna gönguleið. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.