Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2013, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2013, Blaðsíða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2013 Fyrsta starfið mitt var á Pylsubarnum í Hafnarfirði árið 1995, þar sem ég vann frá fimmtán til átján ára aldurs. Ég bý að reynslunni; djúpsteikt pylsa með osti, kryddi og bökuðum baunum er ein af sérgreinum mínum í eldhúsinu. Monika Hjálmtýsdóttir, lögg. fasteignasali hjá Kaupsýslunni. FYRSTA STARFIÐ 442 1000 Þjónustuver 9:30-15:30rsk@rsk.is Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að fjölga störfum áNorðurlandimeð því að flytja þjónustuver sem rekið hefur verið í Reykjavík til Akureyrar og Siglufjarðar. Því eru 5-6 störf þar laus til umsóknar, þar af eitt tímabundið. Á starfsstöðvum RSK á Akureyri og Siglufirði eru nú 23 starfsmenn sem vinna fyrst og fremst við álagningu einstaklinga, símaþjónustu auk þess að sinna nærþjónustu. Nú er tækifæri fyrir öfluga og jákvæða einstaklinga að ganga til liðs við hópinn. Helstu verkefni eru símsvörun í þjónustuveri og á skiptiborði, upplýsingagjöf um skattamál, afgreiðsla skattkorta og annarra gagna sem viðskiptavinir óska eftir. Menntunar- og hæfnikröfur                             !      "         "                #      $         $      !    %                       &       Reynsla af sambærilegu starfi er kostur, en ekki skilyrði. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Þeir sem ráðnir verða til starfa þurfa að reiknameð u.þ.b. tveggja vikna grunnþjálfun sem fer að hluta fram í Reykjavík.   &    '  ( "      )* í síma 442-1151. Umsóknarfrestur er til ogmeð 28. september 2013. Umsókn skal fylla út á vef embættisins, rsk.is/starf og láta ferilskrá fylgja með í viðhengi. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Laun takamið af kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Ríkisskattstjóri annast álagningu opinberra gjalda og annarra skatta, sem og skatteftirlit. Starfsmenn eru um 250 á níu starfsstöðvum. Meginstefna RSK í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu ámilli stofnunar og starfsmanna og starfs- manna sín í milli og unnið er eftir gildunum: Fagmennska – Jákvæðni – Samvinna. Fjölgun starfa á Norðurlandi Húshjálp Óska eftir aðstoð við þrif í heimahúsi 2 til 4 sinnum í mánuði, vinnutími samkomulag. Gæti verið gott að koma tvær samtímis. Meðmæli óskast. Svör óskast send á box@mbl.is, merkt: ,,Grafarvogur - 25490” fyrir 23. sept. Danmarks Ambassade søger en deltidsmedarbejder. Da ambassaden er lille, vil arbejdsområderne være meget vari- erende, men hovedsageligt indenfor borger- service, besvarelse af forespørgsler, nyhedsfor- midling og administration. Vi søger en medarbejder. Du må være flydende i islandsk og have gode sprogkundskaber i dansk, være fortrolig med IT, imødekommende og serviceminded, selvstændig og omhygge- lig, kunne prioritere arbejdsopgaver og være samarbejdsvillig. Nærmere oplysninger fås på 575 0300. Ansøgninger vedhæftet CV bedes sendt til rekamb@um.dk ikke senere end 22. september med angivelse af dit navn og ”Ansøgning” i emnefeltet. Vélamaður Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma óskar eftir að ráða vélamann til starfa vanan traktorsgröfu Umsókn um starfið skal skila á skrifstofu Kirkjugarðanna í Fossvogi fyrir 24. september næstkomandi. Heimilisfang: Vesturhlíð 8, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Helena Sif Þorgeirsdóttir í síma: 898-4711, myndsími: 585-2701. Upplýsingar um Kirkjugarðana má nálgast á netinu: www.kirkjugardar.is Afleysinga- læknir/læknar Afleysingalækni/lækna vantar til afleysinga við Heilsugæslu Dalvíkur í 12-15 mánuði frá 1. desember næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Við heilsugæslu Dalvíkur starfa tveir læknar og þrír hjúkrunarfræðingar ásamt öðru starfsfólki. Starfið felst í almennum heilsugæslustörfum og einnig þjónustu við Dalbæ, hjúkrunar- og dvalarheimili. Á þjónustusvæði heilsugæslu eru um 2.200 íbúar. Góð aðstaða og húsnæði í boði. Umsóknarfrestur er til 30. október. Upplýsingar gefa: Guðmundur Pálsson, yfirlæknir í síma 466 1500 og 693 1916. Netfang: gudmundur@hgd.is Konráð Karl Baldvinsson, forstjóri í síma 897 6963. Netfang: konrad@hgd.is Starfsmaður í verslun Verslun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfs- mann. Vinnutími frá kl. 13 til 18. Umsóknir sendist á ellert@alnabaer.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.