Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 3
3»LA1DIÍ> :"3 S m ás öluverö má ekkl vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum hér segir: Rjóítóbak (:rá B. B. og Obei) kr. 11.28 pr. x/2 kg. Do. (— Strengberg) — 10.73 ---- Munntóbak (Mellem) (trá B. B,s Obel, Aug. og Kriiger) — 24 20 — Do. (Smai) (— sömufirmum) — 27 50 *— Mix, reyktóbak frá Strengberg — 15.55 — Louisiana do. — Obei — 17*25 — » — Moss Rosedo. — Obel — 16.68 — » — Goiden Shag do. — Obel — 17.25 — » — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nenur flutnlngskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %. Land sverzlun 1 » » Hano á flestöli hós og bryggju, sem lagt er upp A, og þar að auki íshús. Getur hann því sett mönnum næstum hvaða skiiyrði sem hann vill. En sökum þess, að hann er siíkt lipur- og góð- mennl, þar að auki afbrigða duglegur að útvega alt, sem þarf, þá lfðst honum miklð, enda gengur hann ekki eins Iangt og hann gæti. t»ó mun gróði hans f ár at útvegsmönn-' um skifta minst tugum þúsunda.< Kaapíélaflffl, Eins og öllum meðllmum kaup- félagsins er kunnugt, hefir kaup félagsstarfsemin undanfarin ár ekki gengið vel hjá okkur bér í Reykjavík. Á þessu er nú að verða breytiog og hún svo aug- ijós. að aiiir sjá hana. Kaupfé- iagið er nú að rétta við aftur undir hinni nýju stjórn og fram- kvæmdastjóra. En félagið vantar rekstnrsfé sökum taps þess, sem varð á félaginu hjá hinum fyrra frrm- kvæmdarstjóra. Tii þess að bæta úr því samþykti aðalmndur té- iagsina fyrlr ári, að hver með- limur skyldi leggja fram 150 kr„ ©n tillag þetta hefir borgast mjög misjafnlega vel. Veldur þvf að einhverju leyti geta manna, sem skiljanlega er mjög misjöfn. En það, sem mestu hefir ráðið hér um, mun þó ekkl vera mis- jöfn geta, heldur misjafnlega j góður viljl, því að reyuslan er búin að sýná, að margir efnaðri meðiimirnlr eru ekkert farnir að borga. En þetta er ólag, sem ekki á að líða. Bæði er það, að félaginu kemur vel, að þetta sé borgað, svo og hitt, að Útbrelðlð Alþýðublaðlð hvaa* eem þlð eruð oq hvert sem þlð furlðl það er óréttlátt gagnvart þeim, sem borga góðfúsiega, að iáta aðra komast upp með það að borga ekkl. Ég treysti féiags- stjórninni fyllilegá til þess að sýna þeim alla sanngirnl, sem ekki geta borgað, en jafnfráœt skora ég á hana, að sýna hinum Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar>borgar. tTm kvöldið áðu þeir undir f jallinu. Meðan þeir steiktu yflr eldinum villigris, sem Tarzan hafði lagt að velli með ör, sat hinn siðar nefndi hngsancli; honum fanst Btöðugt eitthvað vera, er hann endilega þyrfti að muna en gat ómögulega komið þvi fyrir sig. Loksins opnaði hann leðurpyngjuna, sem hékk við belti hans; hann hvolfdi úr henni glóandi steinum i íófa sinn. Eldbjarminn varpaði ljósi á steinana, en þeir köstuðu þvi frá sór aftur sterkara og litfögru. Belginn sá þetta, og varð honum nú Ijóst, að ábótavon var i þvi að halda vináttu við þennan furðu.lega, en ógæfu- Bama mann, að minsta kosti fyrst um sinn. IX. KAFLI. Gimsteinunum stolið. Werper leitaði i tvo daga að mönnum þeim, er höfðu fylgt honum til fjallanna, en haun fann engin merki um, hvar þeir mundu vera, fyrr en seint siðari daginn, en þá svo greinilega, að -hann var gersamlega hamstola, Hann rakst á lik þriggja svertingjanna i rjóðri einu; voru þau svo illa leikin, að ekki var vafi á, hverjir Biorðingarnir væru, Þessir þrir höfðu einir veriö frjálsir menn; hinir höfðu sýnilega notaö tækifærið til þess að komast úr klóm hins marghataða arabiska höfðingja, og drepið þessa þrjá, sem voru yfirmenn þeirra. Hrollur fór um Werper, er hann sá, hver örlög hann hafði hór flúið, þvi að vafalaust hefði hann farið sömu förina, hefði hann.verið við, þegar samsærið var fram- kvæmt. Tarzan brá só.i^iverg'i við- þennan fund; hann var sliku vanur; hi'ó sorglega atvik, er hann skaddaðist á höfðinu, hafði svift hann allri menning, og eingöngu voru nú eftir þær tilfinningar, er mest áhrif höfðu haft á hann i æsku. Umönnun Kölu, fordæmi Kerchak, Tublats og Tarkosc voru nú undirslaðan undir sérhverja hugsun hans og gerðir. Ósjálfrátt talaði hann frönsku 0g ensku. Werper EaHBaHHiaHHHSBHHHHEÍHH „Sonnr Tarzans“ kostar 3 I r. á lakari pappír, 4 kr. á betri. DragiB ek«ci að kaupa beztu sögurnar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.