Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞ¥&ttBLASlB> enga vægð, sam geta borgað, en vilja það ekki. Það væri rangt gagnvart hinum, sem vilja borga, að gera það, og það væri rangt gagnvart félagsskapnum og þar með gagnvart ailri alþýða, svo sannarlega sem ógerandi mun reynast að bæta kjör alþýðu hér án öflugs kaup'éiagsskapar. Kaupfélagsmaður. í meira lagi óvíst. í >Morgunblaðinu< i gær kemst hr. Stgr. Matthiasson að þeirri niðurstöðu, að sökum þess, að bannvinir í Bandaríkjunum vilji ekki geiast upp á að fletta ofan at bannlagabrjótum og sækja þá til sekta að lögum, þá auk- ist tyrir þá sök >o?stæki, mann- hatur og flokkadrættir á báðar hliðarc. Eftir sama mæiikvarða mætti ætla, að heppilegast væri að kylma yfir alis konar lögbrot og svivirðingar, smygl, stórþjófn- að, sjóðþurðir og annan ófagnað til þess að forðast að vera kall- aður ofsækismaður og til þess að koma i veg fyrlr, að þeir, sem komið er upp um, háti hina, sem flett háfa ofan af þelm, þvi að alt slíkt getur vaidið flokka- dráttum, éinkum ef lögbrjótarnir hafa samábyrgðarhringi utan um sig. En — væri þá ekki snjallast að hafa engin iög í landi? Þá yrði enginn ofstæklsfullnr af þvi að haida þau í heiðri né óvin- sæft af þv( að gæta þeirra. Hitt er raunar því miður ( meira lagi óvíst, að mannástln og einingin ykist að sama skapl, sem minni hömlur væru IagfcjR* á lelðlr þeirra, er róa að þvi öilum árum að gera breyzkleika náunga slnna sér áð iéþúfu. Ouðm. B. Ólafsson úr Grlndavík. Umdaginnogvegiim. Árekstur. Bifreiðar tvær rák- ust á 1 fyrra kvöld neðan við Bankastræti og löskuðust nokk- uð, eu ekki varð slys að. Joiun Nilsson konunglegur hirðtónsnillingur Hlfómleikai* í kvöld i Nýja Bíó kl. 71/*. — Nýtt prógram. Verdlð sett nlður í kr. l,SO. Aögöngumiöar seldir í bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eýmundssonar. Konur! éíœHofni(vifaminer) &ru noíuó í„£mára“~ smjörííMió. ~ cSiðjié því ávalt um þaét. H.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS 1 REÝkJAVÍHt Vörur meö >Esju< kring um land af- hendist í dag eöa á morgun. Farseðlar sækist sömu daga. Kaffið er ávalt bezt í Litia kaffihúsinu, Bergstaöastræti 1, opnaö kl. 7 á morgnana. Vísindarit mltt um andatrfi og dranga verður selt á götunum á laugardag og framvegis við mjög lágu veröi, Oddur Sigurgeirsson sjómaður hinn sterki af Skaganum. Næturlæknlr er í nótt Jón Kristjánsson, Miðstræti 3A. Sími 506 og 686. Esja fór f gærkveldi um kl* ii1/, til Búðardals. Meðal far- 'þega voru Stefán skáld frá Hvíta- dal og Kristmundur Guðmunds- son prentari. Af veiðum komu í gær eftlr stutta útivist Mai (m. 101 tn.) og Menja (m. 90 tn.) og ( morgnn Ása (ra. 96 tn.). Guðspekifélagið. Reykjavfk- ur-stúkan. Fundur i kvöid kl. 81/,. Steingrímur Arason kennari flytur fyrirlestur um kenslu í hlýðni. Einar Eermannsson prentari og kona hans kafa orðið fyrlr þeim harmi að missa son sinn Harald. Es. Guilfosa fer ( dag kl. 3 til útlanda. Með þv( tekur sér fari Jón Bsidvlnsson aiþinglsmaður, Strausykur. . . 75 aurá Vs kg. Kandfs 85 ~ x/. - Hveiti nr 1. . 34 — Vs ~ Hrfsgrjón . . , 40 — Vs - Haframjöl . . . 40 — v. - Smjörlíki.... 125 — Vs - Verzlunin NðBDugOtn S. Til sölu stórt og gott tjaid, sórstaklega hentugt fyrir fólk 1 sumardvöl í sveit. Uppl. í verzlun G Guömundssonar. Sími 283. 2 menn vantar til róöra að Skálum á Langanesi. — Uppl. á Grettisgötu 83 A eftir kl. 7. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar* BergsUOAitrnti 10,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.