Monitor - 31.10.2013, Side 8

Monitor - 31.10.2013, Side 8
8 Monitor fimmtudagur 31. október 2013 Miðalausir Airwaves-unnendur þurfa ekki að örvænta enda munu yfir 600 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á off-Venue-dagskrá hátíðarinnar. Monitor tók saman nokkur þeirra atriða og setti saman í handhægar dagskrárhugmyndir eftir lauslegum áhugasviðum. Með Monitor off Venue Huggulegi gírinn Ef þú ert þessi rólega týpa sem vill bara eiga kósí stund í góðra vina hópi án of mikils áreitis á hlustirnar skaltu setja þig í huggulega gírinn með þessum tónlistarmönnum. Fimmtudagur 14:00 Ylja – Bláa lónið 17: 00 Vök -Slippbarinn (Mýrargata 2) Föstudagur 17:00 Lay Low - &Þó (Laugavegur 74) 18:30 Moses Hightower – Kex Hostel (Skúlagata 28) 19:00 Hymnalaya – Hótel Borg, Skuggabarinn (Pósthússtræti 11) 20:30 Ásgeir Trausti – Kex Hostel (Skúlagata 28) Laugardagur 14:00 Einar Lövdahl og Hjörðin– Icewear (Þingholtsstræti 2-4) 17:00 Pascal Pinon - Eymundsson (Austurstræti 18) 19:00 My Brother is Pale –Kofinn (Laugavegur 2) Sunnudagur 16:30 Elín Ey –Boston (Laugavegur 28) 19:00 Snorri Helgason –Kaffibarinn (Bergstaðastræti 1) Bland í poka Í off venue-dagskránni er að finna nokkra viðburði sem eru bara eitthvað svo öðruvísi og skemmtilegir og vel til þess fallnir að skemmta þeim sem vilja bragða á allskonar ólíku tónlistargúmmelaði allt í gegnum helgina. Fimmtudagur 12:00 Árstíðir –Slippbarinn (Mýrargata 2) 15:00 Royal Canoe – Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4) 17:00 Fox Train Safari – Bus Hostel (Skógarhlíð 10) 18:00 Samúel Þór Samúelsson Big Band – KronKron (Laugavegur 63b) Föstudagur 16:00 Halleluwah –Norræna húsið (Sturlugata 5) 17:00 Ghostdigital – Smekkleysa (Laugavegur 35) 18:30 1860 – Bar 11 (Hverfisgata 18) 19:00 Zahed Sultan – Hjálpræðisherinn (Kirkjustræti 2) Laugardagur 12:00 Airwords: Poetry and music –Kvosin Hotel (Kirkjutorg 4) 15:00 Sykur (Acoustic) – TheLaundromat Cafe (Austurstræti 9) 18:00 Bartónar, Karlakór Kaffibarsins – The Laundromat Cafe (Austurstræti 9) 18:30 DJ Flugvél og geimskip –Eymundsson (Austurstræti 18) ásgeir trausti Býður í kex kl. 20:30 á föstudaginn dj flugvél og geimskip ætti að gleðja nördaleg Hjörtu dansarinn Stundum þarf að skekja skanka og skiptir þá litlu hvort klukkan sé 12 á miðnætti eða hádegi. Skelltu þér á gólfið með þessum fjörugu tónlistar- mönnum og finndu gleðina taka völdin. Fimmtudagur 17:00 The Balconies – Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4) 18:00 Retro Stefson – Jör (Laugavegur 89) 18:00 Ojba Rasta – Slippbarinn (Mýrargata 2) Laugardagur 15:00 Bloodgroup – Kex Hostel (Skúlagata 28) 16:00 Sísí Ey – Jör (Laugavegur 89) 18:00 The Bangoura Band – Kofinn (Laugavegur 2) Sunnudagur 17:00 Berndsen – Kex Hostel (Skúlagata 28) 18:30 Hermigervill - Kex Hostel (Skúlagata 28) 21:00 Sexy Lazer, Galdur, Kasper Björke and friends – Kaffibarinn (Bergstaðastræti 1) ljúfir tónar Berndsen eru jafnvel fallegri en skeggvöxturinn

x

Monitor

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.